Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 46

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 46
GætiO barnanna I bílnum Allt frá fyrstu ökufer'ðinni af fæðingarheimilinu eru börnin tiðir bílfarþegar. Það er þvi skylda foreldranna að kenna þeim að ferð- ast i bíl og sjá um að þau læri að forðast þær hættur, sem bilferð- ir geta liaft í för með sér fyrir börn. Sú regla, að börn ættu a&' vera i aftursætinu, er alveg ófrávíkjanleg, en hér verður talið fleira upp, sem foreldrarnir ættu að kenna barninu. ■ykr Aldrei að koma við ökumanninn og aldrei að fikta við mæli- borð, læsingar og stýri. Látið þau skilja, að sé framferði þeirra truflandi, verði bíllinn stanzaður — og ekki settur í gang aftur fyrr en börnin haga sér vel. ★ Lausir lilutir eiga ekki að vera við afturgluggann eða á hillu frammi við mæliborð. Þeir geta orðið að hættulegum spjótum, ef Gerið leikffimlp meðan þið fflalmagiðplsólinni MEÐAN ÞIÐ LIGGIÐ UPP í LOFT Liggiö meö höfuöiö á púöa eöa handklœöi, sem hefur veriö rúllaö saman. HafiÖ handleggina afslappaöa og hendurnar lauslega spenntar á maganum. HafiÖ iljarnar flatar á jöröinni og hnén bogin og svolítiö frá hvort ööru. Þetta er grunnstellingin fyrir œfingarnar, sem tálaö er um hér á eftir. Þær eiga allar aö standa í 6 sekúndur. ÆFING FYRIR MJÓRRA MITTI OG FLATARI MAGA Reyniö aö draga inn magann þar til ykkur finnst hann næstum nema viö hrygginn og haldiö honum þannig í 6 sekúndur. AndiÖ þá hœgt frá ykkur. ÆFING FYRIR HÁLSINN AÐ AFTAN TeygiÖ ykkur vel meö hökuna í réttu horni viö hrygginn. Lyftiö höfö- inu hægt og dragiö hökuna upp aö bringunni. Andiö aö ykkur og haldiö andanum. ÆFING FYRIR AXLIRNAR Dragiö axlirnar hœgt aftur þar til þær nema viö jöröina. AndiÖ aö ykkur og haldiö andanum. ÆFING FYRIR HANDLEGGINA AÐ AFTAN ÞrýstiÖ handleggjunum aö jöröinni, andiö aö ykkur og haldiö and- anum. Þrýstiö þá öxlum og baki niöur. ÆFING FYRIR LÆRIN AÐ FRAMAN Dragiö magann inn og lyftiö hægt fótunum, sem enn eru haföir bogn- ir um hnén, og notiö til þess lœrvöövana. ÞrýstiÖ mjóhryggnum aö jörö- inni og andiö inn og haldiö andanum. MEÐAN ÞIÐ LIGGIÐ A GRÚFU Grunnstellingin fyrir eftirtaldar œfingar er þesSi: LátiÖ enniö hvíla viö upprúllaö handklæöi. Handleggir teygöir út frá öxlum, en bognir um olnboga, þannig aö hnúarnir nemi viö axlir aö utanveröu. HafiÖ fæturna svolítiö í sundur og snúiö þeim þannig, aö hælarnir mætist. Hver æfing standi í 6 sekúndur. ÆFING FYRIR BEINAR AXLIR LyftiÖ höföinu svolítiö og lyftiö hægt hægri olnboga, þar til hann er kominn í hæö viö þaö, sem þiö eruö hæstar aö aftan svona liggjandi. GeriÖ þaö sama viö vinstri olnboga. ReyniÖ aö hafa axlirnar afslappaöar. Andiö inn og haldiö andanum. ÆFING FYRIR AFTURHLIÐ LÆRANNA Þrýstiö kálfanum aö jöröinni, Ihafiö hœlana saman og lyftiö ööru hnénu í einu svolítiö. Andiö inn og háldiö andanum. ÆFING FYRIR ALLT LÆRIÐ ÞrýstiÖ lœrunum saman eins fast og hœgt er í 6 sekúndur. Þau veröa bœöi grennri og stinnari viö þessa æfingu. ÆFING FYRIR GRENNRI MJAÐMIR svolítiö frá jöröinni og háldiö þeim þar í 6 sekúndur. saman. Nýjusfiu húfur og hattar (; Þetta er hjálmhettan frá í vetur, komin í sumar- búning. Hún er saumuð úr hvítri, grófri blúndu, fóðruð með hvítu, þunnu efni. Brydduð með rifs- bandi og í annarri hliðinni er hvítt blóm. Léreftshatturinn vinsæli. Hérna er hann úr ein- litu, gulu poplíni cða bómullarefni, jafnoft er hann hafður rósóttur. -O T. v. Bretagnehatturinn, sem mest sást á tízku- sýningunum í vor. Hann er úr grófu, hvítu strái og litlum, bleikum blómum stungið í barðið hér og þar. Svo er það gamla alpahúfan, í sinni aluppruna- legustu mynd. Þeir sem eru fornbýlir geta fagnað — það er heldur enginn umtalsverður kostnaður við að fá sér eina nýja alpahúfu. T. h.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.