Alþýðublaðið - 10.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1923, Blaðsíða 4
4 Eignist KreiiLataraiin. Á- skriftum veitt móttaka ísíma 1269. Erlend símskeyti. Khöfn, 9. febrúar. Bandamenn þverskallast við Tyrki. Frá Lundúnum er símað: Frakk- ar og Englendingar hafa lagt fyrir herskipin að vera kyr í Smyrna, og ef ráðist verði ,á þau, skuii þau veija sig. Herforingjar Tyrkja kallaðír. Frá Miklagaröi er símað: Allir herforingjar Tyrkja hafa verið kallaðir saman hjá herstjórninni Hérskip handainanna lokuð inni. Havas-fréttastofa tilkýnnir: Með því að herskip bandamanna urðu ekki á brott úr Smyrna innan til- tekins frests, var höfninni lokað með tundurduflum. Um daginnog veginn. Bragi! Æfing í Hijómskáían- um á morgun kl, io1^ árd. Jóhanna Bjarnadóttir, Hverf- isgötu 125, verður 71 árs á morgun. Látinn er í gær laust fyrir hádegi eftir þunga legu Andiés FjeJdsted augnlæknir, kvæntur maður á bezta aldii. Auglýseiidur eiu ' rækilega ámintir að senda auglýsingar sín- ar í tæka tíð, helzt daginn fýr'ir útkomu blaðsins. Tekið er á móti þeim til kl. 8 á afgreiðslunni. Lygahlaðri „Morgunblaðsins" í gær um ifaupendatölu Alþýðublaðs- ins og samningamál prentara verð- ur stungið öfugu ofan í snepilinn í mánudagsblaði Alþýðublaðsins. 1 Hafnarfirði kostar blaðið som áður * kr, á mánuði. ALÞÝÐUBLAÐI.Ð fást strax á mánudagsmorgun- ínn í aðalbdðinní [á Laugavegi 61 og einnig í útsölustöðunum. = Aljjýöubrauðflerðin. m Fnlltrúaráðsfundur verður á mánudagskvöldið kl. 8 síðdegis. St. Svava nr. 23. ’Funduf á morgun kl. i. Sýndar skuggamyndir o. fl. Mætið stundvíslega. — (xæzluineniiirnir. Kvenréttindafélay Islands helduv kvöldskemtun í Bárunni sunnud. n. febrúar kl. 8 síðdegis. Skemtiskrá: Guðm. landl. Björnson les upp. Samspil: Theó- dór Árnason og Jón ívars. Spánnýjar gaman- vísur: Frk. Gunnþ. Halldórsd. og daus á eftir. Aðgöngumiðar að skemtuninni verða seldir f Bárunni á sunnud. frá kl. i og við innganginn. Erindi um stjérnmál flytur Gunnar Sigurðsson alþingis- maður sunnudsginn 11. febrúar kl. 2 e. m. í Nýja Bíó. Umræður verða á eftir, ef óskað er. Eiindið kemur í staðinn fyrir fyrirlestur Alþýðufræðslu stúdentafélagsins. Aðgöngumiðar seldir kl. 12—2 á sunnudaginn og við innganginn og kosta 1 kr. Kartðflnrnar góðu og margeftirspurðu, eru aftur komnar í verzlun Þórðar frá Hjalla, Laugaveg 45. — Sími 332. Muniðl að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yður að kosfnaðarlausu. Pantið í síma 517 eða 1387. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.