Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 44

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 44
þurrka stóran flöt, en mættu ganga lengra til vinstri. Rúðii- fspraútan er fótpumpa. Miðstöð- Ín er kraftmikil og margstillah- ieg, og neðst á hliðunum framan við hurðirnar eru trekkspjöld fyrir ferskloftskælingu. Hanzka- hólfið er sæmilega stórt og sér- stalcur krómaður þurrkugeymir (tissue) þar fyrir neðan, ef öku- maður eða farþegar skyldu fá kvef. Annað smáhólf er á drif- skaftsstokknuhl milli framsæt- Unna, en þau eru „Buckett“ týpa, stillanieg fram og aftur og bakið í sex stillirigar, allt frá uppréttu aftur i flatsæng. Mjög þægileg. Á milli þeirra er svo hægt að hafa armhvíiu. Aftursætið er sófatýpa með armhvílu og þægi- Íegt fyrir tvo, skammlaust fyrir þrjá eins og þar mega vera, en stpkkurinn á gólfinu er gletti- lega hár. Stýrishjólið er að sjálfsögðu körfutýpa og er still- anlegt í 7 stöður, allt frá næstnm alveg lóðréttu í næstum aiveg lárétt, og það ásamt bakstilling- ttiri sætanna gerir að verkum, að ökumaður þarf seint að þreytast á akstrinum. Marlin er ekki aðeins „fast- back“, hann er líka ,,hardtop“, þannig að þegar allar rúður á hliðum hans eru skrúfaðar nið- ur, er enginn póstur sjáanlegur. Afturgluggarnir eru ibjúgir aftur og kallaðir Tárahrapstýpa (Tear drop type), og fyrir minn smekk finnst mér þeir fallegir. — Kistan opnast aftast á fast- bakinu, tiltölulega rúmgóð en opnast illa. f stuttu máli má segja, að Rambler Marlin sé eigulegur bíll og skemmtilegur. Hann er þróttmikill og virðist vera sterk- legur, og það er ekki annað sýnna, en Ramblerarnir líki vel hér, ef dæma skal eftir því hvernig þeir seljast. Og ég er ekkert hissa á því. Ég gaf Mustang stjörnur. Það var út í bláinn. Ég treysti mér ekki til að standa við stjörnugjöf á þessum lúxusklassabilum. Það- an af síður að segja að annar sé betri en hinn af þessum tveim- ur, Mustang og Marlin. Það sem annar hefur mínus, fær hinn plús. Val milli þeirra verður að fara eftir smekk hvers og eins. En eigi Mustang skilið að fá sex stjörnur, fær Marlin sama skammt. —s. f leit að eiginmanni Framhald af bls. 19. — Eg er lögfræðingur, róðninga- stjóri hjó , , . , Hann nefndi vei- þekkt fyrirtæki. Ég horfði á gömul og slitin föt hans og ódýran inn- siglishring. Hér var ekki allt með felldu ... Við fengum þann mat sem við báðum um. Þögnin var alveg óbæri- leg. Ég reyndi að halda uppi sam- ræðum, en fékk ekkert svar. Allt í einu byrjaði hönn að tald og það var eins og að hann væri að hafö yfir Utanaðlærða lexíU. — Ég hef verið fráskilinn í fimm ár. Nú bý ég einn. Ég hefi 20.000 krónur í mánaðarlaun. Ibúðin mín er vel búin húsgögnum. — Þrjú her- bergi. Á morgnana borða ég hveiti- hýði með áfum útá. Svo fer ég til vinnunnar í strætisvagni. Um há- degið borða ég tvær brauðsneiðar ög eitt epli; KVöldverð bý ég til sjálfur heima ... Svo opnaði hann veskið sitt og tók fram þrjár myndir, sem dllar voru af sömú konUnni. Hún var frekar feit, Ijóshærð og