Vikan

Tölublað

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 26

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 26
JEANH ÆVIHENIU HAR BRJOST Ameríkumaöurinn Arthur Landau, kvikmynda- umboðsmaðurinn, sem fann Jean Harlow og kom henni á framfæri, sem fyrstu kynbombu millistríðsáranna, segir frá ævintýralegum frama og sorglegum ævilokum hennar, í bók sem Irving Schulman hefir skrifað og svo hefir verið kvikmynduð hjá Paramount og sýnd verð- ur í Háskólabíói. Þetta er átakanleg saga, sem minnir töluvert á sorgarsögu annarrar kynbombu kvikmynd- anna, Marilyn Monroe. Manni verður ósjálfrátt á að spyrja hver orsökin sé fyrir því að þessar frægu konur fari svona algerlega í hundana á hátindi lífs síns. Jean Harlow, sem flestir fullorðnir bíógestir muna eftir, var aðeins 26 ára þegar lífið var orð- ið henni ofraun. Greinaflokkur sá, sem hér byrjar er byggður á framangreindri sögu. Efst til vinstri er mynd af Jean Harlow sjólfri. Þar fyrir ne8an atriSi úr kvikmyndinni: Jean verður a8 sjó fyrir móður sinni og stjúpföður, sem svo lifa um efni fram. litla myndin til hægri er af Carol Baker í hlutverki Jean Harlow: Unga stúlkan er hrædd og að því komin að gefast upp. — Það er aðeins líkami minn sem þeir hafa óhuga ó. 1. HLUTI

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.