Vikan

Tölublað

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 23

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 23
-O Stórborgin Johannesburg. f Suður-Aíríku er grafið úr jörð */i af öllu gulli, sem grafið er árlega. Það er gullið, sem veldur því að þessi borg er til. Hún er byggð í miðju afarlangrar námu, sem nær yfir 400 km. Allt í kring eru 150 metra háir veggir úr gjalli, því til þcss að vinna 400 tonn af gulli (úr því mætti gera tening, sem væri 3 m á hæð, lengd og breidd) þarf að grafa upp 75 milljónir tonna af málmgrýti, en það er mörgum sinnum meira en grjótið í Cheops-pýramída. veit enga leið fyrir mannkynið að losna við gullforða sinn aðra en þó að fleygja því ó haf út". Það tekur myndabreytingum eftir þv( sem aldir renna og tízkan breytist, en alltaf er það jafn hreint, og Iíkist engu nema sjálfu sér. Þessu, sem hér verðir sagt, mun þig furða mjög á: ef komið væri á einn stað allt það gull sem grafið hefur verið úr jörðu síðustu fimm aldirnar, mundi það nema 50.000 tonnum, ten- ingur úr því mundi vera fjörutíu metrar á hverja hlið. Ef við þetta væri bætt öllu því sem áður var unnið, mundi teningurinn stækka um nokkra metra á hæð, lengd og breidd. Þetta er tiltölu- lega auðvelt að reikna, en hitt veit enginn, né getur nokkru sinni vitað, hvað það kostaði af erfiði, blóði, tárum og mannslífum, að grafa allt þetta gull, allt frá öndverðu, þegar þrælar unnu það í námum, það kostaði líf og blóð gullleitarmanna, sem Indíánar felldu, eða óblíð náttúra bar ofurliði, eða myrtir voru af ræningj- um eða í uppreisn, eða þeirra sem miskunnar- lausir ágirndarseggir strádrápu, eða þeirra sem en þræla ( námum, þessara 29.508 Bantunegra og 2.407 hvítra manna, menn, sem taldir eru f Transvaal jafnt sem annarsstaðar fannst gullið fyrir tilviljun: maður var þarna á reið og relðstígvélið hans straukst utan í stein. Þá tók hann eftir því að stígvélið var gullroðið þar sem það hafði strokizt við. Hann fann steininn og reyndist vera gull 1 honum. Streymdi nú að mikill fjöldi gullleitarmanna, en þeir urðu brátt vonsviknir, því náman var harðlokuð einstaklingum, hún er svo djúp, að ekkert þvi- líkt þekkist annarsstaðar, og nær 3000 m 1 jörðu niður þar sem hún er dýpst. Náman er þar í jörðu sem áður var afarmikið stöðuvatn á stærð við Kaspíahaf, en áin, sem bar gullið fram í vatnavöxtum, var samhærileg við Níl. Þegar það gerðist var líf varla kviknað hér á jörðu, og eru alls engir steingerving- ar í jarðlögum þeim þar sem gullið finnst. Djúpt niðri í námunni er 33 stiga hiti, Þar vinna eingöngu svertingjar, og fylgir þeim enginn hvítur maður til að líta eftir því að þeir stingi ekki á sig gullmola, því það geta þeir ekki. Þeir sjá aldrei gull, hcldur aðeins málmgrýti það, sem gullið er unnið úr, og það hefur sama gildi fyrir námumennina sem venjulegt grjót. Varla er til meira erfiði en að vinna í námunum í Suður-Afriku. Námurnar eru svo þröngar, að sumsstaðar eru þær ekki nema einn metri á breidd, og svo lágar, að námumennirnir verða að standa kengbognir við grjótnámið. hafa farizt í námunum í Suður-Afríku einum saman síðan árið 1911. Krösus fann myntsláttuna og dó fátækur. Eitt hið þekktasta af nöfnum, sem sett eru í samband við hina óslökkvandi ágirnd í gull, er nafn Krösusar. Það er Herodót, hinn elzti af sagnfræðingum sem frá honum segir ( bók- um sínum, Krösus var konungur í Lydíu, en svo hét land í Litlu-Asíu. Hann var svo ríkur, að hann vissi ekki aura sinna tal, og voru auð- æfi hans öll saman komin ( höfuðborginni Sar- des, og svo gjafmildur var hann, að hann sendi véfréttinni á Delfi meira en 355 kíló af gulli. Hann varð fyrstur til þess að slá mynt úr gulli, og á hvern pening var greypt hin sama mynd: Ijónshöfuð- og nauts, og horfðust ( augu. Þeg- ar dýrð Krösusar stóð sem hæst, og hann hafði undirokað alla Litlu-Asíu og dregið allt gull f kistur sínar, sem þar var að finna, spurði hann Sólon, sem kom ( heimsókn til hans eftir að hann hafði samið lög handa Aþenumönnum: „Hefur þú nokkurn mann séð jafn sælan sem ég er"? — „Þessu skal ég svara þegar þú ert dauður, svaraði Sólon, því enginn er svo ríkur, að hann geti ekki orðið alls vesæll í dauðanum". Körsus reiddist þessu svari. Stuttu síðar ákvað hann að fara ( strfð við Persakonung, vegna þess að honum stóð stugg- ur af uppgangi hans. Aður en hann færi í strtð- ið, spurði hann véfréttina í Delfi, sem hann hafði sent dýrar gjafir, hvort hann mundi verða sig- ursæll. Véfréttin svaraði: „Farir þú f stríð mun mikið ríki líða undir lok". Krösus hélt að þetta boðaði fall ríkis Persakonungs, og hóf óðar að berjast. Hann beið ósigur. Ríkið, sem farast átti, það var ríki hans. Og á banasænginni minntist hann orða Sólons. Auðæfi Persa: 25 þúsund múlasnar hlaðnir gulli. Tvær aldir líða . . . Persepolis brennur. (búar borgarinnar, hraktir götu úr götu af vöskum og grimmum hersveitum Alexanders mikla, sluppu upp í háborgina til að bfða þar enn verri dauða. Sagan segir að þeir hafi lokað sig inni ( húsum ásamt konum sínum og börnum og síðan kveikt ( húsunum og brennt sjálfa sig inni. VIKAN 28. tW. 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.