Vikan

Tölublað

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 7

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 7
um. Hann var eins og banka- stjóra sæmir með seðlafesti um háls og herðar“. Ég er ekki í nokkrum vafa um það, að það má örva löngun unga fólksins að lesa Ijóð og þá eiga þau að vera rímuð og skiljanleg hverjum sem er. En það þarf ein- hvem til að ríða á vaðiS og reyna að „uppgötva“ ný skáld eða kannske við segjum hagyrð- inga, því ég tel betra að eiga hagyrðinga sem fólkið í landinu les eftir og skilur heldur en skáld sem fáir „menntamenn“ lesa eft- ir og þar af leiðandi fáir sem hafa gaman af þeirra list. Jú, þeir geta haldið áfram á sinni braut þeir um það en ég er hræddur um að þeir legðu fljótt árar í bát, ef hagyrðingarnir yrðu vin- sælli hjá alþjóð. Hér verður að grípa í taumana, ef ekki á að drepa niður bókmenntasmekk þjóðarinnar. Það verður að hefja aftur upp til vegs og virðingar gamla Ijóðformið og láta eins og vind um eyrun þjóta, þó það hljóti ekki lof ungu atómskáld- anna. Ég ætla svo að lokum að láta fljóta með eina vísu eftir vin minn, sem ég held að sé góður hagyrðingur. Við vorum eitt sinn ung og ör ástfangin og heit af þrá og það var sólskin yfir sveit silfurár og fjöllin blá. Við glöddumst af að ganga ein um grettið hraun og mosató. Heitur koss og ástarorð varð endirinn á hverri för. J. á B. PERSÓNUNÍÐ. Vikan, Reykjavík! Á annars fallegu blaði, sem þið gáfuð út hinn 16. sept. s.l. var ljótur blettur, þar sem var bréf í Póstinum frá einhverjum Estetí- kusi. f bréfi þessu var ráðizt með persónuníði á saklausa stúlku, sem í heiðarlegri samkeppni hafði unnið titilinn fegurðar- drottning íslands. Allt venjulegt fólk hefur andúð á svona skrif- um og blað, sem flytur þau, hlýt- ur að súpa seyðið af. Gætið ykkar á svona löguðu. B.J.S. Þetta er eins og með þær myndir, sem bannaffar eru börnum yngri en 16 ára — prakkararnir geta alltaf smyglaff sér inn. Hins er þó aff gæta, aff Pósturinn á aff vera sem víffastur skoffanavett- vangur, innan siffsamlegs ramma þó, og þaff játum viff, aff þetta bréf rak homin út úr ramman- um. SVAR TIL M. Póstur sæll! Ég varð alveg undrandi, þeg- ar ég las pistilinn „í fullri al- vöru“ í 38. tölublaði Vikunnar og vil biðja þig að koma eftir- farandi skilaboðum til S.H. þess, er hann reit: Þeir skiptu víst frekar hundr- uðum en tugum, fínu hvítumenn- irnir, sem gerðu talsvert meira en bíta varnarlaust fólk fyrir fáum árum í hinu kristna há- menningarþjóðfélagi Þýzkalands. Minnztu þess í þínum hvíta hroka. Hvað mættu litaðir þjóð- flokkar álykta af slíku með þeim forpokaða hugsunarhætti, að inn- ræti skuli af litarhætti dæmt? Það væri réttara að tala um „niggerrespeckt“, an „niggerlove“ hjá fslendingum (með nokkrum ljótum undantekningum þó) og sú respect nær ekki aðeins til svartra heldur allra mannlegra vera, hvaða regnbogans lit, sem þeir kunna að bera utan á sér. Þakka þér fyrir Póstur minn. M. Og ætli þeir hafi ekki heldur skift þúsundum en hundruðum, Þjóffverjar og affrir, sem gerðu fleira en aff bíta í heimsstyrjöld- inni síðari, kæri M (ósköp segir sá stafur annars lítiff). En þá var heimsstyrjöld, blóffug og harð- vítug, upp á líf og dauffa, meff allri þeirri múgsef jun, sem henni fylgir. 1 því dæmi, sem tekiff var í 38. tbl. voru engar slíkar af- sakanir fyrir hendi, heldur var þar rætt um eitt, ákveffið sýnis- horn, menntaff í annan ættliff, og viffbrögff þess gagnvart alvar- legri og æsingalausri innheimtu lítillar skuldar. Mig gildir einu, kæri M, hvort þú vilt kalla útlendingaundir- lægjuháttinn „niggerlove" effa „niggerrespect". Þaff breytir engu um staffreyndir, og frum- stæffar verur eru öffrum fljótari aff finna hvað aff þeim snýr og sníkjudýr ráffast alltaf á garff- inn, þar sem hann er veikastur fyrir. Þess skaltu minnast í þín- um regnbogalita hroka, kæri M — hver sem þú ert! S.H. ENSKIR OG HOLLENZKIR DAGKJÓLAR. KVÖLDKJÖLAR OG SAMKVÆMIS- KJÓLAR bílaperur jafnan fyrirliggjandi Smásala - Heildsala JÓH. ÓLAFSSON & CO, Brautarholti 2 — Reykjavík — Sími 1198í VIKAN 43. tbl. rj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.