Vikan

Tölublað

Vikan - 05.08.1965, Blaðsíða 43

Vikan - 05.08.1965, Blaðsíða 43
cock, sem búsettur er í Grimsby og annast ýmsan erindisrekstur í sambandi við landanir is- lenzkra togara i brezkum höfn- um.“ Henrik sagði að lokum, að það gæti verið erilsamt starf að vera sendiherra í landi, sem ís- lendingar eiga mikil samskipti við. Vinnutiminn er ekki alltaf reglubundinn; stundum koma erfiðar skorpur, þegar margt þarf að afgreiða og mörgu að sinna í einu. En svo koma hlé inn á milli eins og gengur. ís- lenzkur ferðamannastraumur til Bretlands og sérstaklega til Lon- don fer alltaf vaxandi og það kemur oft fyrir, að íslenzka þá una gamlir togaragarpar ekki iðjuleysi. Þá er um tvennt að ræða eins og Páll Aðalsteinsson sagði: Netahnýtingar eða nætur- vörzlu. Sigurður fór í hnýtingar og unir vel hag sinum þar. Hann er beinn i baki og höfðinglegur í útliti og virðulegur fulltrúi íslands í Grimsby. Herragarður í Humberston Framhald af bls. 21. hann gæti ekki með góðu móti irtækjum hans má nefna Tjaldur, sem flytur inn fisk frá Færeyj- um. Auk þess Abunda Fishing Company, Painting Service og vélaverkstæðið I Bacon. Hann sér um landanir þriggja ís- lenzkra togara i Grimsby, Sig- urðar, Bjarna Ólafssonar, og Fylkis. Hann sér um sölu á fiski úr þessum togurum á markaðn- um. Páll á í þeim tveim síðar- nefndu. „Það tekur sjö ár að þvo það af sér, að maður hafi einhvern- tíma verið togaraskipstjóri," sagði Páll, en það var helzt að skilja á honum, að það væri ekki fyllilega tekið mark á manni i bísnis, fyrr en það væri gleymt úthverfin á milli trjánna. Því auðvitað er allt vafið i skógi. Það er varla liægt að tala um lóð, það er heilt land, sem fylgir þessum herragarði, sumt af þvi dýrindis skrautgarður, þvi Páll lieldur garðyrkjumann til að dunda við að klippa runnana. En hluta landareignarinnar hef- ur hann ekki hirt um að rækta enda engin þörf á því. Kona Páls er íslenzk, Svanhildur Aðal- steinsson, og þau eiga tvö börn, Sigríði og Aðalstein, sem bæði eru innan við fermingu. Það er töluð íslenzka á heimilinu því; meira að segja er Vikan lesin þar. ★l MUREYRI EIGILSSTðÐUM ÍSAFIRÐI VESTMANNAEYJUM FLYTJA FAXARNIR YÐUR SAMDÆGURS TIL SKANDINAVÍU „Ísafjörður-Kaupmannahöfn" „Akureyri —Osló"... Þelta er engin fjarstæða, heldur nýmæli Flugfélagsins —sönnun þess að Flug- félag Islands er flugfélag allra íslendinga. Síðdegisferðir frá Reykjavík um Noreg fil Kaupmanna- hafnar eru farnar þrisvar í viku. Nánari upplýsingar um ferðir og fargjöld veita ferðaskrifstofur og Flugfélagið. er flugfélag Islands sendiráðið verði að greiða götu þessa fólks á einhvern hátt. Skipstjóri á 12togurum Framhald af bls. 22. stúlkna ilentust i Grimsby og giftust þar. Á siðari tímum skilst mér, að íslenzkan hafi látið eitt- hvað undan siga, en ekki verður heyrt á mæli Sigurðar annað en hann hafi alla tíð talað móð- urmál sitt eitt. Og hvað getur togaraskipstóri gert, þegar hann gengur á land eftir langan starfsdag? Hann getur setzt í helgan stein að sjálf- sögðu en þegar þrekið er óbugað, hætt. Siðan hefur hann ekki langað á sjó. En síðan 1962 hefur hann unnið að þvi að koma undir sig fótunum á þurru landi — og tekizt það bærilega að beztu manna yfirsýn. Þvi eftir því sem liann helzt mundi, þá var hann i stjórn 7 eða 8 fyrirtækja í Grimsby og að sjálfsögðu eig- andi i þeim að einhverju leyti. Að vísu er það ekki rétt, að Páll hafi byrjað 1962 að koma undir sig fótum á þurrlendinu. Siðustu tíu skipstjórnarárin hafði hann jafnan átt helming i þeim tog- urum, sem hann hafði verið með, svo hann var búinn að leggja traustan grundvöll að sið- ari tíma velgengni sinni. Af fyr- og grafið, að maður hefði ein- hverntíma stjórnað togara. Páll hefur komið sér stórglæsi- lega fyrir og býr eins og sæmir greifum. Húsið er af þeirri gerð, sem enskir nefna karakter-hús; Það er i gömlum Hans og Grétu- stil, með svörtu bindingsverki og liáu þaki og lituðu gleri inn- felldu i blý til frekari undir- strikunar á þessum stil. Neðri hæðin er hlaðin úr inúrsteini. Húsið er byggt 1933 og Páll keypti það, meðan hann var enn skipstjóri. Það er nokkuð fyrir utan Grimsby, þar sem heitir Humberstone í Lincolnsbire. En Grimsby stækkar eins og titt er um borgir og nú greinir maður Að fægja silfur Framhald af bls. 46. á pappír og fæst hér i bókabúð- búðum. Annars eru þessir fægi- klútar, með ibornum fægilegi, ákaflega þægilegir og fara vel með silfrið. Það þurfa auðvitað að vera góðir klútar, mjúkir eins og reyndar allt, sem snertir silf- ur. — Ég hef lesið einhversstað- ar, að gott væri að bera mublu- áburjð á silfur til þess að hlífa þvi. Er það rétt? — Ég hef aldrei gert það og veit þvi ekki um það. Það ætti ekki að geta skaðað. VIKAN 31. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.