Vikan

Tölublað

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 48

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 48
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN ARGERD 1966 er væntanleg um mánaðarmótin! Ný 50 ha. vél NÚ ER HANN KALLAÐUR VOLKSWAGEN 1300! Hvers vegna er hann kallaður Volkswagen 1300 Volkswagen 1300 ? ★ er nú með 50 ha. vél. ★ styrkta og endurbætta gerð af framöxli. ★ með 4 smurkoppa, sem aðeins þarf að smyrja á 10 þús. km. fresti. ★ nýjar, léttari felgur og hjólkoppa. ★ Framsæti eru nú hliðarheil að gólfi, með öryggislæs- ingu. ★ Hitablástur á framrúður er nú á þrem stöðum í mæla- borði, fyrir miðri framrúðu svo og við báðar hliðar. ★I Ljósaskiptir, sem áður var í gólfi, er nú samstilltur við stefnuljósarofa. ★ endurbættar öryggislokur á hurðum ★I krómlisti innan á hurðum ★ nýjar listasamstæður ★ auk ýmissa annarra endurbóta. VEGNA ÞESS . . . að nú er vélin 50 ha. — 1285 cc! Volkswagen - Útlitið er alltaf eins AUir þssir kostir hafa gert Volkswagen eftirsóttan og vinsælan: ★ ★ ★ ★ ★ Slétt botnplata ★ Stór hjól með sjálfstæða ★ fjöðrun ★ Loftkæld vél, staðsett aft- ★ ur í bílnum Tvær farangursgeymslur ★ Bretti, sem skrúfuð eru á ★ Bak aftursætis er hægt að leggja fram * Þvott-ekta loft og hliðar- klæðning og sæti með leð- * urlíkingu Stillanleg framsæti Sprauta á framrúðu Tveir öskubakkar Tveir fatasnagar Tvær gripólar fyrir far- þega að aftan Haldgrip í mælaborði Tvö sólskyggni, einnig stillanleg til hliðar Rúmgóður vasi á hurð bílstjóra-megin Festingar fyrir öryggis- belti. VOLKSWAGEN 1300 býður upp á: — Meiri þægindi og kraftmeiri vél. — Yfir 2100 endurbætur síðan 1948. — Bíl, sem er að mestu óbreyttur að ytra útliti, vegna þess, að það hefur reynzt fullkomið. — Bíl, sem er í sérflokki, vegna sérstakra gæða í hráefna vali, og vandaðrar vinnu. — Bil, sem er byggður til að endast. VERÐ CA. KR.: 150 ÞÚSUND. - Varahlutaþjónusta VOLKSWAGEN er þegar landskunn Helldverzlunin HEKLA h.f. LAUGAVEGI 170 — 172 Sími 21240.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.