Vikan

Tölublað

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 24
I V' Móðir Lárusar, Vigdís Amadóttir í sextugsaf- mæli sonar sins. Hún var að sjálfsögðu heið- ursgestur og hér ræða þau við hana, Gunnar Eyjólfsson, Lárus og Vigdís Sigurðardóttir, stud pharm. Skálað fyrir afmælisbarninu: Hörður Helgason frá ísafirði Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi, Herdís Þorvaldsdóttir, Ieikkona og Helga Bachman, leikkona. og afmælisbarnið, Lárus Ingólfsson. Þær eru meðal fegurstu og vinsælustu Ieikkvenna okkar og þær skáluðu fyrir Lárusi: Helga Bachman (t. v.) og Vala Kristjánsson. Allir ljómuðu af ánægju í þessu samkvæmi. Frá vinstri: Nína Sveinsdóttir, leikkona, Hilmar Foss, lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi, Sigurrós Guðmundsdóttir, hárgreiðslukona, og Fanney Friðriksdóttir, forstöðukona Saumastofu Þjóðleik- hússins.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.