mikið mál- uð. — Jæja? sagði hann spyrjandi og mjög strangur á Svip. — Er þetta fyrrverandi konan yðar? — Já, þetta var konan rriín. Ög þá skiljið þér líklega að ég get ekkert haft með yður að gera. Fröken, ég vil fá reikninginn! Áður en ég vissi af Sat ég ein við borðið. Mér fannst allir stara á mig, og ég fann hvernig ég roðnaði .... Sá villti. Það var ekki orðið svo framorð- ið, svo ég leyfði mér að hringja til frú X, og kvarta yfir þessari sneypulegu för. Hún sagði að sér þætti þetta ieið- inlegt og hvort ég hefði nokkuð á móti því að hitta finnskan hóteleig- anda, sem átti líka stórt skóglendi. Ég beið í korter á skrifstofunni, þá kom hann æðandi inn. — Ó, mamma mia, hrópaði hann. — Che bella, — en falleg! Meira var nú ekki hægt að ætlast til að finna. Hann var höfðinu hærri en ég, smart og ve! klæddur og leit út eins og amerískur kvikmyndaleik- ari. Ég var eiginlega undrandi yfir því að ég skyldi ekki verða ást- fangin í honum við fyrstu sýn, en ég fékk ekki einu sinni hjartslátt. Hann leit á mig með hrifningu og sagði aftur; — Mamma mia .... Og svo dró hann mig með sér út. Fyrir utan beið leigubíll og bíl- stjórinn fór að kvarta yfir þv( hvað hann hefði verið látinn bíða lengi, en það snerti ekki herrann minn. Hann bað bílstjórann að aka okk- ur á einhvern skemmtilegan veit- ingastað. Við fyrstu þrjá staðina, rauk finnski vinurinn inn og skoð- aði sig um, en kom svo til baka og hristi höfuðið. Fjórði staðurinn fannst honum brúklegur og þar fór- um við út. En þegar við komum inn, voru öll borð upptekin, þau höfðu öll verið frátekin. Að lokum höfnuðum við á lítilli franskri veit- ingastofu í nágrenninu. Sem háteleigandi þurfti vinurinn að skoða sig um f salnum. Hann barði í veggina og hristi svo höf- uðið. Svo þuklaði hann á dúknum og virtist ekki ánægður með vöru- gæðin. Afgreiðslustúlka kom að borð- inu. — Fyrst þurfum við að fá eitt- hvað að drekka, sagði hann. Hann bað um tvo tvöfalda Dry Martini. SCANIA - VABIS % NTJVNG Minnl SCINII-VRBIS Scania-Vabis 36 er nýjung meðal diesel vörubifreiða í 5 — 7 tonna stærðarflokki. Scania-Vabis 36 er vörubifreið, sem hentar fyrir vörubifreiðastjóra, iðnfyrirtæki, verktaka og bæjarfélög. Scania-Vabis 36 hefur fullkominn útbúnað; Tvöfaldar þrýstilofts- bremsur, tvöfalt drif, vökvastýri, þrýstilofts stýrðan mismunadrifslás, smurolíuskilvindu á vél og 24 volta rafkerfi. Hafið samband við okkur og við veitum yður allar upplýsingar um hinar mismunandi gerðir af Scania-Vabis vörubifreiðum: L 36, L 56, L 66, L 76, LB 76. SCANIA SPARAR ALLT NEMA AFLIÐ. ISARN H.F. Klapparstíg 27. — Sími 20720. J S Þeirendast og cndast- • BELLINDA — 30 den — Perlon sokkar eru framleiddir úr beztum hugsanlegum Perlon þræði. • BELLINDA — verksmiðjurnar eru meðal stærstu og þekktustu verksmiðja sinnar tegundar í Evrópu. • BELLINDA — sokkarnir endast og endast. • REYNIÐ BELLINDA STRAX í DAG. HEILDVERZLUN G. BERGMANN Laufásvegi 16 — Sími 18970. H VIKAN 27. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.