Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.09.1965, Side 26

Vikan - 23.09.1965, Side 26
í HEILAGT HJÓNABAND Fyrir utan bíður bíllinn, og nú er förinni heit- £> ið til ljósmyndarans. Hjónavígslan er merkasti atburður ævinnar, og hvenær er tilefni til myndatöku, ef ekki þá? Og eftirkomandi kyn- slóðir hafa alltaf gaman af að sjá, hvernig afi og amma voru, þegar þau giftu sig. Athöfninni er lokið. Hjónaefnin eru orðin hjón, fyrir augliti guðs og manna. Brúðarmarsinn hljómar, og brúðhjónin ganga fram kirkjugólfið. Síðan koma nánustu ættingjarnir. O Svo er röðin komin að fjölskyldumyndinni. Við verðum að birta hana líka. Svo fer hún í fjölskyldual- búmið — enn ein heimildarmyndin fyrir eftirkomenduina. £ Þau ganga út úr kirkjunni. Þau eru hjón og ganga saman út í lífið, sem liggur frammi fyrir þeim, fagurt eins og júlídagurinn. Enginn veit, hvernig veður skipast á morgun, en birta góðu daganna lýsir skugga hinna skýjuðu. O Og ljósmyndarinn er Óli Páll Kristjánsson. Hann stillir ungu hjónunum upp, því hér er ekkert gert af handahófi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.