Vikan

Tölublað

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli SigurSsson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Augiýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólí 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Askrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. ÉG ER ÓHRÆDDUR AÐ SKJÓTA Á MARKIÐ. VIKAN efnir til einkakeppni við Baldvin Baldvinsson, knatt- spyrnumann, og heimsækir hann ó eftir. Bls. 4 BARN í GLERHÚSI. Er vagga framtíðarinnar upp- hitaður glerskópur? Athyglisverðar niðurstöður sól- fræðings, sem gerði tilraunir á sínu eigin barni. ..................................... Bls. 10 MAÐURINN, SEM SKAUT FUGLA. Skemmtileg, gam- aldags smásaga eftir Mary Pitt....... Bls. 12 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldssagan eft- ir Sergeanne Golon................... Bls. 14 SUMARANNÁLL í MYNDUM. Tvær opnur af léttara taginu............................... Bls. 16 1001 VINNINGUR í NÝRRI VERÐLAUNAGETRAUN. Kynnt ný, stórkostleg verðlaunagetraun, sem hefst í næsta blaði........................ Bls. 20 FLUG 714. 2. hluti hinnar æsispennandi framhalds- sögu................................. Bls. 22 ER BYLTINGAR ÞÖRF í SKÓLAMÁLUM OKKAR? VIKAN efnir til skoðanakönnunar varðandi skóla- málin á landi okkar, og meðal þess, sem flestir eru sammála um í þessum fyrsta hluta af þremur, er að HÁSKÓLADYRNAR ERU OF ÞRÖNGAR! .... ..................................... Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Glsladóttir. ..................................... Bls. 46 4 NÝIR. VIKAN kynnir fjóra nýja bíla. . . Bls. 30 Nú um mánaðamót september og október eru skólarnir komnir í fullan gang og þá er betra aS eiga hjól. ÞaS er til margra hluta nytsamlegt; bæSi sem samgöngutæki og eins til augnayndis. Svo er lika hægt að skifta umheiminum niSur í geira ef maSur horfir í gegnum hjóliS, og þaS eru forsíSu- börnin okkar einmitt aS gera á þessari mynd. (Ljósm.: Pétur Ó. Þorsteinsson). FYRIR AUSTAN FJÓRÐUNGSÖLDU. Myndafrásögn af björgun smáflugvélar, sem nauðlenti í óbyggðun- um norðaustur af Fjórðungsöldu. TAKA SPRÖNGUNA FRAM YFIR EIGINKONUNA. S.J. skrifar um ást Vestmannaeyinga á spröngunni. BÓKLEGA NÁMIÐ BYRJAR OF FLJÓTT. Annar hluti skoðanakönnunar VIKUNNAR um skólamálin. ANGELIQUE OG KÓNGURINN. SILFURFIÐRILDIÐ. Úrvals smásaga eftir Pearl S. Buck. ORRUSTAN VIÐ WATERLOO. Dagur Þorleifsson skrif- ar um þessa stórfrægu orrustu. KARATE. Grein um hina furðulegu íþrótt, sem ber sama nafn. Á DRAUGASLÓÐUM. Ferðafrásögn eftir Niels Ósk- arsson. 1001 VINNINGUR í NÝRRI VERÐLAUNAGETRAUN. Fyrsti hluti nýrrar og stórkostlegrar verðlauna- getraunar. ERUÐ ÞIÐ GLÖÐ OG HRESS - ÞREYTT OG LEIÐ? Grein um áhrif Iita á hugarfarið. Auk þess: Vikan og heimilið. Mataruppskriftir. Krossgáta. Pósturinn. Stjörnuspá. Húmor og ýmis- legt fleira. HÚMOR I VIKUBYRHJN Nei, maðurinn minn er því miður aftur kominn á sjillcra- hiis. Hann f ákk tauga- áfall þegar hann flkk reikninginn frá fyrri legunni. 93 kíl<5. .og lof mér svo að sjá ’nve þung- ur þá ert veskislaus BRÉF FRÁ RfiTST«JÓIRN0fcTO8 1 ÞESSAHI ! WliCU ð MÆSIA BLilÐI 1 Okkur er það mikiS ánægjuefni, aS geta bent á efni eins og ER BYLTINGAR ÞÖRF í SKÓLAMÁLUM, OKKAR. Þar svara ýmsir ábyrgir aSilar í mennta- málum þjóSarinnar spurningum um skólakerfiS, sem margsinnis heyrist talaS um, aS sé úrelt og gamaldags. Hér eru málin rædd af festu og ör- yggi; menn setja fram sín sjónarmiS og sínar skoS- anir, en forSazt er aS setja fram staSleysur eSa fullyrSingar út í bláinn. BlaSiS hefur kosiS aS vera hlutiaus aSili í málinu aS minnsta kosti nú um sinn, en þó höfum viS leyft okkur aS undirstrika sem fullyrSingu eitt atriSi, sem flestir svarenda í þess- um fyrsta þætti af þremur eru sammála um, og þaS er, aS HÁSKÓLADYRNAR ERU OF ÞRÖNGAR. AndstæSa vS umræSurnar um skólamálin er SUM- ARANNÁLL í MYNDUM. Þar ræSur léttúSin og al- vöruleysiS ríkjum. Þar meS teljum vS okkur hafa rataS hinn gullna meSalveg, aS hafa eitthvaS handa öllum, bæSi þeim glaSbeitnu og alvarlega sinnuSu, en þiS hafiS hæstaréttinn í ykkar höndum, góSir lesendur; þiS felliS lokadóminn. Þett er auðvitað mjög hugsunarsamt hr. Dramstadt, en mig munar ekkert um aö þvo upp eitt glas í viðhét. VIKAN 39. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.