Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 31

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 31
Toni NEW HOME PERM Þórdís Kristinsdóttir, Fögrukinn 12, Hafnarfirði. Jón Þ. Hilmarsson, Digranesvegi 18a, Kópavogi. Kristján Arnþórsson, Kópavogsbraut 2, Kópavogi. Valgeir Víðisson, Kvisthaga 15, Reykjavík. Ástríður Ólafsdóttir, Tjarnargötu 37, Reykjavík. Gunnar Björnsson, Dyngjuvegi 17, Reykjavík. Stefán Ingóifsson, Lyngbrekku 1, Kópavogi. Björgvin Friðriksson, Otrateig 8, Reykjavík. Hólmfríður Jónsdóttir, ( Sörlaskjóli 36, Reykjavík. Jóna Kristjánsdóttir, Njálsgötu 59, Reykjavík. % Aðalbjörg Þorvarðardóttir, Kársnesbraut 7, Kópavogi. Steindór Hall, Víðimel 64, Reykjavík. Margrét Kristbjörnsdóttir, Ránargötu 24, Akureyri. Jóel Hjálmarsson, Rauðalæk 2, Reykjavík. Erla Jónsdóttir, Skálagerði 7, Reykjavík. Eygló Sveinbjörnsdóttir, Stóragerði 21, Reykjavík. Guðmundur Borgþórsson, Týsgata 4, Reykjavík. Hrafnhildur Sigurðardóttir, Bogahlíð 7, Reykjavík. Valgerður Hallgrímsdóttir, Hjarðarhaga 24, Reykjavík. Guðmundur Jónsson, Lyngbrekku 26, Kópavogi. Björn Sigurðsson, Grensásvegi 60, Reykjavík. Jóhanna Þorsteinsdóttir, Skaftahlíð 10, Reykjavík. Hegi Magnússon, Mávahlíð 19, Reykjavík. Sigurlaug Þórisdóttir, Laugamesveg 104, Reykjavík. Kristján S. Kristjánsson, Melabraut 23, Seltjarnarnesi. Brynja Sigurmundsdóttir, Sogaveg 212, Reykjavík. Friðrik Jónsson, Skipholti 26, Reykjavík. Jón Árni Þórisson, Álftamýri 48, Reykjavík. Elísabet Sigurðardóttir, Bólstaðahlíð 84, Reykjavík. Ingvar Guðbjörnsson, Njáisgötu 22, Reykjavík. Helga Valdimarsdóttir, Bárugötu 16, Reykjavík. t Halma H. Hilmisdóttir, Vesturgötu 65, Reykjavík. Jónas Vigfússon, f Hvammsgerði 12, Reykjavík. Hildur Sveinsdóttir, Háteigsveg 25, Reykjavík. Sveinn Finnbogason, Bugðulæk 15, Reykjavík. Magnús Skarphéðinsson, Rauðalæk 31, Reykjavík. Sigurjón Jónsson, Hrísateig 34, Reykjavík. Þórður Tyrfingsson, K.m.höfn, Ásveg 10, Reykjavík. Þórey Þorleifsdóttir, Langholtsveg 34, Reykjavík. Steingrímur Ólafsson, Sólvangi, Hafnarfirði. Toni gefur fjölbreytileika Sama stúlkan. Sama permanentið.Ólíkt útlit TONI lífgar og gerir hár yðar meðfærilegt. Gerir yður kleift að leggja og greiða hár yðar hvemig sem þér óskið. Heldur lagningunni. Sama permanentið heldur hvaða lagningu sem er. Hér eru þrjár ólíkar hárgreiðslur, sem eru grundvallaðar á einu Toni. En þér getið greitt yður á tugi mismunandi vegu. Um Toni—Aðeins Toni hefur tilbúinn bindivökva. F.ngin fyrirhöfn. Tilbúið til notkunar í handhægri plastik flösku. Vefjið aðeins hárið upp á spólumar og þrýstið bindivökvanum í hvem lokk. þér munið öðlast fullkomið Toni. Engar krullur. Engir stífir broddar. Toni gerir hár yðar mjúkt og skínandi. Auðveldar hárgreiðsltma. Reynið Toni. Talað í tónum Framhald af bls. 13. Hann horfði rannsakandi á mömmu og sagSi svo, meS stríðnisglampa í augum: — Þér litið ekki út fyrir aS vera nógu gömul til aS eiga fullvaxta dótt- ur, en.... — Herra Björnson, víst er ég nógu gömul til þess. — KalliÖ mig bara Urban, sagði hann. — Annars finnst mér aS ég sé jafnaldri ySar, og dóttir mín er þó aSeins á fimmta ári. Þér eruS mjög lag- leg, sagði hann svo og sneri sér aS mér. — VitiS þér þaS... . ? — Hann er mjög skrýtinn, sagði mamma, þegar hann var farinn. — Skrýtinn? sagSi ég, — mér finnst þaS ekki rétta orSiS til að lýsa honum. En hitt fannst mér skrýtið ag mamma skyldi ekki taka eftir því sem aS ég sá strax, að Urban Björnson var af sömu manngerð og hún; þess- ari sérstöku manngerð sem allt liggur svo létt fyrir. Smá erfiS- leikar og hversdagsleg vandræði, sem aðrir dauðlegir reka sig á hafði engin áhrif á þeirra léttu lund. Þetta er stundum kallað „listin að lifa“, og það er kann- ske ekki svo vitlaust. Seinna um kvöldið sagði mamma hugsandi við mig: — Hann er ekkert líkur föður þín- um. Hún þagnaði andartak, en sagði svo: — Og vesalings barn- ið, að þurfa aS vera með þessri leiðinlegu kerlingu allan dag- inn. Ég neyðist til að athuga það nánar.... En hún þurfti ekki að ómaka sig. Urban gerðist daglegur gest- ur hjá okkur, og oft tók hann Önnu Mariu með sér. Þar sem mamma og hann voru þannig gerS, að þaS var alltaf eitthvað að ske í kringum þau, leið haustið og veturinn með alls- konar gleðskap og veizlum. Rétt eftir að Urban kynntist okkur, byrjaði ég á námskeiði i bókfærslu og vélritun, en þar sem það var aðeins fimm tima á dag, hafði ég mikinn tíma af- lögu. Ég var þvi oft með Önnu Maríu, sem var dásamlegt barn. Kona Urbans hafði andazt, Framhald ó bls. 33. NEWͧ: Toxiájjjjj ^ady-ritó crem«t;.:í "•utrallsjáf ‘Mam wéS: VIKAN 27. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.