Vikan

Útgáva

Vikan - 07.10.1965, Síða 10

Vikan - 07.10.1965, Síða 10
2 SÍÐASTA blaði var 1 rætt um skólakerfið og þá galla, sem á því eru. Nú snúum við okk- ur að sjálfu námsefn- inu, en þar eru menn heldur ekki á eitt sátt- ir um allt. Það er ekki sama, hvernig efnið er á fyrsta skeiði náms- ins, álitamál er, hvort nóg er af móðurmáls- kennslu í skólum, ekki ersama hvernigkristin- dómsfræðslan fer fram o. s. frv. Svo er það námsskráin, sem marg- ir hafa kallað henging- aról kennaranna og fræðsla um kynferðis- mál, sem að sjálfsögðu er ákaflega viðkvæmt mál. Við höfum eins og í síðasta þætti fengið fimm manns til að svara 8 spurningum um þessi mál. Þetta fólk er: Hannes Jóns- son félagsfræðingur, Sigurður A. Magnús- son, blaðamaður, Valdi- mar Kristinsson, ritstj., Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri og Guðríður Þórhalls- dóttir, kennslukona. ANNAR ÞÁTTUR SKOÐANAKÖNNUNARINNAR FJALLAR UM NÁMSEFNIÐ, SEM KENNT ER í SKÖLUNUM. f MÖRGUM TILFELLUM KEMUR ÞAÐ FRAM, AÐ BÖKLEGA NÁMIÐ BYRJAR OF FLJÓTT. Námsefnið 1. Teljið þér, að leggja eigi meiri rækt við bóklega kennslu í byrjun skólagöngu eða byggja hana meira upp á föndri? 2. Er móðurmálskennslan vanrækt á fyrstu árum skólans eða er of mikið af henni? Hvað er þá með aðrar greinar svo sem reikning og skrift? 3. Hvenær teljið þér tímabært að hefja kennslu í lesgrein- unum? Viljið þér láta kenna erlend tungumál í barnaskólun- um? 4. Finnst yður, að krintindómsfræðslan eigi að fara fram í skólanum eða utan hans? Eiga hinir almennu kennarar að annast hana eða prestarnir? * 5. Hvaða námsefni viljið þér leggja höfuðáherzlu á í ^ fræðsluskyldunni? Hvað viljið þér þá fella niður eða draga úr. Eruð þér hlynntur því, að hafa valfrelsi í greinum? 6. Er lögð of mikil áherzla á greinar, sem koma ekki að gagni í lífsbaráttunni yfirleitt. Hveð mynduð þér velja til úrbóta? 7. Viljið þér að kennari ráði sjálfur, hve mikið af náms- efni hann fer yfir með nemendum eða á námsskráin að segja til um það? 8. Viljið þér taka upp fræðslu um kynferðismálin í skólum? Hvernig yrði henpi þá háttað? 2. HLUTI SIGURGEIR JÖNSSON TÖK SAMAN JQ AÍIKAN 40. tW, Ekki eru menn á eitt sáttir með það, hverjir skuli annast trúarbragða- kennsluna. Sumir vilja láta kennarana um hana eins og verið hefur, en aðrir hallast að því, að prestarnir taki hana að sér að mestu eða öllu leyti.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.