Vikan

Issue

Vikan - 26.08.1965, Page 25

Vikan - 26.08.1965, Page 25
varkár: — Ég átti leið framhjá, og fannst að ég ætti að koma við og heilsa upp á Baker. Vilduð þér kannske vera svo vingjarnlegur að segja mér, hvenær hann fór? — Það var rétt á mörkunum, að þér mættuð honum ekki í dyrun- um, sagði Ryder. — Sjúkrabíllinn var að fara með hann. Hann framdi sjálfsmorð fyrir smástund. Þér vit- ið kannske um ástæðuna? Hann hef- ur ekki látið eftir sig bréf. Orðin skullu eins og krepptur hnefi á andliti Andys: — Sjálfs- morð? Baker? Yður getur ekki ver- ið alvara. — Mér væri síður en svo á móti skapi, að það væri ekki alvara, sagði dyravörðurinn hryggur: — Við erum ekki beinlínis spenntir fyrir þessháttar auglýsingum. Andy snerist á hæl og gekk út. Þegar hann var kominn út fyrir dyrnar, gekk hann í hugsunarleysi á einn af pálmunum, sem höfðu gefið mótelinu nafn. Hann varð að grípa um stofninn til að verjast falli. Baker var dáinn. Baker vinur hans, sem hafði staðið honum neer en nokkur bróðir, hafði lagt hönd á sjálfan sig. 9. kafli. Andy vaknaði með dúndrandi berginu sínu með koníaksflösku. Alkahólið náði inn í heila hans en ekki nóg til að draga úr sársauk- anum. Eftir því, sem hann drakk meir, þeim mun reiðari var hann út í allan heiminn. Allt of lengi hafði hann látið það viðgangast, að aðrir stjórnuðu honum. En nú var búið með það. — Ég skal kenna þeim betri siði, muldraði hann. Raddirnar af næstu hæð fyrir neðan voru eins og olía á reiðield hans. Þetta voru blaðamennirnir. Þeir höfðu þrengt sér inn á heim- ili hans með sinn venjulega skort á tilIitssemi og kurteisi, með óhefl- aðar spurningar og glósur, þegar hann vildi vera einn með sorg sfna. Andy krossbölvaði — nú ætlaði hann að kenna þeim betri siði. Ölvaður, en ákveðinn í bragði, gekk hann niður og stillti sér ör- lítið riðandi upp í dyrnar, sem lágu inn ( stofuna. — All right, herrar mfnir, sagði hann. — Út með ykk- ur. Alla! Þeir störðu á hann, og sá sem næstur var dyrunum, sagði með undrun í röddinni: — Hann er pöddufullur! Andy sló til hans með krepptum hnefa án þess að hitta. Sfðan sá hann að Ed Thornberg stóð fyrir framan hann og fann, að hann tók umstæðna er gætt. Blaðamennirnir tfndust hægt til dyra, allt of hægt að áliti Andys. Hann reif fram skammbyssu Hubs: — Þið fáið tíu sekúndur til að koma ykkur út úr dyrunum öskraði hann. Einn. Tveir . . . — Passið ykkur! Hann skýtur, hrópaði einn þeirra og allt f einu voru þeir komnir á æðislegan flótta. Sigri hrósandi miðaði Andy skammbyssunni upp í loftið og tók f gikkinn, en f staðinn fyir skotið, sem hann átti von á kom aðeins lítið klikk. Reiður og móðgaður kanstaði hann skammbyssunni á eft- ir flýjandi óvinum sínum. Skamm- byssan lenti á einni bókahillunni og datt sfðan á gólfið. Hann riðaði út í forsalinn en sá þar engan mann. Allt í einu virtist marmara- gólfið lyftast móti honum. Hann seig hægt á móti því og datt með andlitið niður á svartar flfsarnar. Þar fann Lissa hann, þegar hún kom niður skömmu seinna, til að vita hvað væri á seyði. Með hjálp Brunos gat hún komið honum f rúmið. Nú stóð Andy í baðherberginu og starði á áhyggjufullt, órakað andlit í speglinum. Ekkert var eft- ir af ofsareiði næturinnar, sem þó hafði komið að gagni með þvf að hann fékk reiði sinni útrás. Hann mátti ekki vera að því að hjúpa sig í reiði og sjálfsmeðaumk- un. Það myndi hvorki færa hon- um Baker né Andrew aftur. Hann herti sig uop og tók að raka sig og klæða. Ef hann ætlaði að koma fram eins og karlmanni sæmdi, varð hann að líta út á sama hátt. Á leiðinni niður fór hann fram- hjá herbergi Lissu. Dyrnar stóðu f hálfa gátt, og hún kallaði á hann. Hún var í rúminu. Á andliti hennar sást, að nóttin hafði heldur ekki fært henni mikla hvíld eða