Vikan

Tölublað

Vikan - 09.09.1965, Blaðsíða 47

Vikan - 09.09.1965, Blaðsíða 47
HYLJIÐ VAXTARGALLAM Stuttir leggir eru mikil óprýði, og þurfið þið ekki annað en líta á teiknaðar tízku- myndir til að sjá óskalengd fótanna, en engin kona kemst í raunveru- leikanum nálægt þeim málum. Verið í flegnum skóm ef leggirnir eru of stuttir, því að þannig sýnast þeir miklu lengri. Var- izt að liafa hælana of háa, en margar konur halda að það lengi fótleggina. Það gerir aðeins hlutföllin ankanna- leg, þannig að það sem fólk tekur fyrst eftir, verða yfirgnæfandi skór og enn styttri fót- leggir. Sumar konur sjá það sjálfar, að síð- buxur eiga ekki við þeirra vöxt, en auðvitað öfunda þær aðrar konur af þvi að geta sýnt sig í þeim, þvi ekk- ert er þægilegra á ferðalögum — reyndar næstum nauðsynlegt við sumar kringum- stæður. Þessar konur ættu að vera í síðri blússu eða jakka utan yfir buxunum — með ermum eða erma- lausum, og efni og snið eftir smekk, og þar með er það vandamál úr sög- unni. Já sumar konur hafa reyndar of mjóar mjaðmir. Þær ættu að klæð- ast eitthvað þessu líkt í blússu, sem pokar aðeins niður á mjaðmir og í þröngt pils þar undir. Framhald á bls. 45. Wíí«i b:; •! Élllflí œmiMB ÖÍIÍI ■ * * ssl sjL,. V., * - 'í! h \ i [x x * ' '■ !■>.?>. *cíí- . ..í •x'* •?’8tg8g mi a® t I feX''.''.-^ .'ííSk.rtSJk.'ígr. | ..WWSiV* ' wmm- 'v.N 'vx t -Ví1' >■: : tKí-ö'ö. mmrÆ x'í ^ í I % *5$ í- V'S- >-'v- ''■? st :• í< # ■>'*' .'^‘••'r-K', 88£S:< 'V'X'•:••*■•• ,«æ .-V '••'• .-:í . •**-'« - Falleg munstur sem nuta má á ýmsa vegu Þessi form- sterku og skemmtilegu munstur má nota viðýmsan útsaum og má þá stækka þau eða minnka að vild. í hörefni ýmiss konar má gjarnan nota þau sem bekki í púða eða dúka. Einnig er mjög auðvelt að sauma eftir þeim „rya“ í panamajava og það má blanda saman allskonar litum. VIKAN 36. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.