Vikan

Tölublað

Vikan - 09.09.1965, Blaðsíða 45

Vikan - 09.09.1965, Blaðsíða 45
heldur ekki verið öruggur um okk- ur. Eigi að síður var hún komin dó- lítið nær honum, og hann skildi, að hún hafði ó kvenlegan hótt þegar gert út um spurninguna fyrir sitt leyti. Hann hafði ekki sagt henni annað en nakinn sannleikann Aður en Andy hafði unnið sitt verk — eða hólsbrotið sig við til- raunina — vissi hann ekki, hvort hann hefði unnið til óstar konu sinnar og virðingar umheimsins. Það, sem gerðist í nótt, myndi hafa úrslitaþýðingu, ekki aðeins fyrir Andrew, heldur einnig fyrir hann siálfan. Framhald í næsta blaði. HyljiS vaxtargallana Framhald af bls. 47. Þœr sem eru stuttar i mittið og hafa breiðar mjaðmir ættu ekki að vera í of víðu pilsi og helzt ekki hafa ermarnar alveg síðar. Eitthvað í átt við það sem sýnt er á myndinni gæti verið heppilegt. Sé maginn sjálfur fullstór, án þess að um offitu sé að ræða, er fallegt að taka smáföll i pilsið sitt hvoru megin við hann, eins og myndin sýnir. Sverir handleggir fylgja oft aldrinum, sérstaklega upphand- leggir. Það er freistandi að fá sér ermalausan kjól, en það mundi gera þennan vaxtargalla miklu meira áberandi. Þunnar ermar úr blúndu eða chiffon gætu e. t. v. komið að sama gagni, þannig að kjóllinn sýndist fínni og sparilegri en ef ermar væru á honum og þar að auki svalari til að dansa í. UNGFRÚ YNDISFRÍÐ bíýðttr yðwF bið laíwfeþökfeta kWKfefct frá N Ó A. HVAR E R ÖRKIN HANS NOA? Ávallt fyrirliggjandi úrval af þekktum SVISSNESKUM ÚRATEGUNDUM Úraviðgerðir Laugavegi 25. Sími 14606. biörn og ingvar GENERAL® ELECTRIC eru stærstu og þekktustu raftækjaverksmiðjur heims 'jtftf cr aHtaf saml lctku'rinn í henni Ynd- JstclC oltkrra. Mún he£ur faliS ör-Uina lians ninhinors :.ta iVa r f hlaöinu og licitir siesaöumnm'handa iícim, sem gctur örhirta. Vcnftiannm era stór kon- íallnr aí hsata JkonfeiaÖr og or auSvitaS SœÍBretísgorö- mst--------- Kelmm örhln er & Ws. SÓSast er drcglS var hiaut verSiaunin: Guðjón Ólafsson, Hlíðarveg 48, Isafirði. Vinninganna iná vitja í skrifstofu Vikunnar. 36. thl. t Stærðir: 8,7 og 10 cub. fet. Segullæsing — Fótopnun. Hagstætt verð og greiðsluskilmólar. ELECTRIC HF. Túngötu 6. — Sími 15355. Gæðin tryggir GENERAL ELECTRIC i VIKAS 36. tfei.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.