Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 37

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 37
hennar. Óeinkennisklæddur maður kom þjótandi út úr stöðvarhúsinu, baðaði út höndunum og hrópaði. Þjóðveriarnir horfðu á hann, en gerðu ekkert frekar. Þegar lestin jók ferðina tóku þeir til fótanna. Einhversstaðar heyrðust skothvellir og fjarlæg sprenging. Annar þýzku hermannanna var nú aðeins nokkra metra frá lest- inni, hinn rétt á eftir honum Halt! æpti sá fyrri og var næstum kominn að eimreiðinni. Hann nam staðar og lyfti byss- unni um leið og hinn kom til hans Ryan sá móta fyrir andliti manns- ins og hvernig byssuhlaupið glitr- aði í daufri týrunni frá lestinni. Hann miðaði vandlega og skaut — Vertu nú sæll, sagði Ryan og sparkaði honum út úr eimreiðinni. Klement lenti á jörðinni með dumbum skell og valt nokkra snún- inga. Það lá við að hann rækist á lestarstjórann, sem Fincham hafði kastað út í sama bili. Lestarstjórinn stökk á fætur og steytti hnefana á eftir þeim. Lestin jók ferðina jafnt og þétt upp aflíðandi hallann. I austri lit- aði sólin, sem enn var undir sjón- deildarhring, snævi þakta fjalla- tinda, en niðri í dölunum var enn- þá nótt. Enn sáust engin merki frá Itölunum. Vinstra megin við vagninn ( mið- ið glumdi við sprenging og gult eldgos rauf myrkrið, um leið og um, svaraði Costanzo hásum rómi. Ólgandi Ijós barst í boga í gegn- um loftið, nokkur hundruð metra fyrir aftan þá, og allt í einu sáu þeir brynvarðan bílinn uppljómað- an af eldi. Það var eins og eitt- hvað spryngi inn í honum og eldur- inn þeyttist í gegnum rifurnar í brynvörninni. Svo þeyttist hann um koll og logandi hjólin urðu eins og snúandi eldskífa. — Molotoff kokteil 11 hrópaði Ryan. — Hann hefur skilið eftir mann til að vernda okkur. — Urvals náungi, þessi Itali! hróp- aði Fincham úr opnum dyrunum á sínum vagni. — Sá skal fá sjúss, þegar stríðið er búið. Eitthvað kom fljúgandi út um hann. — Buona fortuna! Nú voru fremstu vagnarnir komn- ir inn í Sviss og Bostick gaf merki með vasaljósinu eins og óður mað- ur. Vörubíllinn nam staðar, og mað- ur hoppaði niður af pallinum, stökk að teinunum og náði ! böggulinn með talstöðinni. Hann snaraði henni upp á vörubílinn og klöngraðist sjálfur á eftir. Svo hvarf allt í myrkr- ið. Skriðdrekinn hætti að skjóta á teinana, og miðaði í staðinn á eim- reiðina. Kúlurnar fóru allar of stutt, en þær jusu sandi og möl yfir stjórnklefann. Svo voru þeir komnir yfir landa- mærin. Costanzo þreif í hemlana og lest- Ekki þarf að biða eftir að forþvotti Ijúki, til þess að geta sett sápuna í fyrir hreinþvottinn. Að loknum hreinþvotti bætir vélin á sig köldu vatni (skolun úr volgu) og hlífir þannig dælubúnaði við ofhitun. Sparneytnar á straum (2,25 kwst.) Afköst: 5 kg af þurrum þvotti. Ryðfrítt stál. Forþvottur Hreinþvottur, 95° C. 4 skolanir, þeytivindur á milli og síðan stöðugt í 3 mín. eftir síðustu skolun. Sérvöl fyrir viðkvæm efni, gerfiefni og ull. Forþvottur eingöngu ef óskað er. 2 völ fyrir hreinþvott. ^ Hæð: 85 cm. Breidd: 60 cm. Dýpt: 57,5 cm. LAVAA4AT „nova D", LAVAMAT „regina", TURNAMAT. SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND. REYKJAVlK: HÚSPRÝÐI H.F. Laugaveg 176 - Símar 20440 - 20441. BREOURNIR ORMSSOR H.F. IAVAKAT „novo D ii Þjóðverjann í gegnum höfuðið. Hinn kastaði sér niður og hleypti af, en kúlurnar hrundu af eimreiðinni, og héldu áfram út í myrkrið með ein- kennilegu blístri. — Slökkvið á Ijósunum! æpti Ryan. Myrkrið var algert. Lestin jók stöðugt hraðann og þýzki hermað- urinn á pallinum var hættur að skjóta. — Nú losum við okkur við Kle- ment, sagði Ryan. — Hann getur ekki valdið okkur neinum óþæg- indum lengur. Hann kiptpi Klement á fætur. Majórinn ýlfraði eins og hræddur hundur. þrýstingurinn bar heitt loft í áttina til þeirra. — Skriðdreki! hrópaði Ryan. — Ofursti! hrópaði Costanzo. Fyrir framan þá sveif grænt Ijós hátt á himni. Það sást eina sekúndu, en féll svo í bröttum boga til jarð- ar. Sprengjurnar féllu fyrir framan fremstu vagnana. — Þeir eru að reyna að skjóta sundur sporið! hrópaði Ryan. Utan úr myrkrinu kom straumur af kúlum og skall á málminum utan um stjórnklefann. — Brynvarður bíll! hrópaði Ryan. — Þeir vinna á okkurl Gefið í, faðir! — Við ökum eins hratt og við get- dyrnar á vagni hans og valt niður með teinunum. — Jæja, Fincham mundi allavega eftir talstöðinni, sagði Ryan. — Synd að Italinn skuli ekki geta náð í hana, eftir allt það sem hann hefur gert fyrir okkur. I sama bili kom vörubíll þjótandi út úr myrkrinu, sem þegar var tek- ið að grána af degi. — Nei, hann kemur eftir henni! hrópaði Ryan undrandi. — Þetta er ofurhugi! Þegar vörubíllinn þaut framhjá lestinni, teygði (talinn sig út um gluggann og gerði V-merki með tveimur fingrum. — Arrivederci, Amico, öskraði in nam staðar með brauki og bramli og neistaflugi frá hjólunum. Skriðdrekinn var hættur að skjóta og bergmálið dó út á milli fjall- anna. Allt var dauðahljótt. Dyrnar voru opnaðar og mennirnir hellt- ust út úr vögnunum, eins og ein- hver hefði hvolft þeim, komu nið- ur á fjóra fætur, þutu upp og hopp- uðu um meðan þeir slógu hver á annars bak og axlir. Nokkrir þeirra féllu á kné og kysstu á jörðina. Svissnesku landamæraverðirnir komu fram og störðu undrandi á það, sem fyrir augu bar. Fangarn- ir umkringdu þá, tóku í hendurn- ar á þeim, klöppuðu á axlirnar á þeim, og jafnveL kysstu þá með yf- VIKAN 27. tbl. gj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.