Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 26.08.1965, Qupperneq 24

Vikan - 26.08.1965, Qupperneq 24
— Ég hef flogið umhverfis hálfa iörðina til að vera hjá dóttur minni á þessari erfiðustu stund l(fs henn- ar, hélt Ivora Deane áfram. — En það er ekki ég, sem hún þarf á að halda. Það eina, sem kemst að í huga hennar, er að fá að halda barninu sínu í fanginu á ný. Gleym- ið þessu með peningana og öllu því . . . en hugsið um þá hamingiu, sem þið getið framkallað með því að færa Andrew litla aftur til þeirra, sem elska hann . . . Hún starði eitt andartak biðjandi inn í my.ndavél- ina og drjúpti svo hægt höfði. Þulurinn sagði hátíðlegaiÞakka yður fyrir, frú Deane . . . Sem okkar skerf f þágu þessa rnáls, munum við endurtaka það, sem hér fór fram, með þeim tveim fréttaútsend- ingum, sem eftir eru í kvöld. Lissa reis á fætur og braut pentu- dúkinn vandlega saman. — Ég er ekki svöng, sagði hún. Loksins hafði Ivora Deane gengið svp langt, að jafnvel dóttur hennar gat ekki fylgt henni eftir. Lissa hvarf út úr borð- salnum, án þess að líta á eigin- mann sinn. Andy var ekki eins uppnæmur. Tengdamóðir hans hafði ekki úr háum söðli að detta í huga hans. Hin óheillavænlega þörf hennar til að færa allt umhverfi sitt í drama- stund að greina hvaðan hljóðið kom. Þetta var einkasíminn í svefn- herberginu hans uppi. Grunurinn greip hann föstum tökum. Svo hent- ist hann upp stigann, inn í herberg- ið og þreif símann: — Halló? más- aði hann. Það var karlmannsrödd, fram- andi og óskýr: — Eruð það þér, Næturgali? — Já . . . það er ég . . . það er Andy Paxton . . . — Hlustið á. Nýjum fyrirmælum hefur verið kastað yfir suðurmúr- inn. Eruð þér með? Yfir suðurmúr- inn. — Já . . . Já . . . Ég skil . . . Hann kreisti símtólið með báðum hönd- um. — Hérna segið mér bara, hvort Andrew líður vel . . . En maðurinn hafði þegar lagt á. Andy tók vasaljós upp úr skúffu. Enginn sá, þegar hann fór út úr húsinu og gekk út að suðurmúrn- um. Það var afskekktasta horn garðsins. Hann svipaðist um í flýti og komst að þeirri niðurstöðu, að þar væru ekki fleiri. Hann gekk hægt meðfram múrnum og rann- sakaði jörðina með vasaljósinu sínu, en hann fann ekkert. Hann fór til baka, þumlung fyrir þuml- ung, leit inn í hvern einasta runna og undir greinarnar sem neðstar hverri mínútu óx áhætta barnsræn- ingjanna. Nema þá að peningarnir hefðu ekkert að segja fyrir þá — að í raun og veru væru þeir á höttun- um eftir einhverskonar hefnd, og hversvegna höfðu þeir hringt í hann í þetta númer? Það var varla meira en tíu manns, allra nánustu félag- ar hans, sem vissu það. Andy minnt- ist orða Zitlaus: — Þennan glæp hefur einhver framið, sem þekkir yður mjög vel. Þetta var hugmynd, sem Andy vildi helzt ekki trúa, en nú fannst hon'um ( fyrsta sinn, að ef til vill gæti verið einhver fótur fyrir því. En væri sú raunin, hver gat það þá verið? Einhver, sem bar kala til hans? Einhver, sem var í peningaþröng . . . ? Akveðið nafn þrengdist út á var- ir hans: Baker. Baker hafði alltaf lifað um efni fram; Og Baker, það vissi hann nú — bar hið innra með sér tilfinningar í hans garð, sem nálguðust hatur. Til að geta náð lausnarfénu, neyddist Baker til að losa sig við fjölskylduna Paxton. Skammirnar og vammirnar, þegar hann fór, gátu sem bezt hafa ver- ið skipulagðar fyrirfram, til að koma í veg fyrir, að Andy leitaði að honum í tæka tíð. Andy uppgötvaði, að hann var að fara, þegar hann fór í gær? — Ég heyrði hann biðja leigu- bflstjórann að aka til Royal Palace mótelsins, á Sunset Boulevard.. Á, ég að gá, hvort hann er þar? — Nei, það skiptir engu máli„ sagði Andy. Ef Baker var ( raun ogi veru á mótelinu — og það var ekkii víst — vildi Andy ekki eiga á hættu: að hann fengi viðvörun. Hann fór í tweedjakka, stakk skammbyssuj Hubs í vasann, gekk niður í bíl- skúrinn og setti sportbílinn sinn (i gang. Lögreglan myndi fylgja honr- um eftir, en það varðaði hann engu.. Royal Palace mótelið var eins og; öll mótel. Andy gekk með hröðum,, ákveðnum skrefum inn á skrifstof- una. Dyravörðurinn stóð þar á tali; við annan. Þeir þögnuðu þegar,- Andy kom inn. — Ég er að leita að herra Theo- dor Baker. Býr hann hér? Dyravörðurinn horfði hissa og ör- lítið óstyrkur á hann. — Baker? endurtók hann. — Já, svaraði Andy óþolinmóð- ur. — Ég hef nokkra vissu fyrir því, að hann sé sem stendur meðal gesta yðar, og ég þarf endilega að ná: tali af honum. Nú tók hinn maðurinn orðið.. Þetta var miðaldra maður, grann- vaxinn, og augun mjög á verði.. tískan búning, hafði að þessu sinni aðeins orðið til þess að gera þau öll hlægileg. Það var út í bláinn að skírskota til tilfinninga þeirra eða þess, sem höfðu rænt Andrew litla og myrt barnfóstru hans. Hann slökkti á sjónvarpstækinu. f kyrrð- inni, sem fylgdi heyrði hann síma hringja. Hann var ekki andartaks- voru. Engin árangur. Hann fór hvað eftir annað en að lokum gafst hann upp og fór aftur upp í herbergið sitt. Hvað var að? Var þetta aðeins endurtekning á nóttinni á strönd- inni — tilraun til að þreyta hann, til að reyna hann — eða máske til að kvelja hann? Þetta virtist ger- samlega tilgangslaust, því með farinn að skálma fram og aftur um gólfið. Hann neyddi sig til að stanza og ná valdi yfir tilfinning- um sínum. Hann varð að hitta Bak- er, augliti til auglitis. Hann gæti lesið sannleikann f augum félaga síns. Hann hringdi á Brúnó f innan- hússsímann: — Sagði herra Baker nokkuð um það, hvert hann ætlaði — Þér komið of seint, herra Paxt- on. Andy leit snöggt á hann. — Þekkjumst við? Ég minnist þess ekki að við höfum talað saman áður. — Þér munið sjálfsagt ekki eftir mér, herra Paxton. Ég heitir Ryder — frá Daily News. Semsagt blaðamaðurl Andy varð 24 VIKAN 34. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.