Vikan

Tölublað

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 45

Vikan - 22.07.1965, Blaðsíða 45
Hann endurgalt innilegan koss hennar, meðan blossaljós blaða- Ijósmyndaranna fylltu loftið. — Mér fannst ég verða að koma til þess að hrópa með heimaliðinu, óstin m(n, sagði hún. — Halló, Rocco, hvernig líður þér? Hæ, Charley. Sæll, Edl Drottinn minn, þetta er eins og fjölskyldusam- kvæmil Ljósmyndararnir bóðu hana að stilla sér upp fyrir eina mynd í við- bót. Hún tók púðurkvasta af snyrti- borðinu og lét sem hún púðraði nef og andlit Andys. — Er þetta gott ... .9 Elsku vinur, hvað hefur kom- ið fyrir kinnina ó þér? — Það er bara rispa. Það hefur ekkert að segja .... — Á ég að kyssa hana? Þó hverf- ur hún eins og skot, kurraði hún og kyssti rispuna svo lengi og vand- lega, að Ijósmyndararnir gótu tek- ið þriðju myndina. — Nú er komið nóg, sagði Torn- berg við Ijósmyndarana. — Andy ó að fara inn ó sviðið eftir andar- tak. Hann hóaði þeim út og fór sjólfur ó eftir þeim ósamt Marbel og Vecchió. Gagnon stóð þolinmóður og hélt smókingjakkanum tilbúnum. Andy stakk hendleggjunum í ermarnar. — Takk, Phil. Ég get sjólfur lokið við afganginn. Hann leit ó Baker, sem sat og sveiflaði fótunum. — Viltu útvega mér, eins og venjulega, sódavatn og (s? Ég þarf að skola ó mér hólsinn. Baker fór og Andy snéri sér að Hub. — Gætuð þér ekki séð um að við Lissa fengjum að vera í friði, þangað til ég fer inn ó sviðið? Það er eitt og annað, sem við þurfum að ræða um. Hub kinkaði kolli, fór út og lok- aði dyrunum hægt ó eftir sér. Þrótt fyrir stærðina beygði hann sig furðulega hratt og fljótt. Þegar þau voru orðin ein, stóðu Andy og Lissa þögul eitt andartak og horfðu hvort ó annað. Svo sagði hún: — Jæja, hvernig fannst þér þetta hjó mér? — Hómark leiklistarinnar, eins og venjulega. — Þú ert sætur. Hún kyssti hann léttilega ó kinnina. Jæja, þó skul- um við tala um þennan skilnað. Annar kafli. Ef einhver hefði lagt það ó sig að spyrja alla, sem þekktu Andy Paxton, hvað þeim fyndist um hann, myndu þeir hafa svarað hik- laust: — Það er góður strókur. Andy var ennþó sami skynsami og hugulsami ungi maðurinn, sem hann hafði verið heima í Forth Lupton, Colorado. Hinn góði og viðkunnan- legi Andy Paxton, sem alltaf var vel þeginn sem herra fyrir dæturn- ar og félagi fyrir synina. Vel lið- inn af öllum. Góður strókur, hvern- ig sem ó allt var litið. Þetta gerðist allt svo skyndilega. Eins og alla aðra drengi hafði Andy dreymt um að verða hermaður, flugmaður og atvinnuknattspyrnu- maður, en til engra af þessum hlut- um sýndi hann sérstaka hæfileika eða framgirni. Þegar hann var ungl- ingur, hafði hann ekki hugsað mik- ið um framtíðina. Hann hafði ver- ið allt of önnum kafinn við að hugsa um skólann, stúlkur og bíla og að komast í fyrsta flokk í knatt- spyrnuliðinu. Og einn góðan veður- dag var hann búinn með skólann — og þó var úti um knattspyrnu. Hann hafði skömmu óður orðið fyr- ir slysi með hnéð, sem að nokkru leyti hafði komið í veg fyrir, að hann gæti stundað herþjónustu, og útilokaði að mestu leyti, að hann gæti nokkru sinni stundað knatt- spyrnu. Svo hafði hann unnið eitt og annað, þangað til frændi hans, sem var yfirlögregluþjónn, stakk upp ó því við hann, að hann sækti um að komast í lögregluna. Hann gerði það, en vegna hnésins fékk hann aðeins skrifstofustarf. Það var tilbreytingarríkara og skemmtilegra en venjulega skrifstofuvinna, og Andy var ónægður. En honum þótti líka mjög gaman að syngja . . . Sama ór og hann réðist í lög- regluna, var haldin óhaugamanna- keppni í söng fyrir starfsmenn rlkis og borga. Andy féllst ó að koma fram í þessari keppni fyrir sína heimaborg. Honum gekk Ijómandi vel, en varð samt aðeins númer tvö. Númer eitt var sópranrödd fró borginni, þar sem keppnin var hóð. En hann fékk samt meira út úr þessu en sigurvegarinn. Einum dóm- aranna fannst möguleikar liggja í rödd hans. Hann kom Andy til þess að syngja eitt eða tvö lög inn ó plötu og sendi það mógi sín- um, sem vann ó lítilli skemmti- kraftaskrifstofu í New Vork. Andy fór síðan heim og hugsaði ekki meira um þetta mól, en viku seinna var hringt í hann fró New York. Einn af starfsmönnum skemmti- kraftaskrifstofunnar var mjög hrif- inn af rödd hans og hafði fengið lítið hljómplötufyrirtæki til að gefa út tilraunaplötu, og samningurinn var ó leið til Andys með póstinum . . FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR ! Verð: 13.500.00 Ú r Þorgrímsson. ^ Danmörk - Búlgaría 14.8.-2.9. 20 daga ferð Y///S/. Fararátjóri: Gestur Þorgrímsson. 14. ágúst: Flogið til Kaupmannahafnar og dyalist þar í 3 daga. 17. ágúst: Flogið til Sofia, en þaðan farið til Sólarstrandarinnar við Svartahaf. Nessebur og dvalist þar í hálfan mánuð. Farið þaðan aftur til Sofia og flogið 30. ágúst til Kaupmannahafnar og dvalist þar í 3 daga. 2. september: Flogið til Keflavíkur Búlgaría er eitt þeirra landa sem ferðamanna- straumurinn á síðastliðum árum hefur aukist til í ríku mæli enda eru baðstrendur þar sfst lakari en f Rúmeníu og náttúrufegurð mikil. Búlgarar hafa byggt fjöldann allan af nýtfzku hótelum undanfarin ár og verðlag er þar mjög gott. Búlg arar skipuleggja ferðir til nágrannalandanna eins og Rúmenar t.d. til Istanbul með skipi og er verð þar mjög gott. Sömuleiðis er um fjölda ferða að ræða innanlands á mjög hagkvæmu verði. Enginn vafi er á að íslendingar eíga eftir. að auka komur sfnar til Búlgaríu á næstu árum enda eru viðskipti landanna í örum vexti. Hafið samband við okkur sem fyrst. LAN DSy N T FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK /////////////////////^^^^ VIKAN 29. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.