Vikan

Tölublað

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 50

Vikan - 15.07.1965, Blaðsíða 50
líka, laug Mynheer Van Halden, riddaralega. Hann sleppti hönd hennar. f gær var þetta hönd lít- ils barns, nú var það hönd full- orðinnar konu, sem var að skilja hann eftir aleinan. Hann kreppti hnefann, eins og til að halda yln- um lengur í lófanum. Allir farþegarnir voru komnir á þilfarið, því það var alltaf skemmtilegt að leggja úr höfn. Enn vottaði fyrir ilmi morguns- ins í loftinu, og smá gola greip hollenzka flaggið og oddveifu SBM skipafélagsins. Nú var land- göngubrúin dregin upp og kaðl- arnir leystir. Skrúfurnar tóku að snúast og sjórinn freyddi. Hóp- ur naktra fóta safnaðist að bryggjunni og hópurinn hrópaði æðislega, í von um að selja vörur sínar á síðasta andartaki. Hvít- klæddir plantekrumenn og opin- berir starfsmenn þutu í land og kúlurnar í skipinu og þeir á hafn- arbakkanum kölluðust á og hlógu. Himinninn, hreinn eftir rok næt- urinnar, og hver lína strandar- innar, voru brydduð með silfur- bláu. Hollenzka vindmyllan, gamla virkið, Kuri hæðirnar, fjöllin í fjarska, grænir skógar og hvítur kóralsandur, bambus- kofar á stultum úti í vatninu. Framhald í næsta blaði. Endurnýjum sængur og kodda. Fljót afgreiðsla. Höfum einnig æðardúns-, gæsadúns- og dralonsængur. Póstsendum um land allt. DÚN- & FIÐUR- HREINSUNIN VATNSSTÍG 3 (örfó skref fró Laugavegi). Sími 18740. Omelettur er léttur og lystugur sumarmatur og þægilegur aö þvi leyti aö í fyllinguna má nota þaö sem til er á heimilinu í hvert sinn. Omelettur eru aöallega tvenns konar, frönsk omeletta og freyöandi omeletta. Sú freyöandi er gerö þannig: FRE'iTÐANDI OMELETTA 4 egg, % tsk. salt, nokkur korn pipar, 4 matsk. vatn eöa mjólk, 1 matsk. feiti til aö steikja úr. Hvíturnar þeyttar vel, eggjahvíturnar þeyttar og mjólkinni eöa vatn- inu bætt t og hvítunum síöan blandaö varlega saman viö. Steikt viö Utinn hita á p'ónnu öörum megin, en fyllingin sett innan í og omelettan brotin saman um fyllinguna. Borin samstundis á borö svo aö hún falli ekki. FRÖNSK OMELETTA 5—6 egg, 5—6 matsk. rjómi eöa vatn, % tsk. salt, svolítiö af hvítum pipar og 3—4 matsk. smjör til aö steikja úr. Eggin hrœrö meö gaffli, kryddinu bætt í og vökvanum og allt hrært lauslega saman en ekki þeytt. Steikt viö lítinn hita og brúnunum lyft upp ööru hverju, svo aö laust deig ofan af omelettunni geti runniö undir. AÖeins steilct öörum megin, en efra boröiö látiö stífna. Brotiö saman um fyllinguna eins og hin omelettan. MARGS KONAR FYLLINGAR Þaö er ótakmarkaö hvaö hœgt er aö setja innan í omelettur og fer þaö auövitaö eftir hugmyndaflugi, smekk og ástæöum. Hér veröur bent á nokkrar fyllingar. KARRYSTEIKTAR RÆKJUR 3—400 gr. rækjur, 4 matsk. smjör, % tsk. karry, dill. Iiálfbrúniö smjöriö meö karrýinu og steikiö rækjurnar viö lítinn hita þar í. Setjiö innan í omelettuna, stráiö fínsöxuöu dill yfir og brjótiö hana saman. KJÖTFYLLING 200 gr. hakkaö kjöt, 1 laukur, 3—4 matsk. tómatpurré, 1 dl. heitt vatn, 1 hœnsnasúputeningur, 1 lárviöarlauf, hvítlaukur, timian, hvítur pipar, nokkrar olívur og smjör til aö brúna úr. Saxiö laukinn smátt og brúniö í smjörinu eöa olíublönduöu smjöri. Myljiö ‘‘hakkaöa kjötiö saman viö og merjiö þaö ööru hverju meö gaffli meöan þaö steikist á pönnunni. Teningurinn leystur upp í vatninu og því hellt út á ásamt tómatmaukinu, lárviöarlaufinu, hvítlauksduftinu og hinu kryddinu. LátiÖ malla í 15 mínútur. Þá eru olívurnar skornar í sneiöar og settar í og allt sett inn í omelettuna. TÓMATFYLLING Steikiö sneiöar af tómötum lauslega í smjöri, kryddiö meö múskati eöa kjörvel og fylliö omelettuna. SKINKUFYLLING Skeriö skinku í smáa bita, steikiö þá meö dálitlum lauk, sveppum og tómötum á pönnu í smjöri og fylliö meö því. Omelettan veröur mat- armeiri séu nokkrar þunnar, soönar kartöflusneiöar steiktar meö. KARTÖFLUFYLLING MEÐ HVlTLAUKSBRAGÐI FlysjiÖ hráar kartöflur og hefliö þær í mjög þunnar sneiöar og steik- iö þær gulbrúnar í olíublönduöu smjöri. Sáltiö og stráiö pipar á og síöan töluveröu af hvítlauksmjöli. SaxaÖri persilju stráö út á. Þessi omeletta er ágæt meö skinku, reyktri síld eöa sardínum. SÆT FYLLING Omeletta er ágætur ábætisréttur meö sætri fyllingu. Þá er notaö í hana gott sultutau, ný, sykruö ber eöa síaöir niöursoönir ávextir. Sér- staklega er franska omelettan góö meö sœtri fyllingu. OSTAFYLLING Rífiö ost á rifjárni, ca. 5 matsk. og fylliö omelettuna meö honum. Papriku stráö yfir. Gott er aö hafa spergil meö ostinum í omelettu. ----------------- vex þvottalögur léttari uppþvottur léttara skap LAUGAVEGI 59..slmi 18478 gQ VIKAN 28. tl»l.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.