Vikan

Tölublað

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 33

Vikan - 28.10.1965, Blaðsíða 33
— Okkar sjónvarp verður áreið- anlega nokkuð sérstakt, við erum svo fámenn. En ég held það geti orðið gott með tímanum, og þá verður það til blessunar. Fólki í einangruðum byggðarlögum verð- ur það t.d. ekki svo lítils virði i skammdeginu. En auðvitað verður efnið misjafnt að gæðum, og i fyrstu gleypir fólk þetta allt saman hrátt. Svo fer það að velja og hafna. — Mundi þáttur eins og „Hvað er svo glatt" ekki taka sig vel út í sjónvarpi? — Ég gæti vel trúað, að mikið af efninu kæmi vel fram, en ég er hræddur um, að hann yrði e.t.v. of dýrt sjónvarpsefni, a.m.k. á i bernskuárum sjónvarpsins. Annars er sjónvarpið takmark allra þeirra, sem við svona efni hafa unnið, það eru lítil takmörk fyrir því, hvað hægt er að gera, ef peningar eru fyrir hendi. Alltaf í tímahraki — Tage, ég hef grun um, að þú hafir eitthvað fleira á samvizkunni, sem þú eigir eftir að játa fyrir les- endum Vikunnar. Tage brosir, hugsar sig um, renn- ir augunum eftr bókaröðunum, tek- ur eina bókina í hönd sér. — Það væri þá helzt þetta hérna. Hér er innbundinn 1. árgangur tímaritsins Musica. Tónlistartímarit, sem kom út sex sinnum á ári frá 1948 — 1952, kostaði 8 kr. ein- takið. Og ég var ritstjóri, auglýs- ingastjóri, útsölumaður og skrifaði auk þess heilmikið í blaðið og þýddi heil ósköp. Það gekk vel, en tók mikinn tíma. Þess vegna urðu árgangarnir ekki fleiri. — Það var með Musica eins og fleira, sem ég hef gengið með, segir Tage að lokum. Ég hef ekki tíma til að gera allt, sem ég vil. KH Karate Framhald af bls. 25. er kominn á markaðinn t>íll, sem Íslendíngar kunna að meta. Fiörhiðladrifsbíllinn BRONCO frá FORD. | sem sagt er, að kraftar hafi ekk- ert að segja, og séu jafnvel til trafala, er hreinn og beinn þvætt- ingur, það geta menn séð, ef þeir líta á Karatemeistarana. Það hefur einnig sýnt sig, að hægt er að auka þyngd sína með því að æfa 1 Karate, en krafturinn, sem fylgir þyngdinni hefur mikið að segja. I Annað mál er það, að Karate er ein af fáum bardagaaðferðum, sem hægt er að æfa, þótt líkam- legum styrk sé í einhverju ábóta- vant, t.d. getur kvenfólk náð góð- um árangri. Þeir, sem æfa júdó, staðhæfa, að þannig sé einnig um þeirra íþrótt, en það fellur um sjálft sig í þeirri staðreynd, að í júdókeppnum er keppt ( þyngdar- flokkum, og kvenfólk tekur ekki þátt í þeim. Japanskt kvenfólk hall- ar sér heldur að þjálfun eftir Kar- ★ Ford Bronco er með drifi á öllum hjólum. Framdrif, afturdrif, hátt eða lágt, öllu stjórnaS meS aSeins einni stöng. Framdrifslokur. Læst mismunadrif á afturhjólum. ★J Sporvídd 145 cm. (57"). Milli fram- og afturöxla 234 cm. (9?."), ★ Lengd bílsins er 386 cm. Breidd 174 cm. HæS 181 cm. Gormafjöðrun að framan, sem gefur mýkt og akstureiginleika fólksbíla. — Gormar aS framan og langfjaSrir aS aftan eru staSsettar ofan á öxlum (hásingum) í stað þess aS vera undir öxlum. ★ BurSarþol 725 kg. = 3 menn og 500 kg. eSa 6 menn og 275 kg. ★ 105 hestafla 6 strokka benzínvél. Vél þessi hefur veriS notuS í fjölda ára í ýmsum gerS- um amerískra Ford fóiksbíla og minni vörubíla. ic. ÞaS er létt aS aka FORD BRONCO eftir þjóSvegum og hraSbrautum, þá koma bezt í Ijós þægindi viS gormafjöSrunina aS framan. Enn fremur koma fram allir beztu kostir tor- færubílsins, þegar honum er ekiS upp ójafnar brekkur með allt aS 60% halla. ★. Þér þekkiS Ford. — Þér getiS treyst Ford. ;kFyrsti bíllinn er kominn til iandsins. KomiS og skoSiS FORD BRONCO. Til sýnis daglega. VIKAN 43. thL gg

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.