Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 18
Frægustu kvenniósnarar sögunnar
ftSTIN VAR
Klukkan tíu á hverju kvöldi kom hún á litlu knæp-
una í höfuðborginni Soc Trang i Suður Vietnam. Eins
og allar stúlkurnar á knæpunni var hún glæsilega klædd
og umgekkst nær eingöngu bandaríska liðsforingja.
ÞaS var eitthvaS tiginmannlegt viS þessa ungu, glæsi-
legu stúlku, hvort sem hún var í sínum eigin gamla
slitna kjól, IjósrauSu dragtinni, sem bandarískur liSs-
foringi hafSi gefiS henni, eSa svörtum samkvæmiskjól,
þar sem nafn hennar var saumaS i gylltum stöfum. Thi
Nga heiIlaSi alla. Enginn hafSi neitt viS þaS aS athuga,
þótt hún leitaSi félagsskapar bandarísku liSsforingj-
anna nær eingöngu. Eftir margra ára stríS og hörm-
ungar í Vietnam voru engir aSrir en þeir, sem einhverja
peninga áttu.
Bandariskur heimildamaSur fórst i sprengjuárás
sama dag og hann hafði skilið viS Thi Nga. Þá kom
engum til hugar að um nóttina hefSi Thi Nga fengiS
hann til þess aS Ijóstra upp hernaSarleyndarmáli.
Seinna kom á daginn, aS hún seldi ástir sínar til
þess aS komast aS hernaSarleyndarmálum. Hún var í
bandalagi viS skæruIiSa Viet Cong og hlutverk hennar
var aS fá bandarisku liSsforingjana til aS láta sér í té
hernaðarleyndarmál, meSan hún hafSi mök viS þá á
næturnar. SíSan kom hún upplýsingunum til annarra
aSila.
Þegar lögregluforinginn, sem handtók hana, skýrSi
liSsforingjunum frá öllum málavðxtum, vildu þeir alls
ekki trúa honum.
Hún, sem var svo heillandi. Nei, hún gat ekki verið
njósnari.
En þaS voru einmitt töfrar hennar, sem gerSu það
aS verkum að hún gat stundað njósnir. Hún tók á móti
bandarísku liðsforingjunum í lítilli, fallegri íbúð, sem
skæruliðarnir leigðu fyrir hana. Hún talaði ensku reip-
rennandi og fékk elskhuga sina brátt til að gleyma að
þeir voru óralangt að heiman, og þeir sögðu henni oft
grunlausir, hvað þeir ættu að hafast við næsta dag og
í náinni framtíð.
Öryggislögreglan í Suður Vietnam grunaði hana alls
ekki um nein óheilindi, fyrr en hún fluttist búferlum
frá Soc Trang til þess staðar, þar sem bandarisku her-
þyrilvængjurnar voru. Hvað var heimskona, eftirsótt og
dýr gleðikona að gera þangað. Grunsemdirnar jukust,
þegar hún sótti um starf sem skrifstofustúlka við flug-
völl bækistöðvanna.
Njósnalögreglan hafði nákvæma gát á öllu, sem hún
gerði og rannsakaði öll skjöl, sem hún komst i. Það
kom brátt í ljós, hvað vakti fyrir henni: Hún vildi ná
í skjöl flugstöðvanna og uppdrátt af byggingunni, svo
að Viet Cong gæti séð, hvar hentugast yrði að koma
fyrir sprengjum.
Thi Nga var handtekin og hún vissi, að það var að-
eins um eitt að ræða. Hún yrði tekin af lífi opinber-
lega.
KARLMENN ERU AUDVELDIR VBDFANGS
Á öllum tímum hafa konur verið notaðar sem njósn-
arar. Til dæmis er það alkunna, að á bandariskum liðs-
foringjum sem eru tíSir gestir i kránum í Berlín, eru
hafðar mjög nánar gætur. Stúlkan, sem þeir eru að
gera sér dælt viS, er ef til vill njósnari í þágu Rússa.
Og Bandaríkjamenn beita sömu vopnum gegn fjand-
mönnum sinum, því aS konur eru öruggt vopn í þessum
efnum.
Var ekki Christine Keeler í tygjum viS þáverandi
hermálaráSherra Breta, Profumo og fékk upp úr hon-
um ýmis konar upplýsingar, og hvað skyldi það hafa
verið, sem hún hafði upp úr rússneska höfuðsmann-
inum Ivanov. Keeler seldi aldrei vitneskju sína, en
í njósnamálum stórveldanna hafa konur einatt gegnt
mikilvægu hlutverki. Ýmist hafa ást eða ævintýraþrá
knúið þær til að leika þennan hættulega leik. En þær
hafa þurft að gjalda það dýru verði, oftast með lífinu.
Hér á eftir koma nokkrar sögur um fræga kvennjósnara.
BANDA MACLEOD
m '- m
DJAMILA BOUPACHA
Banda Macleod var tekin af lífi 1951. Hún
Djamila Boupacha frá Algier, sú sem var miklu skæðari njósnari, en móðir
Frakkar píndu til sagna. hennar, Mata Hari.
þetta dæmi sýnri glöggt, hversu auðveldlega fagrar og kynþokkafullar konur geta
fengiS mjög háttsetta embættismenn til að láta sér í té mikilvæg leyndarmál.
Bandariska njósnalögreglan hefur mjög nánar gætur á meiri háttar starfs-
mönnum. Símtöl eru hleruð, samræður eru teknar upp á segulband. Komi í Ijós,
að kona sé meS i leik, er hún höfS undir ströngu eftirliti. Bandaríski njósnarinn
Robert Glenn Thompson sem starfaSi i njósnalögreglu flugflotans, fékk skipun
um aS hafa gætur á HSsforingja nokkrum. Hann var í tygjum við þýzka konu. Það
kom í Ijós, aS kona þessi var njósnari fyrir Sovétrikin.
ÞaS eru ýmsar ástæður fyrir því, að konur gerast njósnarar. Sumar gera það
vegna ástarinnar og aðrar selja blíðu sína fyrir mikilsverðar upplýsingar.
HÚN FÓR AD DÆMI MÓÐURINNAR
Snemma morgun nokkurn í janúar var ung stúlka vakin og dregin inn á skrif-
stofu fulltrúans i smábænum Meangsong i Kóreu. — Góðan dag ungfrú Macleod.
Nú eigum við að vinna saman, ekki satt?
— Ég heiti ekki Banda Macleod. Athugið skilríkin min, þar stendur nafn mitt
skýrum stöfum: Wilhelmina van Déeren. Ég er fædd i Indónesíu ög faðir minn
var trúboði í Hankow.
— Engar lygar, sagði fulltrúinn. Við hermann nokkurn sagði hann: — Gefðu
18
VIKAN 34. tbl.