Vikan

Tölublað

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 24
— Ég hef flogið umhverfis hálfa iörðina til að vera hjá dóttur minni á þessari erfiðustu stund Iffs henn- ar, hélt Ivora Deane áfram. — En það er ekki ég, sem hún þarf á að halda. Það eina, sem kemst að i huga hennar, er að fó að halda barninu sínu í fanginu á ný. Gleym- ið þessu með peningana og öllu því. . . en hugsið um þá hamingju, sem þið getið framkallað með því aS færa Andrew litla aftur til þeirra, sem elska hann . . . Hún starSi eitt andartak biðjandi inn í myndavél- ina og drjúpti svo hægt höfði. Þulurinn sagði hátíðlega: — Þakka yður fyrir, frú Deane . . . Sem okkar skerf í þágu þessa máls, munum við endurtaka það, sem hér fór fram, með þeim tveim fréttaútsend- ingum, sem eftir eru í kvöld. Lissa reis á fætur og braut pentu- dúkinn vandlega saman. — Ég er ekki svöng, sagði hún. Loksins hafði Ivora Deane gengið svp langt, að jafnvel dóttur hennar gat ekki fylgt henni eftir. Lissa hvarf út úr borð- salnum, án þess að líta á eigin- mann sinn. Andy var ekki eins uppnæmur. Tengdamóðir hans hafði ekki úr hóum söðli að detta í huga hans. Hin óheillavænlega þörf hennar til að færa allt umhverfi sitt í drama- stund að greina hvaðan hljóðið kom. Þetta var einkasíminn ( svefn- herberginu hans uppi. Grunurinn greip hann föstum tökum. Svo hent- ist hann upp stigann, inn í herberg- ið og þreif símann: — Halló? más- aði hann. Það var karlmannsrödd, fram- andi og óskýr: — Eruð það þér, Næturgali? — Já . . . það er ég . . . það er Andy Paxton . . . — HlustiS á. Nýjum fyrirmælum hefur veriS kastaS yfir suðurmúr- inn. EruS þér meS? Yfir suðurmúr- inn. — Já . . . Já . . . Ég skil . . . Hann kreisti símtóliS meS báSum hönd- um. — Hérna segið mér bara, hvort Andrew líður vel . . . En maðurinn hafði þegar lagt á. Andy tók vasaliós upp úr skúffu. Enginn sá, þegar hann fór út úr húsinu og gekk út að suðurmúm- um. Það \/ar afskekktasta horn garðsins. Hann svipaSist um í flýti og komst aS þeirri niSurstöSu, aS þar væru ekki fleiri. Hann gekk hægt meSfram múrnum og rann- sakaSi jörSina meS vasaljósinu sínu, en hann fann ekkert. Hann fór til baka, þumlung fyrir þuml- ung, leit inn í hvern einasta runna og undir greinarnar sem neSstar hverri mínútu óx áhætta barnsræn- ingianna. Nema þá aS peningarnir hefSu ekkert aS segja fyrir þá — að í raun og veru væru þeir á höttun- um eftir einhverskonar hefnd, og hversvegna höfðu þeir hringt í hann í þetta númer? Það var varla meira en tíu manns, allra nánustu félag- ar hans, sem vissu þaS. Andy minnt- ist orSa Zitlaus: — Þennan glæp hefur einhver framiS, sem þekkir ySur mjög vel. Þetta var hugmynd, sem Andy vildi helzt ekki trúa, en nú fannst hon'um f fyrsta sinn, að ef til vill gæti veriS einhver fótur fyrir því. En væri sú raunin, hver gat þaS þá veriS? Einhver, sem bar kala til hans? Einhver, sem var í peningaþröng . . . ? ÁkveSiS nafn þrengdist út á var- ir hans: Baker. Baker hafði alltaf lifað um efni fram; Og Baker, það vissi hann nú — bar hið innra með sér tilfinningar í hans garð, sem nólguðust hatur. Til að geta náð lausnarfénu, neyddist Baker til aS losa sig við fjölskylduna Paxton. Skammirnar og vammirnar, þegar hann fór, gótu sem bezt hafa ver- ið skipulagðar fyrirfram, til aS koma í veg fyrir, að Andy leitaði að honum í tæka tíð. Andy uppgötvaði, að hann var að fara, þegar hann fór f gær? — Eg heyrði hann biðja leigu- bflstjórann að aka til Royal Poloce mótelsins, á Sunset Boulevard.. Á\ ég að gá, hvort hann er þar? — Nei, það skiptir engu málij, sagði Andy. Ef Baker var í raun ogi veru á mótelinu — og það var ekki: víst — vildi Andy ekki eiga á hættui að hann fengi viSvörun. Hann fór í tweedjakka, stakk skammbyssuj Hubs í vasann, gekk niSur f bíl- skúrinn og setti sportbílinn sinn íl gang. Lögreglan myndi fylgja honr um eftir, en þaS varSaSi hann engu.. Royal Palace móteliS var eins og; öll mótel. Andy gekk meS hröðum,, ákveðnum skrefum inn á skrifstof- una. Dyravörðurinn stóð þar ó talii við annan. Þeir þögnuðu þegat Andy kom inn. — Ég er að leita að herra Theo- dor Baker. Býr hann hér? Dyravörðurinn horfSi hissa og ör- IftiS óstyrkur á hann. — Baker? endurtók hann. — Jó, svaraSi Andy óþolinmóS- ur. — Eg hef nokkra vissu fyrir því, aS hann sé sem stendur meSal gesta ySar, og ég þarf endilega að ná tali af honum. Nú tók hinn maðurinn orSið.. Þetta var miðaldra maður, grann- vaxinn, og augun mjög á verði.. Framhaldssaga eftir Whit Masterson 6. hluti tískan búning, hafði að þessu sinni aðeins orðið til þess að gera þau öll hlægileg. Það var út í bláinn aS skfrskota til tilfinninga þeirra eSa þess, sem höfSu rænt Andrew litla og myrt barnfóstru hans. Hann slökkti á sjónvarpstækinu. í kyrrS- inni, sem fylgdi heyrði hann sfma hringja. Hann var ekki andartaks- voru. Engin órangur. Hann fór hvað eftir annaS en aS lokum gafst hann upp og fór aftur upp í herbergið sitt. HvaS var að? Var þetta aSeins endurtekning á nóttinni á strönd- inni — tilraun til að þreyta hann, til að reyna hann — eða máske til að kvelja hann? Þetta virtist ger- samlega tilgangslaust, því með farinn að skólma fram og aftur um gólfið. Hann neyddi sig tll að stanza og ná valdi yfir tilfinning- um sfnum. Hann varS aS hltta Bak- er, augliti til auglitis. Hann gæti lesið sannleikann f augum félaga síns. Hann hringdi á Brúnó f innan- hússsfmann: — Sagði herra Baker nokkuð um þaS, hvert hann «tla8l — Þér komiS of seint, herra Paxt- on. Andy leit snöggt á hann. — Þekkjumst viS? Ég minnist þess ekki að við höfum talað saman áður. — Þér muniS sjálfsagt ekki eftir mér, herra Paxton. Ég heitir Ryder — frá Daily News. S«msagt blaSamaðurl Andy varÖ 24 VIKAN 34. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.