Vikan

Tölublað

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 6

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 6
ft 02- CI. „fi-fo-œ- Borðhellur 3ja og 4ra hólfa. OR—a-fo—h-cj.-------- Innbyggðir ofnar með Ijósi — gleri í hurð — tímastilli — grilli — meS eða ón grillteins. ÓLOÐIN Á BRINGUNNI. ekki út í þá sálma að sinni. Aft- Blönduósi 30,—9. 1965. ur á móti ætla ég að skrifa um Póstur minn! afstöðu unga fólksins í dag til Ég sezt nú niður við að skrifa þessara listamanna. Það er talað (sem ekki kemur nú oft fyrir) um, að unga folkið lesi ekki og út af bréfi sem birtist í 38. tölu- e6 tala ekki um að það kaupi blaði. Það bréf var frá Ninný bækur eftir þessi skald (þ.e. ijóð- Blönduósi en það er ég sjálf. skáld sem ég er að tala um). En Einhver hefur verið svo „góður“ er Það nema von? Nei, það tel ég að skrifa þetta fyrir mig en hef- ekki. Enginn sækist eftir því að ur ekki þurft þessu, því að ég á lesa það sem hanu ekki skilur. ekki við neitt bringuháravanda- ^11 111 ^ess að bita höfuðið af mál að stríða. Pabbi hefur ekki skömminni eru hin eldri skáld stingandi strá á bakinu og að mæla þessum nyju ljóðum mamma hefur ekki verið að bót. Um daginn sendi vmur minn segja mér að fara til læknis. - þjóðkunnu skaldi þrju ljoð frum- Nú langar mig til þess að biðja samin og bað hann að dæma um þig að segja mér hvaðan póst- skáldagildi þeirra. Svar hans stimpillinn var og ef eitthvað kom stuttu siðar og var það í nafn hefur verið undir annað en alla staði mjög vinsamlegt. Það Ninný Blönduósi þá að segja mér hljóðaði á þa leið að þarna væri það. — Ef þú vilt síður setja það á ferðinni góður hagyrðingur en í blaðið þá að senda mér það ekki skáld. Og vegna hvers? Jú, heim. Er ekki sekt við nafnaföls- vegna þess aðallega að hann un? Með fyrirfram þökk. orti rímað en ekki 1 amómstil. Sigurunn Agnarsdóttir, Skáldið sagði, að þeir sem ætl- Blönduósi. uðu að hljóta viðurkenningu eða hin rétta Ninný. ungu skáldanna nú á tímum yrðu P S Ennfremur ef þessi mann- að yrkía órímað og ekki nóg með eskja þorir að skrifa mér þá tek Það> Þeir yrðu líka að veramennt- ég á móti bréfum frá henni eða aðir menn. Svo mörg voru þau honum, þó að hún (hann) sé api orð. Skáldskaparlistin nú á dög- og brjóstalítil. — Hvernig er um er lærð í skólum en kemur skriftin’ — Ég var á Blönduósi ekki frá hjartanu. (Vesalings Eg- þann 24. ágúst 1965. 111 Skallagrímsson) En úr því svona er í pottinn búið er ekki Svo við förum aftan að hlutun- nema von, að bækur þessara um, Ninný mín, er svarið við menntuðu atómskálda seljist og liðnum sem ekki mátti birta — iesist ekki nema innan ramma og lesendur vita því ekkert um nokkurra manna og er því ekki — nei, því málið er löngu komið nema von að útgefendur tapi á í rusláfötuna — því miður. En þessum atómmenntaskáldum. En svo við förum svo framan að hvernig væri að útgefendur blaða bréfinu aftur, man ég það eitt, og bóka tækju höndum saman að það var frámunalega illa og reyndu að hafa uppi á ein- skrifað og bamalega, en því mið- hverjum ungum hagyrðingum og ur þori ég ekki lengur að full- reyndu að kynna þeirra verk og yrða hvaðan stimpillinn var — vita, hvort yngra fólkið færi ekki það er svo langt um liðið síðan að lesa verk eftir þá. Maður tal- þetta bréf var hér á ferðinni. ar nú ekki um, ef einhver þess- Vissulega er sekt við nafnaföls- ara hagyrðinga væri einmitt un___ef hægt er að sanna hana, starfandi að framleiðslustörfum sem ekki er í þessu tilfelli. Ég mitt á meðal þess sjálfs. Gæti myndi gizka á, að þú hefðir gert Þá ekki skeð að aftur fyndist einhverjum piltungi gramt í geði Davíð eða Tómas, því ég hef fyr- og hann hefði hugsað sér að fara ir satt að danskur útgefandi hafi svona aftan að þér — og það ekki talið Davíð skáld, þegar er ekki gott. — En okkur þykir hann las fyrstu verkin eftir hann. mjög gott að vita, að þú ert óloð- Já, Póstur góður ætli unga fólk- in með ágæt brjóst — líður satt ið hafi ekki meira gaman að að segja miklu betur eftir! iesa þessar ljóðlínur „Vertu hjá mér Dísa meðan kvöldsins klukk- MENNTUÐ SKÁLD. ur hringja" eða „Það hvað vera Undanfarið hefur margt verið fáUegt í Kína“ heldur en „Hann ritað og rætt um ungu skáldin Sat unnið bug á hinum svívirði- okkar og list þeirra. Margt af legu óheillakrákum” eða „Svo því er sjálfsagt rétt og ætla ég knúði ég dyra hjá bankastjóran-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.