Vikan

Tölublað

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 10

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 10
VJEHGJUM HRABAHS LEST Á LOFTPÚÐUM. Ford bflafirmað réSi fyrir nokkru í sína þjón- ustu kunnan tæknifræðing, sem um þrjótíu óra skeið hefur unnið aS tilraunum ó „loftpúSabfl- um", talsvert fróbrugSnum öSrum slíkum. Hérna sést útkoman, „Levacar" kallast þetta fyrirbrigSi. Eins og lestin ó hinni myndinni ferSast þessi ófram ó loftpúSum, en er fróbrugSinn henni aS þvf leyti, aS hann þarf enga „rós". í staS hjóla, er hann útbúinn meS nokkrum mólmdisk- um, sem nefnast „Levapads". (sjó þverskurS). Loftþrýstingur reisir síSan diskana u.þ.b. þuml- ung fró teinunum. Öryggislósar eru til aS fyrir- byggja, aS allt fari út af teinunum. MeS þess- um útbúnaSi þarf miklu minni kraft til aS drifa „bílinn" ófram, en ella þyrfti, væri hann ó venju- legum hjólum. Ef hann er meS túrbinuhreyflum bæSi aS aftan og framan ó hann aS geta flutt 200 farþega meS 350 milna hraSa ó klst. Reynd- ar segja sumir sérfræSingar, aS hraSinn geti orS- iS allf aS 500 milur ó klst. JQ VIKAN 29. tbl. miMi ■■ ■ •• •• Ljgj*- . 3^ Við þekkjum lítið til jáxnbrautarlesta hér á landi. Erlendis eru þær hins vegar algerlega ómissandi við sam- göngur. En menn eru orðnir leiðir á gömlu lestunum og vilja eitthvað nýtt. Sérstaklega vantar hraðann, því nú á dögum eru allir að flýta sér. Samkvæmt útreikn- ingum munu lestir framtíðarinnar líta út eitthvað svip- að og sést hér á myndunum. A norðausturströnd Banda- ríkjanna eru umferðarvandamálin að gera menn grá- hærða. Fjölbýlið og bílamergðin á þessum slóðum er alvarlegur höfuðverkur á sérfræðingunum. 011 bílastæði fyllast jafnóðum og þau eru komin upp og öngþveiti í umferðinni er daglegt brauð. Margar þjóðir leggja nótt við dag við að endurbæta þjóðvegakerfið, svo að um- ferðin geti gengið nokkurn veginn snurðulaust. Banda- ríkjamenn hafa hins vegar hugsað sér að taka Japani sér til fyrirmyndar í þeim efnum. Japanska Tokaido hraðlestin er spor í rétta átt, segja þeir. En þetta verða ekki lestir í venjulegum skilningi. Það er ekki lengur talað um teina, sem lestirnar fari eftir, heldur „rásir“ eða „pípur“, Farartækin nefnast ekki lengur lestir heldur „þotulestir“. Margt er það sem þessar nýju lestir hafa fengið „að láni“ hjá flugvélaiðnaðinum, bæði túrbínu- hreyfla, eldflaugar og kjarnorkuvélar. En það sem aðal- lega vantar, er hraðinn og það skapar viss vandamál. Á meiri hraða en 200 mílum á klst. verður erfitt að halda lest á teinunum. Sama máli gegnir, þótt hjól séu notuð. Hvað skal þá taka til bragðs? Um 1940 kom vísinda- maður einn fram með nýstárlega tillögu. Hann hugsaði sér. að byggð yrðu göng milli New York og San Fran- cisco og síðan yrðu þau lofttæmd. Þar sem engin mót- staða væri fyrir hendi, ætti að vera hægt að skjóta þrýstiloftsbílum eftir göngunum með allt að 5000 mílna hraða á klukkustund. En kostnaðurinn við að lofttæma þessi göng og halda þeim lofttómum, er í reynd svo gíf- urlegur, að fjárhagslega séð, var þetta ómögulegt. En ekkert er ómögulegt segir máltækið, og því ekki að not- færa sér eitthvað af þessu? Það var einmitt það sem þeir vísu menn gerðu. Og árangurinn sést hér á mynd- unum. í dag tekur það 1 klst. og 40 mín. að fljúga frá Wash-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.