Vikan

Tölublað

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 4

Vikan - 01.07.1965, Blaðsíða 4
Segið honum, að hann hafi þrjá- hann vilji lifa eöa deyja. - Segiff honum það aftur, faðir. tíu sekúndur til að ákveða hvort Ryan starði þögull á ítalann, sem virtist fremur forvitinn en skelfdur. Hann horfði ( spurn á Ryan. Ekkert gerðist. — Eg er Ameríkumaður, sagði Ryan lágt. — Prigionero di guerra. Augu ítalans stækkuðu lítið eitt, en það var líka eina undrunarmerk- ið. Svo lokaði hann vinstra auganu og hélt vinstri hönd upp að brjóstinu um leið og hann gerði V-merkið með vísifingri og löngutöng. Svo sneri hann sér orðlaust við og skálmaði burt. Ryan tók aftur upp hríðskota- byssuna sína og gekk fram á pall- inn. ítalinn gekk að farþegalest. Augnkveðjan og V-merkið gátu ver- ið brella. ítalinn gekk upp ( vagn efffiir David Wesfheimer £ VIKAN 26. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.