Vikan

Tölublað

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 24
ÞARF BYLTIN JJfcarnciskólcirnir eru nú byrjaðir ^■^starf sitt fyrir um þaS bil món- uSi og nú eru gagnfraeSaskólarnir og hinir æSri skólar í þann veginn aS byrja sitt starf. Skólarnir eru stór og veigamikill þóttur í lífi þjóS- arinnar og spctnnct yfir þaS mikiS sviS, aS viS liggur, aS atvinnulífiS fari allt úr skorSum, þegar skóla- fólkiS hættir störfum aS haustinu og sezt ó skólabekk. ÞaS er því ekki nema von, aS menn deili um skól- ana og þeirra mól. Menn eru ekki á eitt sóttir um skólakerfiS sjólft, nómsefniS hefur eflaust sína galla eins og ctnnctð og ekki er sama hvaSa kennsluaSferSum er beitt í nóminu. Vikan vill ekki lóta sitt eft- ir liggja, hvaS þessum mólum viS- kemur og hefur gert skoSanakönn- un meSal fólks, sem er þessum mól- um vel kunnugt. Þessi skoSanakönn- un verSur í þremur þóttum og munu hinir þættirnir birtast í næstu blöS- um. ViS höfum skipt þeim í þrjó flokka eftir efni þeirra og inntaki og munu fimm menn og konur svara hverjum þeirra. í þessu blaSi byrj- um viS á fyrsta þættinum, sem fjall- ar um skólakerfiS á íslandi. í næsta blaSi tökum viS nómsefniS fyrir og þriSji þótturinn er um kennsluaS- ferSir. ViS viljum þakka öllum þeim, sem svaraS hafa spurningunum fyr- ir okkur og hleypum þó fyrsta þætt- inum úr hlaSi. SkólakerfiS á íslandi á ekki upp á pallborSiS hjá öllum. ÞaS er veriS aS tala um aS lengja skóla- tímann og menn hafa sínar skoS- anir á því,, hvort þaS sé réttlætan- legt nemendanna vegna. Þegar fer aS líSa lengra á skólanámiS fara ýmis viSkvæm mál aS skjóta upp kollinum, svo sem landsprófiS fræga og þau réttindi, sem þaS veitir. Og þegar enn lengra kemur eSa að hinum æSri skólum, vandast máliS æ meira. StúdentsprófiS er sí og æ milli tannanna á mönnum °g sérmenntun virSist eiga marga talsmenn. Fimm þjóSkunnir menn svara hér á eftir 6 spurningum um þetta og fleira, sem viSkemur skóla- kerfinu í heild. Þeir eru: Hannes Jónsson, félagsfræSingur, Kristján Gunnarsson, skólastjóri Langholts- skóla, Helgi Elíasson, fræSslumála- stjóri, séra Frank Halldórsson og prófessor Jóhann Hannesson. I næstu tveimur blöSum verSur svo haldiS áfram aS ræSa um þetta efni á svipaSan hátt, flokkur spurn- inga lagSur fyrir ákveSinn hóp manna og reynt aS fá máliS rök- rætt frá sem flestum hliSum. í næsta þætti er meSal annars rætt um bóklega námiS, sem flestir eru sammála um, aS byrji of fljótt, og í síSasta þættinum er komiS aS aganum, en um þaS eru næstum all- ir sammála, aS hann sé fyrir öllu. IVikan gerir skoðanakönnun um skólakerfið á Islandi. Meðai^annars kemur fram, að flesfum fínnst háskóladyrnar of þröngar Skðlakerfii 1. Teljið þér, að skólaganga eigi að byrja fyrr en nú er? Við hvaða aldur þá? 2, Hvað með lengingu skólalímans? Jafnvel allt árið eða mikinn meirihluta þess? A það að ná til allra skóla? Eruð þér hlyntir því að greiða nemendum laun þann tíma, sem þeir eru í skóla? 3. Hvert er álit yðar á núverandi skiptingu fræðsluskyld- unnar? Væri betra að hafa námið samfellt í einum skóla eða hafa frekari skiptingu? Þeir eru margir, sem hafa horn í síðu landsprófsins, hvað sem rétt er í því. En ekki verður fram hjá því gengið, að það hefur lokað dyrunum fyrir mörgum, sem hefðu viljað mennta sig frekar. 4. Hvert er álit yðar á landsprófi? Á að fella það niður eða herða kröfurnar meira? Eru réttindin, sem það veitir of mikil eða lítil samanborið við önnur próf svo sem gagnfræðapróf? 1. hlutí SIGURGEIR JÖNSSON TÓK SAMAN 5. Teljið þér ráðlegt að slaka á kröfum um stúdentspróf eða herða þær? Finnst yður, að þörf sé að sérmennta fólk meira en nú er gert? Hvað er þá með offjölgun í ýmsum starfsgreinum? 24 VIKAN 39. tbl. 6. Álítið þér, að stúdentspróf þurfi til inngöngu í háskóla eða ætti inntökupróf að nægja?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.