Vikan

Tölublað

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 28

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 28
BIFREIÐAVERKSTÆÐI BIFREIÐAEIGENDUR DUCO og DULUX eru nöfny sem vert er að leggja ó mirinið. DUCO cellulosalökk og DULUX syntetisk lökk eru framleidd af hinu heims- þekkta fyrirtæki DU PONT, sem um óratuga skeið hefur verið í fararbroddi í. framleiðslu mólningarefna og hefur í þjónustu sinni færustu sérfræðinga ó þessu sviði. DUCO og DULUX eru lökk, sem óhætt er að treysta — lökk, sem endast í íslenzkri veðróttu. LAUGAVEGI 178 SfMI 38000 Nýr bíll frá Peugeot Hinar þekktu frönsku Peugeot bifreiðaverksmiðjur hófu framleiðslu á þessu hausti á nýrri gerð bifreiða „Peugeot 204". Þessir bílar eru 5 manna með 58 ha. vél og framhjóladrifi. Áætluð eyðsla 7 I. á 100 km. Aksturshæfni á vegum úti er frábær og Peugeot 204 er líka mjög lipur í bæjarakstri. Erum með sýningarbil. Allar frekari upplýsingar fúslega gefnar. HAFRAFELL H.F. Brautarholti 22. — Símar 22255 og 34560. \ OEítfiCO Ég er óhræddur aS skjóta... Framhald af bls. 9. inn á toppinn, eða geturðu gert ennþá betur? Ég er staSráSinn i þvi aS halda áfram aS æfa meS K.R., svo lengi sem ég get. Um daginn sagSi eitt dagblaSiS, aS enginn knatt- spyrnumaSur hefSi tekiS jafn iniklum framförum í sumar og ég. Ég véit nú ekki, bvort þaS er rétt, en ég finn þaS sjálfur, aS ég hef tekiS miklum fram- förum, sennilega þeim mestu, se még hef nokkurn tímann tek- iS. Ég er alltaf aS bæta viS mig í tækninni. Þetta þakka ég mest GuSbirni þjálfara og eins strák- unum í liðinu, en þaS er sérstak- lega gott aS starfa meS þeim. ÞaS er líka áreiSanlegt, aS ég er ekki kominn á þaS bczta enn. Og meS áframbaldandi æfingum er ég ákveSinn í því aS sýna, aS ég get gert betur. Og eftir aS bafa þakkaS fyrir góSgjörSirnar kveS ég þetta gest- risna og lífsglaSa unga fólk og óska þeim alls bins bezta í fram- tíSinni, bæSi á knattspyrnusviS- inu og utan þess. S.J. Barn í glerbúri Framhald af bls. 11. mánuSi. Hún fékk aldrei inaga- pinu eSa kvef. McSan liún bjó í þessu tækni- lega furSuverki, var henni aldrei þröngvaS til aS gera neitt sem bún vildi ekki gera, eSa hindruS viS aS gera þaS sem liana lang- aSi til. Allt sem bún bafSi þörf fyrir og löngun til aS liafa, var bjá benni, og lnin gat endastung- iS sér og velt sér um allt búr- iS án þess aS fara sér aS voSa. Þarna var ekkcrt sem hún gat meitt sig á, og liiin hafSi nægi- legt lireint loft og var um leiS vernduS fyrir gegnumtrekk. í staSinn fyrir stóra sali, því aS þaS finnst litlum börnum ör- ugglega herbergin vera, var bún í hæfilega stóru plássi fyrir sig, og gat virt fyrir sér stofuna frá sama sjónarbóli og fulIorSiS fólk. Sara er mjög glaSlynt barn, mjög skýr og anzi örugg meS sjálfa sig. Gæti þaS ekki veriS sönnun þess aS „búriS“ bennar bafi baft góS áhrif á liana? spyr faSir bennar aS lokum. En embættisbræSur bans eru mjög tortryggnir. Þeir vilja að þessi tilraun verSi gerS á mildii stærri grundvelli, þeir vilja gera tilraunina á aS minnsta kosti 200 börnum samtímis, þá fyrst væri hægt aS komast aS ein- bverri niSurstöSu. Þá verSur líka ef til vill hægt aS komast aS niSurstöSum um þaS bvort Sara heldur áfram aS vera fljótari til þroska en önnur börn. Ennþá er ekki hægt aS segja livort þessi einangrun liennar hefir baft góS eSa slæm áhrif á andlegan þroska hennar. MæSurnar í þessum bópi brezkra vísindamanna eru yfir sig hrifnar af glerhúsi Söru litlu, þvi aS þaS er öruggt mál aS frú Nicole Franklin hefir liaft miklu minna fyrir dóttur sinni en hinar mæSurnar fyrir sínum börnum. Sara þurfti ekki nálægt þvi eins mikla pössun, eins og börn almennt þurfa. En þaS hefir lítiS eSa ekkert meS tilraunir Grahams Franklins aS gera, þaS er allt annaS sem vak- ir fyrir lionum. ★ (•---------------------N UNDRAPÚÐINN sem festir tanngóminn, dregur úr þarf ekki að skipta daglega. SNUG er sérstaklega mjúkur plast- ic-pú8i, sem sýgur góminn fastan. þannig aB þér getið talað, borðið og hlegið án taugaóstyrks. SNUG er ætlað bæði efri- og neðrigóm. Þér getlð auðveldlega sjálí settpúð- ann á, hann situr fastur og hrelns- ast um leið og tennurnar. — SNUG er skaðlaus tannholdl og gómnum. Endist lengi og þarl ekki að sklpta daglega. Snug “• J. Ó. MÖLLER & CO., Kirkjuhvoli, Sími 16845. L____________________ Maðurinn, sem skaut fugla Framliald af bls. 13. Eg opnaði gluggann og hleypti honum inn; mér þótti heiður að heimsókninni. Hann hoppaði inn, fyrst upp á öxlina á mér, svo upp á borðið, þar sem hann þrammaði merkilegur fram og aftur, rannsak- aði allt með athugulu auga og endr- um og eins með beittum gogg. Ég færði honum einhvern mat, sem hann þáði. Svo tók hann sér fyrir hendur að rannsaka það sem eftir var af herberginu og raunar það sem eftir var af íbúðinni, en ég sneri aftur að bókunum mínum. Ég gleymdi honum. Ég fór í rúmið klukkan tvö um nóttina. Ég mundi alls ekkert eftir honum. Ég var þessvegna undrandi, þegar ég vaknaði og hann klúkti á fótagaflinum á rúminu mínu — og þar voru merki um nærveru hans, sem ég bjóst varla við að mundu gleðja konuna, sem kom með morg- unmatinn minn og tók til hjá mér. 2g VIKAN 39. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.