Vikan

Tölublað

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 43

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 43
rak raunar annan á þessum árum-. ( Ástralíu fannst gull árið 1851, í Suður-Afríku 1886, í Alaska 1896. All þetta gull, sem upp var graf- ið einmitt á því tímabili þegar öll framleiðsla margfaldaðist furðu- lega, varð fjárhag ríkjanna mikil lyftistöng, og þannig hófst öld iðn- aðarins við upphaf tuttugustu ald- Fimmtíu menn gœta gulls Englands- banka. Nú ríkir ró og kyrrð í Fort Suter, þar sem verksmiðjur Suters standa auðar, en námurnar eru starfrækt- ar af iðnfyrirtækjum sem stjórnað er vel, og skila fullum arði. í Suður- Afríku, í hinum langdýpstu námum, sem til eru, vinna svartir námu- menn niðri í allt að því 3000 m dýpi undir yfirborði jarðar. Fram- leiðslan er þar 70% af framleiðslu allra landa. í stað gömlu gullgraf- arabæjanna, þar sem allt var á öðrum endanum, eru komnir frið- sælir bæir, hreinir og þokkalegir. Gullið er ekki lengur gjaldmiðill. Það er horfið úr umferð sem slíkt, og hvílist nú í bankakjöllurum, ramefldum og óvinnandi, eða í sokkabol og handraða. Á Englandi er haldinn sérstakur heiðursvörður um gull Englands- banka, eins og um sjálfa drottn- inguna, fimmtíu manna, sem klædd- ust þar til ekki alls fyrir löngu rauð- um vestum og loðhúfum, en eru nú vopnaðir. Foringi þessarar sveit- ar hefur aðsetu í bankanum, og hefur þar kvöldverð, og samkvæmt gamalli venju á að veita honum frönsk vín og skal frammistöðumað- urinn vera klæddur í rauðan og svartan búning. Nú virðist tímar hinna miklu gull- funda vera liðnir, en ágirndin í gull lifir enn með milljónum manna víðsvegar um hnöttinn. Enn er leit- að og leitað og aldrei dvín vonin um skjótan gróða, hvort heldur er I kæfandi heitum frumskógum eða í köldum hrjósturlöndum, auðum og óbyggðum. Nema svo fari að ein- hver reki grjótexi sína í jafn verð- mætan stein, sem James Marshall gerði forðum, og mundi þá gullæð- aftur fara um hnöttinn sem eldur í sinu. ★. Þá var gaman að lifa Framhald af bls. 12. þær þó alltaf af skornum skammti. Ég var alls í sjö vistum í Þingeyjarsýslu á þessum árum og ávallt einn míns liðs. Ég átti ekki verri kjörum að sæta en aðrir unglingar, sem líkt stóð á fyrir; sat við sama borð og húsbændur mínir. Sér- staklega minnist ég þess, að hjá húsmæðrum mínum átti ég jafn- an góðu að mæta. En fátækt var þá enn með litlum undantekning- um almenn í sveitum landsins. FULLMAHC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - HAKA GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. SJÁLFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI 1. Suðuþvottur 100° 2. Heitþvottur 90° 3. Bleijuþvottur 100° 4. Mislitur þvottur 60° 5. ViSkvæmur þvottur 60° 6. Viðkvæmur þvottur o o 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90° 11. Nylon Non-lron o* o o 12. Gluggatjöld o o ________ »-&%»4/%FULLMATIC AÐEINS ■'■/^■%/^kFULLMATIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. - SNÚIÐ EINUM SNERLI OG HAKA SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉl- IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST VID OfllNSTORG BARA HREYFA EINN HNAPP og S~l/%i4/%FULLMATIC SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN. VIKAN 28. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.