Vikan

Issue

Vikan - 10.06.1965, Page 46

Vikan - 10.06.1965, Page 46
Þrír fallegir hvítir kjólar Hvítt er irijög í tízku og allir þessir kjólar eru hvítir, en ólíkir að öðru leyti. Sá neðri er ætlaður fyrir mikinn hita og sól. Berustykkið nær niður á brjóst, en á því eru smáföll og litlir hnappar. Böndin enda í slaufu að aftan. Sá á síðu 47 er úr efni alsettu blúndupífum. Vídd- in byrjar á honum neðarlega, eins og á mörgum kjólum núna og snýr efnið þvers í pilsinu, en langs í bolnum. Örsmáir hnappar alla leið niður að pilsi. Þetta er skemmtilegur kjóll til að dansa í á sumrin. Kjóllinn t.h. er ákaflega fíngerður kjóll, gæti verið bæði stutt- ur og síður. Mjög fíngerðar blúnduleggingar alla leið niður, en í hálsinn er líning úr breiðustu blúndunni beint að framan. E.t.v. væri hægt að koma sér upp ein- um af þessum kjólum fyrir 17. júní?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.