Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 49

Vikan - 08.07.1965, Blaðsíða 49
KODACHROME-X Fyrir litskuggamyndir KODACOLOR-X Fyrir litmyndira pappir KODAK litfilmur skila réttari litum og skarpari myndum en nokkrar aðrar litfilmur. Þér getið treyst KODAK filmum — mest seldu filmum í heimi HAHS PETERSEN! SiHi 20313 B&NKASTRCTI 4 -'ASrMAR- Kodak Yarðveitið með KODAK filmy! farin að klóra í moskítóbitin. Pat líka. Hann lyfti handlegg Jeff og virti hann fyrir sér. Hörundið var slétt og hvergn skrámu eða bit á því að sjá. —- Það er víst hægt að segja það þannig, sagði hann: — Moskítóflugurnar bíta suma en aðra ekki og það gerir allan gæfumuninn. Ef moskítóflugurn- ar bíta þig ekki, færðu ekki mal- aríuna og án malaríunnar færðu ekki veikt hjarta og lélegt mót- stöðuafl og ef hjarta þitt og mót- stöðuaflið er í góðu lagi muntu dást að hitabeltinu og aldrei vilja eiga annars staðar heima. Og nú, ef ykkur væri sama, er orðið mál til að taka saman föggur Ann. Cherio. Með þessari lokaræðu leiddi hann Ann niður þrepin og í gegn- um garðinn. Mínútu seinna heyrðist hökt, skot og hvellir neðan frá götunni, þegar Minní Mús neitaði að fara í gang, eins og venjulega. Það vakti fuglana í trjátoppunum, apana á heimil- um sínum, dúfurnar, sem héngu í búrum niður úr sperrum hús- anna, og kúlíana, sem biðu fyrir framan sjúkrahúsið eftir að röð- in kæmi að þeim. Röð morgun- hljóða barst um sjúkrahúsið og umhverfi þess, fyrsti andvari dagsins hreyfði laufin og pollarn- ir eftir regn næturinnar, breytt- ust í litla spegla, fyrst græna, svo hvíta, loks bleika. Anders og Jeff stóðu ennþá, eins og Ann hafði yfirgefið þau, með langt bil á milli sín, og heila veröld af ótöluðum orðum, eins og brú, sem eftir var að ganga yfir. — Sólin er rétt að koma upp, sagði Anders. — Já, og það virðist vera hætt að rigna, sagði Jeff. Pat hélt sig á baka til og þau tóku ekki eftir henni hvort sem var. Svona er það alltaf að lenda í svona kring- umstæðum. Nú langar hann að kyssa stúlkuna og ég þarf endi- lega að vera fyrir. Hún litaðist um eftir undankomuleið eins og fugl í gildru. Framhald i næsta blaði. Þessi skýringarmynd féll niður vegna mistaka í 24. tbl. Vikunnar, en á að fylgja prjónuðu barna- peysunum í því blaði. oooooooooooo —0—0—0—0—0—0 X — X — X — X — X — X — x — x — x — x — x — x — xx xxx xxx xxxx 120—128—136 1. X X XX xxxxxxxx ooxoooxoooxo 00-000-000-0 O---o---o--- ------------ 120—128—136 1. O x X X o X X X o X X X OXXXOXXXOXXX — XXX — XXX — XXX Q—0—0—0—0—0— ------------- 140—152—164 1. OOOOOOOOOQOO o———o---o---- o---o---o---- OOXXOOXXOOXX Bekkur II Bekkur I x — x — x — x — x — x — xxxxxxxxxxxx 164—172—188 1. oooooooooooo -000-000-000 O—x—o-x-ó—X— O — X — O — x — o — X — o-—o—■—o------- O--:--O-------O- --------------- 188-200-212 1. xx*xxxxxxxx.x —XXX-XXX—XXX X X — xx Xt-XXX-X, XX — XXX — XXX — X-* X-----X-------X- x~ 'x x Byrjið hér — = Grunnlitur x = Ljósari munsturiitur O = Dekkri munsturiitur Takið úr í þessari umferð meðjöfnu millibili þar til lykkj- urnar verða 188—200—212. Tak- ið síðan úr á sama hátt við öll örvarmerkin. VUSAN ». tkl^

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.