Vikan

Tölublað

Vikan - 07.10.1965, Blaðsíða 27

Vikan - 07.10.1965, Blaðsíða 27
MAGETRAUN V I K A N efnir nú til nýrrar verSlaunagetraunar, og vinn- ingarnir eru 1001 ao tölu! 7. desember verður dregið í getrauninni og 1001 heppinn vinnandi fær vinrting sinn heim fyrir jólin! 1001 leikfang, allt vandað og skemmtilegt og mjög fjöl- breytt. Takið þátt í þessari skemmti- legu leikfangagetraun. Þið, sem eruð of ung til að ráða við getraunina sjálf, biði'ið stóra fólkið að hjálpa ykkur. Lausnirverða þvíaðeinstekn- ar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunarseðilinn úr blaðinu sjálfu. Getraunin fer þcinnig fram, að við birtum mynd af ákveðnum hlut, og eiga keppendur að þekkja, hvað af þrennu uppgefnu mynd- in sýnir, oð merkja við hið rétta. Skrifið síð- an nafn og heimiiisfang á seðilinn. Getraun- in verður í 6 blöðum. Þegar öll 6 blððin eru komin — ekki fyrr — sendið þið lausnirn- ar til VIKUNNAR, PÓSTHÓLF 533, REYKJA- VÍK, og merkið umslagið með „Getraun S", ef sendandi er stúlka, en „Getraun M", ef sendandi er karlmaður. Geymið seðilinn þar til keppninni lýkur. -----------------------------------KLIPPIÐ HÉR----------- KÍNVERSK JUNKA VÍKINGASKIP GODZILLA annarra en olíukónga að eign- ast - módelið er á fjöðrum og hægt er að skrúfa niður glugga. Eða Ghia L6,4, með opnanlegu vélarhúsi, hurðum og kistu, og í vélarhúsinu er nákvæm eftir- líking á vélinni, mælaborðið er fullkomlega eins og á bílnum sjálfum og þið getið hallað fram sætunum! Það fylgir meira að segja hundur til að hafa í aftur- sætinu! Eða Buick Riviera, sem hefur fram- og afturljós án nokkurrar rafhlöðu! Allt ein- falt, sterkt og skemmtilegt. Og í næstu viku segjum við frá ýmsu, sem stúlkurnar hafa meiri áhuga fyrir. r 1. GETRAUNARSEÐILL ÞYRLA AF GERÐINNI: D MAMBO 6 M SIKORSKYS-55 M EDDA FA-109 Merkið við rétt svar. NAFN: ....................... HEIMILI: ..................... SÍMI: ........................

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.