Vikan

Tölublað

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 33

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 33
skrá sinni. Annars varS ekki komizt aö sumum þessum flökum. Svo var um hina svörtu skrokka skip- anna Erbus og Terror, sem sá- ust 6. april 1851 út af strönd Nýfundnalands í borgarísjaka. Þessi skip voru úr leiðangri Sir Johns Franklins, og hafði ekkert frétzt af þeim siSan 1845, er kanadiskt briggskip sá þau úr nokkurra mílna fjarlægS. Menn drógu í efa, aS þetta væru þau, og jafnvel, aS þau væru til: of- sjónir, sögSu menn. . . . Samt sem áSur voru tilkynningarnar formlegar, og menn urSu aS beygja sig fyrir þeim. ÞaS var vafalaust um tvö skipsflök aS ræSa. Samt sem áSur var aldrei um örugga vissu aS ræSa fyrir þvi, aS þetta hefSu veriS flök Erbus og Terror. Og ekkert er undarlegra í sjóferöasögunni en þessi sýn, þessar tvær, svörtu vofur á ís-fótstalli sínum. Þau fara sína siöustu för rólega, án leyndar, og bera loks leyndar- mál sitt meS sér niÖur á hafs- botn. Önnur skipsflök i íshafinu? ÞaS er t. d. Investigator Maclur- es skip, sem leitaöi norSvestur- leiSarinnar. SkipiS var yfirgef- iS 1854 og fannst næstum ó- breytt 1910; Resotute hvalveiSi- skip frá New Bedford, sem frétt- ir bárust af i ísbafinu fjögur ár í röS, en losnaSi loks sjálfkrafa úr ísnum og fannst 1907 út af Horn-höfSa! Og enn síSar var Bagchino. Baychino var skip í eigu Hudsonflóafélagsins. ÞaS lagSi af staS frá Vancouver í byrjun júlí 1931, fór gegnum Berings- sund og lagSi inn á norövestur- leiSina um Beaufort-haf. ÞaS safnaSi skinnum fyrir meira en eina milljón dollara meS fram strönd Victoríu og tók siöan i lok september aftur stefnu á Vancouver. ÞaS sigldi ekki lengi. Fyrsta október umkringdi ísrek skip- iS. Skipstjórinn, Cornwall aS nafni, ákvaS þá aS hafa vetur- setu á öruggum staS, ekki um borö, heldur i kofum, sem byggS- ir höfSu veriS á ströndinni um hálfa mílu frá Baychino. Um miSjan nóvember skall á ægileg stórliríS, og varS skips- höfnin aS vera tvo daga i kof- unum án þess aS geta fariö út. Þegar óveSrinu loks slotaSi, sáu þeir sér til mikillar undrun- ar, aS Baychino, sterkt 1300 tonna stálskip, var horfiö. Þeir leituSu þess meS fram ströndinni og lengra út á ísinn. Þeir fundu þaö ekki og drógu þá ályktun, aS þaS hlyti aS hafa brotnaS í ísnum. Um voriö fundu þarlendir menn skipbrotsmennina. Voru þeir fluttir heim til Vancouver og var tekiS meS mikilli undr- un, ekki vegna þess, aS þeir heföu veriS taldir af, alls ekki, heldur vegna þess, aS Hudson- flóafélagiö var nýbúiS aS fá fréttir af því, aS Baychino heföi sézt nokkur hundruö mílur frá Herschell-ey, miklu austar en gert hafSi veriS ráö fyrir. En þar eS forstjórar félagsins þekktu þá duttlunga, sem samfara eru skipaferöum um íshafiS, höföu þeir ekki áhyggjur af þessu. MánuSi siSar, — þ.e.a.s. i apríl- mánuöi 1932, sá ungur landkönn- uöur, Leslie Melvin, lika Bay- chino, sem hafSi ekki farizt, heldur