Vikan

Tölublað

Vikan - 09.09.1965, Blaðsíða 9

Vikan - 09.09.1965, Blaðsíða 9
spyrjum, hvernig þetta eiginlega endi í Englandi þar eð beekurnar hafci flestar fengið ókveSna gagn- rýni. Ef þetta heldur svona áfram gseti skeS aS næsta bók gaefi okkur upplýsingar um það, aS í raun og veru hafi Adolf Eichmann veriS „bezti drengur", misskiliS gáfna- Ijós, sem eiginlega hafi tekið köll- un sína sem skátaforingi nokkuS alvarlega. Konunpr hlauparanna Það var þjóðarsorg í Frakk- landi daginn, sem Michel Jazy hljóp 5000 metrana í aðalkeppn inni á Olympíuleikunum í Tókíó. Hann lenti í fjórða sæti og fékk engin verðlaun. Öll franska þjóS- in hafði talið sigur hans eins og hvem annan sjálfsagðan hlut, og Jazy var alveg niðurbrotinn mað- ur eftir. Svo mistókst honum líka viO 1500 metrana. Þegar hann hafði jafnað sig eftir ðll þessi ósköp, sór hann þess dýran eið að gera betur næst. Nú er hann maður ársins, hvað íþróttunum viðkemur. Hann byrj- aði á þvi að hnekkja Bvrópumet- inu í míluhlaupi og 5000 metra hlaupi. Og síðan klykkti hann út með því að slá heimsmetið í míluhlaupinu á undraverðan hátt. Allt þetta gerði hann á einni viku. Nýsjálendingurinn Peter Snell átti metið áður og var það 3,54,1. Jazy bætti það um hálfa sekúndu. Enska mílan hefur alltaf verið klassískasta grein frjálsra íþrótta. Það var alltaf markmið allra og óskadraumur að hlaupa hana á skemmri tíma en fjórum mínút- um. Því marki var náð, árið 1954, þegar enskur læknir, Roger Bann- ister, hljóp míluna á 3,59,4. Það er eftir að sjá, hvort Mic- hel Jazy, sem er prentaði að iðn og 29 ára að aldri, verður næsti konungur hlauparanna. Það er enginn vafi á því, að hann er nú á bezta skeiði lífs síns, en nú ætl- ar hann að hvíla sig nokkurn tíma eftir langar og strangar æf- ingar. Allt metaregnið hefur ýtt mjög undir frjálsar íþróttir í Frakklandi. Og Jazy er ekki hættur, hann dreymir um ný met. Eftir að hann hafði slegið heims- metið, sagði hann: „Ég átti heil- mikla orku eftir. Ég get gert miklu betur. Spilar með tánum HafiV þi» nokkran thnann reynt þetta? Pétnr Maxwell sr einn úr hópi enskra skemmti- krafta. Fyrir stuttu veVjaVi hann 25 £ nm, að hann g»ti spilað á píanó með tánam. Hann fór úr sokkum og skóm, og veðmáliS vann hann. Honum er spáO fram- tíB á bortt vW Danny Kaye, Vic- tor Borge og fleiri af þvi tagánn. Hann tryvgVi nýlega & sér henð- nrnar fyrir E4.VW£. Kkki fylsir sVffunnl, hvort hann setlar aV fara sömnlelVifl meV fætuma. CENTRIFUGAL MODEL620 Fallegri — Fullkomnari AL-SJÁLFVIRK: Með aðeins einum hnappi veljið þér hið rétta þvottakerfi, hvort sem um er að ræða fínlegasta og viðkvæmasta tau eða það grófasta og óhreinasta — og CENTRIFUGAL-WASH þvær, hitar eða sýður, skolar og þeytivindur eftir fullkomnustu aðferðum, sem kunnar eru. CENTRIFUGAL-WASH er fallegri — það sjáið þér straxl CENTRIFUGAL-WASH er fullkomnari: ☆ þvottakerfi fyrir allan þvott, einnig þann viðkvæmasta ☆ nýtt þvotta- kerfi „SUPER-suðupottur" fyrir óhreinasta tauið ☆ hitastýrður forþvottur ☆ sjálfstæður auka-forþvottur, skolun eða þeytiþurrkun, ef óskað er marg-skolar í mismunandi vatnshæð og gegnumrennsli A sérlega góð „tvfvirk" þeytiþurrkun ☆ aðeins einn stjórnhnappur, þrátt fyrir flelri möguleika ★ merkjaljós sýna þvottagang og hitastig * sápuskammtar settir í strax — vélin skolar þeim sjálf niður á réttum tíma ★ ytra barna- öryggislok, sem til mikilla þæginda notast einnig sem fyllingar- ag tæmingarborð og gerir vélina fallegri útlits Vr bezta efni: neelonhúðuð að utan — fínslípað ryðfrítt stál að innan ☆ hljóður gangur ★ þarf ekki að fsstast niður með boltum ★ auðveld tenging ★ íslenzkur leiðarvfsir. CBNTRIFUGAL-WASH - fallegri - fullkomnari. Sannreynið við samanburð. S í M I 2-44-20 - SUÐURGATA 10 - REYKJAVÍK SendiC undirrit. mynd af CENTRIFUGAL-WASH með nánarl upp- lýslngum, m. a. um verð og grelðsluskllmála. Nafn:................................................................ Heimilisfang: ........................................................ Til: PÖNIX S.F. Pósthólf 1421, Reyklavlk. V-36 VIKAN 36. tbl. 0

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.