Vikan

Tölublað

Vikan - 07.10.1965, Blaðsíða 27

Vikan - 07.10.1965, Blaðsíða 27
V I K A N efnir nú til nýrrar verðiaunagetraunar, og vinn- ingarnir eru 1001 að tölu! 7. desember verður dregið í getrauninni og 1001 heppinn vinnandi fær vinning sinn heim fyrir jólin! 1001 leikfang, allt vandað og skemmtilegt og mjög fjöl- breytt. Takið þátt í þessari skemmti- legu leikfangagetraun. Þið, sem eruð of ung til að ráða við getraunina sjálf, biðjið stóra fólkið að hjálpa ykkur. Lausnirverða því aðeinstekn- ar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunarseðilinn úr blaðinu sjálfu. annarra en olíukónga að eign- ast - módelið er á fjöðrum og hægt er að skrúfa niður glugga. Eða Ghia L6,4, með opnanlegu vélarhúsi, hurðum og kistu, og í vélarhúsinu er nákvæm eftir- líking á vélinni, mælaborðið er fullkomlega eins og á bílnum sjálfum og þið getið hallað fram sætunum! Það fylgir meira að segja hundur til að hafa í aftur- sætinu! Eða Buick Riviera, sem hefur fram- og afturljós án nokkurrar rafhlöðu! Allt ein- falt, sterkt og skemmtilegt. Og í næstu viku segjum við frá ýmsu, sem stúlkurnar hafa meiri áhuga fyrir. Getraunin fer þannig fram, að við birtum mynd af ókveðnum hlut, og eiga keppendur að þekkja, hvað af þrennu uppgefnu mynd- in sýnir, oð merkja við hið rétta. Skrifið síð- an nafn og heimiiisfang á seðilinn. Getraun- in verður í 6 blöðum. Þegar öll 6 blöðin eru komin — ekki fyrr — sendið þið lausnirn- ar til VIKUNNAR, PÓSTHÓLF 533, REYKJA- VÍK, og merkið umslagið með „Getraun S", ef sendandi er stúlka, en „Getraun M", ef sendandi er karlmaður. Geymið seðilinn þar til keppninni lýkur. -----------------KLIPPIÐ HÉR--- 1. GETRAUNARSEÐILL □ MAMBO6 □ SIKORSKY S-55 M EDDA FA-109 Merkið við rétt svar. NAFN: HEIAAILI: SÍAAI: .

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.