Vikan

Tölublað

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 21

Vikan - 18.11.1965, Blaðsíða 21
 1. Lagt af stað frá Úoy-kj.'ivik: Þc-rir 'S»6rari:isspri, Runólfur Sigurösson og Þórólfur Magnússon. Fsprlr* anste Fi©rðurag©@leSu í haust bar svo til, að lítil vél- vélarbilun yfir hálendinu rétt fluga, sem var á leið austan af norðaustur af Fjórðungsöldu, og landi til Reykjavíkur, varð í’yrir tókst flugmanninum, Runólfi 2. Vélflugan var á sínum stað, íiár sem skiíið ’iafði verið við hana. Þeir höföu grafið holur fyrir hi•■'vin og moki.ö aö, cn stagað niöur vængina. Það er betra, aö svona tæki geti ekki fokiö. 5. Þetta er liappa-vél — fyrrverandi happdrættisflugvél frá SÍBS og komii undir tvítugt. Gerðin Piper Super Cruiser, þriggja manna. 6. Flugtakið var mjög erfitt, því sandurinn var gljúpur og vindáttin óhagstæi 7. Að lokum tókst flugtakið — með naumindum þó — og ferðin til Reykj; víkur hófst. Að baki var sandurinn og hættan á því, að veður og vindar yrí. vélinni að grandi. Sigurðssyni —• sem annars er var þar kalðsöm vist, því aftal j 3. Vélin ræst og flugvélin rifin upp úr holunum. Það var fyrsta skrefið. þekktur svifflugmaður — að lenda henni á sandfláka þar skammt frá — eina staðnum í nágrenninu, þar sem hugsanlegt var að lenda heilu og höldnu. Xókst lendingin með ágætum, en önnur álska flugvél, sem var í samfylgd með þeim félögum, hélt áfram til Reykjavíkur án þess að stjórnendur hennar söknuðu bil- uðu vélarinnar fyrr en á leiðar- enda. En það er af þeim nauðlentu að segja, að þeir urðu að láta fyrir berast í vélinni um nóttina og veður var. Daginn eftir ler Tryggvi Helgason þar hjá þeii og fóru þeir með honum bui eftir að liafa gengið tryggile; frá vélinni. Næsta færan dag fór Runólf. síðan aftur austur við þriff mann. Komu þeir vélinni hei og höldnu á loft og til Reyk, víkur — og það var eins gc því síðan gerði þar veður, se hefði eyðilagt hverja vélflugu : þessu tagi. Meðfylgjandi myndir tóku þc félagar í ferðinni. VIKAN 46. tbi. « |

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.