styrk. — Hvernig líður þér nú? spurði hún. á leiðinni niður til að fá mér kaffi- bolla. — Viltu ekki vera hér og drekka með mér? spurði hún. — Nancy kemur upp með bakka rétt strax. Andy settist undrandi yfir skiln- ingnum og samúðinni sem hann fann. — Mér þykir þetta sárt með Bak- er, hélt hún áfram. Hann sá nú, að hún var með blað í höndunum. Frásögnin af sjálfsmorði Bakers var aðalfrétt forsíðunnar. Blaðið hafði einhversstaðar haft upp á æsku- mynd af honum, sem sýndi glögg- lega létta kímnina, sem hafði ver- ið aðalkostur og eiginleiki Bakers. Þannig vildi Andy helst minnast hans. Ekki eins og hann var síð- ustu dagana. — Hversvegna gerði hann það? spurði Lissa. — Heldur þú, að það geti staðið f nokkru sambandi við Andrew . . . ? — Ég fór að lelta að honum f gærkvöldí, af því að ég var að hugsa um það sama, sagði Andy. —• En ég sé nú, hversu fáránlegt það var. Baker hefði aldrei getað gert flugu mein Ég vildi bara, að ég gæti farið og beðið hann fyrir- gefningar, á að ég skyldi gruna hann. Lissa strauk um enni sér og and- varpaði. — Við höfum öll þörf yfir fyrirgefningu. En sá tfmi kemur, að manni finnst að ekki sé hægt að taka á móti meiru. — Þvf takmarki náði ég f gær- kvöldi. Framkoma hans í garð blaða- mannanna var einnig á forsfðu, en blaðið var svo elskulegt að segja aðeins, að hann hefði verið ,,ðr- magna af taugaspennu". Hann mátti sennilega þakka Ed Thorn- burg fyrir þá útskýringu. — Það er einmitt það, sem er mitt stóra vandamál, hélt Lissa á- fram. _ Ég hef aldrei fengið útrás fyrir reiði mfna. Það var alltaf svo mikið undir þvf komið, að ég hefði stjórn á skapi mfnu. Ég reyndi Ifka að vera jafnvægi á mótl mömmu, sem alltaf þýtur upp við minnsta tilefnl. Þetta var f fyrsta skipti, sem Andy heyrði Lissu gagnrýna móður sfna án skilyrðis, og hann vildi gjarnan heyra meira af þvf taginu. En f sama bili kom Nancy inn með kaff- ið. Nancy var kona Brunos, falleg og gáfuð en mjög hlédræg. Andv saup á kaffinu og kinkaði kolli við- urkennandi: — Stundum er ekkert betra en kaffi. — Ég hef aldrei vitað, að þú værir svona hrifin af kaffi. — Það er hugsanlegt, að ég hafi breytzt. — Ég held, að þú hafir brevtzt, sagði Lissa og horfði hugsandi á hann: - Það er ef til vill ekkert skemmtilegt fyrir þig að heyra það, en það er eins og það þurfi eitt- hvað á borð við þetta til, að *þú sýnir hvað f þér býr. Á mig hefur þetta sennilega haft þveröfug á- hrif. Mér finnst ég miklu sundur- lausari en ég var áður. — Kannske hefurðu færzt of mik- ið f fang. Kona þarf stundum á öllum sfnum tíma að halda, til að geta verið kona. Allt f einu og án viðvörunar kom tengdamóðirin þjótandi inn í svefn- herbergið með umslag f hendinni. Þótt þetta væri snemma dags, var hún fullklædd, með hatt og allt það, sem benti til að hún hefði verið úti. Hún þaut með útbreidda arma á móti dótturinni: — Nú verð- ur þú að reyna að vera hughraust, litla stúlkan mfn. Ég hef slæmar fréttir. Raddblær hennar var svo sorgleg- ur, að Andy reis á fætur, Nqncy starði á hana opnum munni. — Er það um Andrew? spurði Lissa hissa. — Já, þvf miður. Ivora Deane Framhald á bls. 43. Andy, hafSu stjórn á þér, sagði hann. höfuðverk. Ljósið skein inn um gluggann og gaf honum til kynna, að það væri komið fram á dag. Smám saman minntist hann atburða næturinnar. Það var eins og að upp- lifa martröð. Þegar hann kom heim f gær- kvöldi, hafði hann falið sig eins og sært dýr. Lokað sig inn á her- í handlegg hans: — Andy, hafðu stjórn á þér, sagði hann. Svo sneri hann sér að blaða- mönnunum: — Ég held, að þið ætt- uð að koma heim til mín. Eins og stendur er Andy ekki með sjálfum sér. Og það getur varla komið nokkrum á óvart, þegar allra kring- VIKAN 34. tt>L 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.