Vikan

Tölublað

Vikan - 16.09.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 16.09.1965, Blaðsíða 24
Ferðepjónusta hjá SÖGD 5^-^l* SAGA selur flugfarseSla um ullan heim meS Flugfélagi ís- lands, LoftleiSum, Pan Ameri- can svo og öllum öSrum flug- félögum. SAGA hefur aSalumboS á ís- lancli fyrir dönsku ríkisjárn- braulirnar. SAGA hefur aSalumboS fyrir ferSaskrifstofur allra norrænu ríkisjárnbrautanna (Danmörk, Finnland. Noregur og Sví- þióS). SAGA hefir söluumboS fyrir Greyhound langferSabílana bandarísku. SAGA hefur aSalumboS fyrir Europa Bus — langferSabíla- samtök Evrópu. SAGA hefur ennfremur sölu- umboS fyrir bandaríska lang- ferSabílafyrirtækiS Continent- al Trciilwciys. SAGA selur skipafarseSla um allan heim. FBRÐASKRIFSTOFAN KynniS ykkur hinar hagkvæmu fT (einstaklings) ferSir okkar til fjöl- mcirgrci landci og biSjiS um ferSa- bækling. IngtJlfsstræti gegnt Gamla Bíói — Símar 17600 og 17560. 4« VIKAN 37. tbl. VIK 4 Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags. Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Frítími þinn verður fyrir nokkurri skerðingu sök- um veikinda starfsfélaga þinna. Þú færð í hendur verkefni þar sem þú lætur eiginhagsmunasjónar- mið ráða um ákvarðanir þínar. Vertu ekki úti kvöldin. Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Þú færð fréttir í vikunni sem flestir aðrir en þú myndu leggja aðra merkingu í. Það er hætta á að þetta leiði til nokkurs misskilnings, en þú færð innan skamms uppreisn. Vertu varkár í viðskiptum. Tvíburamerkið (22. maí — 21. Júní): Það verður mikið að gera hjá þér þessa viku og hætt við að þú sinnir ekki öllu sem skyldi, reyndu að láta það ganga fyrir sem nauðsyhlegt er og láttu það skemmtilegra bíða. Ókunn persóna kemur tals- vert við sögu. Krabbamerkið (22. júnl — 23. Júlí): Þú neyðist til að éta ofan í þig orð er þú viðhafðir um vissa hluti fyrir skömmu. Ef þú ert ekki með neina útúrdúra þarf þetta ekki að verða svo erfitt. Þú öfundar félaga þinn lítilsháttar vegna góðrar aðstöðu hans. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): Fyrri hluti vikunnar hefur ekki upp á neitt sér- stakt að bjóða en líkur eru til að vikulokin færi þér verkefni sem þarfnast mikillar yfirlegu og vand- virkni. Laugardagurinn er mikill happadagur fyrir kvenfólk. þér. undanfarið. Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. scptember): Einhver óánægja ríkir í sambandi við ferðalag sem þú ferð í, liklega í sambandi við veður eða farkost. Félagar þinir verða mjög vel upplagðir og skemmti- legir svo þú skalt ekki láta neinar hrakspár aftra Vogarmerkið (24. september — 23. október): Þú verður í góðu skapi og til i allt, enda hefurðu fengið óvenjugóð meðmæli frá persónu sem þú met- ur mikils. Þú verður að hagræða frítíma þínum dá- lítið til að allir geti notið réttar síns. Drekamcrkið (24. október — 22. nóvember). Það verður fremur litið um stjórnsemi á vinnustað þínum, yfirmenn þínir verða annaðhvort ekki við eða erlendis. Þú skalt nota tímann vel til að kynna þér gang ýmissa mála. Bogmannsmerkið 23. nóvember — 21. desember): Einhverjum ákveðnum þætti í þínu daglega lífi lýkur og þú tekur við nýjum verkefnum og gömlum. Þú átt mikið annriki framundan og munt una þér mjög vel við að koma i lag hlutum, sem þú hefur trassað Steingcitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Þú hefur mjög góða aðstoð sem stendur og skaltu nota hana miklu betur en þú gerir og beita stjórn- semi þinni. Þú ferð í ferðalag sem endar fyrr og öðruvísi en skyldi, en samt hefurðu nokkra ánægju af því. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Armæðuhjal ættingja þíns fer í taugarnar á þér, en ef þú vilt halda friðinn verðurðu að hlusta þolinmóð- ur á. Þú færð ágæta hugmynd, sem margir munu verða aðnjótandi og þakklátir fyrir að þú kemur í framkvæmd. ©Fiskamerkið (20. febrúar — 20. niarx): Þú vinnur störf þín mjög vel og hefur ágæta fram- komu, en það er eitthvað i fari þínu sem er óað- laðandi og þú settir að keppa að að komast að því sem fyrst hvað er. Maður nokkur reynir að hafa af þér verðmæti. 1» Wm

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.