Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 12.08.1965, Qupperneq 3

Vikan - 12.08.1965, Qupperneq 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSðÐAN I þessu blaði byrjar Einar Kristjónsson, óperusöngv- ari, að segja fró endurminningum sínum. Það er margt, sem hefur drifið á daga Einars um ævina. Það má efalaust telja hann í hópi okkar fremstu söngvara. Til dæmis kannast líklega hver maður við Hamraborgina. I tilefni þessa höfum við helg- að Einari forsiðuna á blaðinu. i 1 ! SARI 1 VBKU i NÆSTA BLAÐB VOGGUVÍSA FYRIR MORÐINGJANN, framhalds- saga ................................ Bls. 4 LiSTIN ÆTTI AÐ STUÐLA AÐ SÁLARRÓ, viðtal við Einar Hákonarson, listmálara ..... Bls. 8 HUMARTÚR Á HAFRÚNU. Vikan hefur sent blaða- mann í einn túr á humarbát til að fylgjast með þessum sumarveiðum .................. Bls. 10 SÍÐDEGI, smásaga .................... Bls. 12 SIÐAN SÍÐAST, ýmsir atburðir, sem eru að gerast úti í heimi í máli og myndum ........ Bls. 14 ANGELIQUE OG KÓNGURINN, vinsælasta fram- haldssaga, sem hefur birzt í Vikunni .... Bls. 16 DUGNAÐARFORKAR MEÐ KVENLEGAN YNDIS- ÞOKKA, þýdd grein um konur í Rússlandi, sam- keppni þeirra við karlmenn á flestum sviðum og líf þeirra og starf.................. Bls. 18 HANN RANNSAKAR ORSAKIR EYÐILEGGINGAR- INNAR, viðtal við Guttorm Sigurbjörnsson um eyði- leggingarmátt sandfoksins og hvað gert er til að hefta það ........................... Bls. 22 NÓTTIN LOGAR AF NORÐURLJÓSUM, Einar Krist- jánsson, óperusöngvari, rifjar upp endurminningar sínra. Þetta er fyrsti hlutinn af fjórum, sem koma í Vikunni ........................... Bls. 24 ÞEGAR SKEMMTIFERÐASKIPIN KOMA. Myndafrá- sögn af túristum á íslandi .......... Bls. 48 Auk þessa, STJÖRNUSPÁ, KROSSGÁTA, KVENNA- EFNI og fleira. VOGGUVISA FYRIR MORÐINGJANN, framhalds- saga. SAMKEPPNI UM ÁRÓÐURSMYND GEGN TÓBAKS- REYKINGUM. Sagt frá samkeppni í skólunum um beztu myndna til áróðurs gegn tóbaksreykingum. VIÐ VILJUM VERA VEIKARI AÐILINN. Viðtal við Andreu Oddsteinsdóttur um almenna kurteisi, þéring- ar og umgengnisvenjur. INTERMEZZO, smásaga eftir Kerstin Nilsson. ANGELIQUE OG KÓNGURINN, 6. hluti framhalds- sögunnar. HVENÆR BRESTUR ÞOLINMÆÐI NÁUNGANS. Vik an hefur gert út leiðangur til að athuga, hve þol- inmóðir menn eru á götum Reykjavíkurborgar. FÍFLDJARFUR FLÓTTI UNDtR BERLÍNARMÚRINN, þýdd frásögn af flótta, sem á sér fáar hliðstæður. EINHLEYP KONA í NÚTÍMAÞJÓÐFÉLAGI, grein um stöðu piparmeyjarinnar nú á dögum. ÓÞÆGILEGT ÁSTAND, smásaga eftir Burgess. VIÐ ÁTTUM AÐ SEGJA HEIL HITLER í ÓPERUNNI. Einar Kristjánsson heldur áfram að rifja upp end- urminningar sínar. Þetta er annar hlutinn af fjór- um. i' Og svo erum við að venju með SÍÐAN SÍÐAST, PÓSTINN, KVENNASÍÐUNA og annað skemmtilegt efni. HÚMOR í VIKUBYRIUN BRÉF FRÁ RiTSTJÓRNINNI Það væri synd að segja, að íslenzkir söngvarar hafi til skamms tíma fengið mikla möguleika til að stunda list sina hér á landi. Söngur hefur löng- um verið í hávegum hafður meðal alþýðu manna, cg margir ungir menn og konur hafa átt þann draum heitastan, að geta helgað sönglistinni krafta sína. Þó nokkrir líka haft til að bera hæfileika í þá átt. Langt söngnám erlendis hefir svo komið í kjöl- farið, og margir íslendingar hafa hlotið hinn prýði- legasta vitnisburð sem góð efni í atvinnumenn sönglistarinnar. Að námi loknu er svo haldið heim. Tveir konsertar í Gamla Bíói, þar sem mættir eru ættingjar og vinir söngvarans. Mörg aukalög og nokkrir blómvendir. Um þetta lesum við í blöðun- um. Siðan ekki söguna meir. Næst þegar við mæt- um söngvaranum, er hann að flýta sér á skrifstof- una. Hann hefur orðið að taka skrifstofustarf til þess að hafa ofan í sig að éta. Svo hefur hann aukavinnu við a6 syngja einn sálm við meiriháttar jarðarfarir. Fram á þetta sáu nokkrir afburðamenn á sviði sönglistarinnar, og ákváðu samkvæmt því að taka tilboðum um að syngja við erlendar óperur, og fá þannig tækifæri til þess að starfa við það fag, sem þeir höfðu varið ærnom tíma til þess að læra. Meðal þeirra var Einar Kristjánsson, óperusöngvari, sem er nýfluttur heim eftir langt starf á erlendri grund, og kennir nú við tónlistarskólann hér. Hann hefur að líkum frá mörgu að segja, og við kynn- umst því betur við lestur greinanna um hann, sem hefjast í þessu blaði og birtast í næstu þrem blöð- um. VXKAN 32. tbl. g

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.