Vikan

Tölublað

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 47

Vikan - 30.09.1965, Blaðsíða 47
Fimmtán yfirsjónir SEM ÞIÐ SKULUÐ EKKI GERA YKKUR SEKAR UM Nuddiö ekki kreminu á húöina, þaö getur myndaö hrukkur. Berjiö þaö létti- lega inn í húöina meö fing- urgómunum og byrjiö neö- anfrá og haldiö upp eftir andlitinu. Hafiö ekki nceringarkrem- iö á alla nóttina, héldur þurrkiö þaö af u.þ.b. tutt- ugu mínútum áöur en þiö háttiö. ÞaÖ er bæöi betra fyrir húöina og koddann. FariÖ aldrei aö sofa meö túperað hár, því aö þaö get- ur oröiö til þess aö hárin brotni. BurstiÖ túperinguna vel úr áöur en þiö háttiÖ. Notiö ekki svitameöul undir hendurnar strax eftir aö hárum hefxir veriö eytt þar. Þótt meöáliö sé óskaö- legt á 'heila húö, getur ver- iö aö opin hárrótin þoli þaö ekki, og þaö getur veriö erfitt aö losna viö útbrot, sem myndast þar. Lútiö ekki um of yfir handavinnuna, þannig fáiö þiö undirhöku. Fariö ekki í gufubaö eöa mjög heitt kerbaö sé húö ykkar viökvæm eöa þurr. Sé vatniö hart veröur aö mýkja þaö meö olíu, sóda eöa klíöi. NotiÖ aldrei rakvélarblaö til aö laga augnábrúnirnar meö, heldur aöeins pincettu. Tákiö <hárin neöan af brún- unum, áldrei aö ofan. Notiö ekki tómt vatn til þess aö hreinsa húöina meö á kvöldin. Notiö hreinsunar- krem eöa hreinsunarmjóilk fyrst. Sé húöin ekki hrein hefur nœringarkremiö engin áhrif, þar sem þaö kemst ekki aö henni. Framkværmö ekki sjálfar andlitsnudd, nema þiö vit- iö nákvœmlega hvernig á aö fara aö því, annars getur þaö gert töluveröan skaöa. GrettiÖ ykkur ekki þegar þiö vinrtiö eöa táliö, en reyniö aö hafa liemil á andlitinu. Oþarflega miklar andlitshreyfingar mynda ó- hjákvæmilega hrukkur. ÞynniÖ áldrei naglálákkiö meö acetone. GeymiÖ flösk- una vel lokaöa á köldum staö, og hreinsiö opiö áöur en þiö lokiö glasinu. ÞynniÖ lákiö meö acetonlausum þyni. BeriÖ ékki naglálákk á fit- ugar eöa votar neglur, því aö á þann hátt helzt þaö ekki nema stuttan tíma á nöglunum. BurstiÖ ekki bara. tenn- urnar sjálfar, heldur líka tannholdiö og notiö til þess gúmmitannbursta. NotiÖ sótthreinsandi munnvatn til aö skola munninn meö á eft- ir. FariÖ ekki l ísköld and- litsböö og látiö ekki kált vatn úr sturtunni fossa á andlitiö ef þiö hafiö til- hneigingu til sprunginna œöa og blárauörar húöar. Klippiö áldrei naglábönd- in, héldur notiö naglábanda- eyöara (e.t.v. 6% brintover- ilte. Böndin veröa grófari og þurrari, þegar þau vaxa aft- ur út eftir klippingu og hætta er á aö þau særist og bólgni eöa ígerö komist í þcm. Heklaður iakki STÆRÐ 38-40 Yfirvídd 96 sm. Sídd um 55 sm. Efni: Um 600 gr. af brúnum og um 50 gr. af hvítu, léttu, fremur grófu ullargarni (Mist- ral). Heklunál (Inoxal) nr. 9. Jakkinn er heklaður með fastahekli. 1 1. á nálinni, dragið garnið upp í gegn um fitina, þá eru 2 1. á nálinni, bregðið bá garninu um nálina og dragið það í gegn um báðar lykkj- urnar í einu. Þá hefur myndazt 1 fastalykkja. Farið undir báða lykkju- helmingana. Ath. að fitja alltaf upp fremur laust. Heklið það þétt, að 8 fastalykkjur og 9 umf. mæli 10 X10 sm. Standist þessi hlutföll, má prjóna eftir skriftinni ó- breyttri, annars verður að breyta nálar- eða garn- grófleika. Einnig má fjölga eða fækka lykkjum. Bakstykki: Fitjið upp 34 loftl. (mjög laust) og heklið fastahekl. Frh. á bls. 50.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.