virtist þvert á móti ó- skemmt. Honum tókst aS komast um borS, furSaSi sig á hinu mikla magni loSskinna, sem lágu í lestum þess, en þar eS hann var meira en 300 mílur Flotinn sem enginn þekkir Framhald af bls. 19. inn um hánótt eða í þoku, og særir það oft til dauða, svo þér eigið ekki annars kost en fara í bátana, hundr- uð míla frá nokkru öðru skipi eða strönd. Frá 1891 til 1893 bentu 5000 tilkynn- ingar til bandarísku sjókortastofnunar- innar til þess, að flökin væru 1,628. Árið 1912 var áætlað, að mannlausi skipaflotinn stækkaði um 200 á ári. Menn þekktu 230 flök, sem skipum stafaði hætta af. Árið 1930 eyddi strandgæslulið Bandaríkjanna 267 flökum á Atlantshafi. Svona eru tölurnar. Þær segja hins- vegar ekki frá hinum fjölmörgu harm- leikum, einkennilegu ævintýrum, hlægilegum eða sorglegum, sem skips- flök hafa átt í á víðáttumiklu leik- sviði sjávarins, skipsflök, sem stund- um voru mönnuð beinagrindum, — eins og við munum sjá síðar, — og eftir að þau hafa verið svið óþekktra harmleika, hafa sum þeirra valdið öðr- um skipssköðum, sem aldrei hafa upp- lýstst. Þetta er flotinn, sem við sjáum: heimskautaför, sigruð af þeim leynd- ardómum, sem þau skyldu skýra, um- lukin borgarís, fangar þagnar heim- skautasVæðanna, þrísigldar skonnort- ur, brotnar af fárviðrum við Horn- höfða, skipsskrokkar, yfirgefnir á sjóðheitum sjó suðurhafa, sem skilja eftir sig blóðugt kjölfar á bláum haf- fletinum, flutningaskip, sigruð af vetr- inum, yfirgefin af áhöfnum sínum, er skefldust einmanaleik hafsins. Öll hafa þau einkennilegar sagnir að segja. Nokkrar þessara sagna munu verða sagðar í Vikunni á næstunni. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 8-23.30 ATHUGIÐ: Hjá okkur fáið þér benzín og olíur á bílinn og margt gott í nestið, svo sem: ÍS - ÖL - TÓBAK - SÆLGÆTI - SMURT BRAUÐ - HEITAR PYLSUR - BLÖÐ & TÍMARIT - KAFFI Á HITABRÚSA - KAFFI TIL NEYZLU Á STAÐNUM. - VIKAN FÆST ALLTAF HJÁ OKKUR. BENZÍNSALAN OPIN Á SÖMU TÍMUM BÍLANESTI - KAUPFÉLAGS KJALARNESSÞINGS - BRÚARLANDI frá stöS sinni í Nome i Alaska og illa útbúinn meS aSeins tvö hundaæki, gat hann engu bjarg- aS af farminum. Nýtt rekald var fætt. í ágúst- mánuSi sáu Eskimóar þaS hvaS eftir annaS, þar sem þaS rak til norSurs, og næsta ár reyndu hásetar á skonnortunni Trader árangurslaust aS nálgast þaS. Eftir þaS reyndu Eskimóar og landkönnuSir enn oft aS ná hin- um verömætu skinnum, sem þaS hafSi innan borös. Þeim tókst þaS aldrei. ÞaS var ekki hægt aS komast aS Baychino. Eftir aS þaS var komiö í flota rekald- anna, var þaS utan seilingar manna. ★ Framhald af bls 13. Angelique andvarpaði. Hvar voru hennar eigin hestar og skrautlegu farartæki? Og hún, sem hafði hlakkað svo mikið til þess að fá nú loksins að vera viðstödd konunglegan veiðidag I skógunum umhverfis Versali! Hún hafði ímyndað sér sjálfa sig, þar sem hún kæmi til mótsstaðarins VIKAN 29. tbl. gg

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.