Vikan

Tölublað

Vikan - 11.11.1965, Blaðsíða 37

Vikan - 11.11.1965, Blaðsíða 37
tilfinningum, sem þessi staður vek- ur. Þær eru sterkar, en óræðar og óskýranlegar. Hér gætu allir orðið skóld. En ekki freistar staðurinn til óreynslu eða ótaka. Svo að skóldið verður að lóta sér nægja að stara út í blóinn og láta hugann reika. Aðeins eitt lítið kvæði nennti ég að festa á blað. Það er ort ( orðastað piltsins, sem bíður unnustu sinnar í tunglskin- inu. Hennar, sem gengur léttstíg yfir mánabrúna handan frá eynni Lokrum. Verstu menn veraldar Framhald af bls. 17. náð því marki með auðveldara móti en koma syni sínum í há- sætið. Hún fékk til hinn fræga spænskættaða stóuspeking, Sen- eku, að gerast kennari drengsins og búa hann undir alvöru lífsins. Sá góði maður hefur eflaust haft fullan hug á að gera úr sveinin- um göfugan landsföður, en hitt urtíð til útrýmingar á fylgifisk- um Messalínu, sem voru ófáir, eins og skilja má af framan- skráðu. Um síðir fóru umsvif hennar svo í taugar Kládíusar, að hann ákvað að losa sig við hana samkvæmt ættarvenju. En kona hans frétti af áformum hans og eitraði í snarheitum sveppa, sem honum voru bornir í næstu mál- tíð. Sá gamli reyndist þó harðari af sér en við hafði verið búizt og ældi upp sveppunum, en eig- inkona hans og frænka mútaði isins, og þá fyrst og fremst hans eigin fjölskvldu, kveikt hjá hon- um þá trú, að góðmennskan gilti ekki fyrir neinn, sem ríkjum vildi ráða, heldur þvert á móti. Glæpaferil sinn hóf hann með því að drepa Britanníkus, son Kládíusar og Messalínu, á eitri, til að útiloka hann sem keppi- naut um kórónuna. Þá þegar voru orðnir heldur litlir kærleik- ar með þeim mæðginum, því Agrippína. sem ætlað hafði sér öll völd með soninn sem lepp, AEG ELDHÚSTÆKI Eldavélar: Fjölmargar gerðir. Helluborð: Tvær gerðir: Inngreypt eða niðurfelld. Klukku- rofi, borð úr Krómnikkel- stóli, sjólfvirk hraðsuðu- hella m. 12 hitastilling- um. Bakaraofn: Klukkurofi, tvöföld hurð, innri hurð með gleri, Ijós í ofni, infra-grill með mótordrifnum grillteini. Lofthreinsari: Afkastimikill blósari, loftsía, lykteyðir SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND BRÆÐURNIR ORMSSON H.P. Vesturgötu 3. — Sími 11467. REYKJAVIK: HÚSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. — Simar 20440 — 20441. Kvæðið heitir: Nótt í Dubrovnik og er á þessa leið: Eyna Lokrum álfab|armi vefur, út til hennar liggur silfurbrú, mánasmíð, er okkur ástin gefur, yfir hana léttstíg gengur þú. Hljótt í hamraþröng hvíslar aldan ströng. Næturgalinn byrjar sætan söng. Kýprustrén á hamrastöllum standa, stara milt á rökkursundin breið. Borgin sefur, sofnar hlér við granda, silfurmáni skreytir þína leið. Enn á ástin þín óskaleið til mín. Einn ég bíð þín meðan máninn skín. •kj kann líka að vera, að Neró hafi lært af honum fleira en til var ætlazt. Því þótt Seneka væri fyr- irtaksmaður af Rómverja að vera, var hann fjarri því að vera nokkurt drottinsbarn. Þótt sið- spekirit hans beri vott svo göf- ugu hugarfari, að hver hákrist- inn maður vildi þau skrifað hafa, var hann jafnframt með meiri áhugamönnum um kvenfólk og peninga. Takmarkalaus áníðsia hans á skattþegnum ríkisins í Bretlandi er þannig talin hafa hleypt af stað hinni blóðugu upp- reisn ísena undir stjórn Bódíseu drottningar. Agrippína reyndist með atorku- samari konum, sem við pólitík hafa fengizt. Hóf hún drottning- artíð sína með myndarlegri slát- þá tilkvöddum lækni til að koma ofan í hann meira eitri, sem kom að tilætluðum notum. Neró var nú í skyndi gerður að keisara. Framan af einkennd- ist stjórn hans af nánast barna- legri mildi, til dæmis kvað hann hafa sagt eitt sinn er hann varð að undirrita dauðadóm: „Ég óska að ég kynni ekki að skrifa“. Hann sleppti líka úr fangelsi mörgum þeim fórnarlömbum móður sinnar, sem henni hafði ekki unnizt tími til að aflífa. En þegar um skipti, gerðist það svo snögglega, að engu var líkara en ný sál hefði tekið sér bólfestu í hinum unga keisara. Ef til vill hefur skinhelgi kennarans og sá takmarkalausi skepnuskapur, sem var aðall ráðandi manna rík- var sáróánægð yfir ráðríki hans. Hún stóð fyrir einu eða tveimur samsærum til að steypa honum af stóli, en er þau fóru út um þúfur, fann hún uppá bragði, sem jafnvel á rómverskan mæli- kvarða varð að teljast frumlegt: ef hún sem móðir Nerós gæti ekki náð valdi yfir honum, skyldi henni takast það sem ástkona hans. Þetta féll í kramið, því iistasnobbanum Neró þótti fínt að feta í fótspor Ödípúsar. Seneka frétti þetta um síðir og varð bálvondur, þvi hann ætl- aði sjálfum sér öll tök á keisar- anum. Sér til aðstoðar fékk hann Öktu, austræna ambátt, sem um langt skeið hafði verið ástkona Nerós og kvað hafa verið eina konan, sem hann með sannind- VIKAN 45. tbl. 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.