Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 10

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 10
Stefán Jónsson fréttamaöur ÚSKRIFUÐBÖK UIHDNN GOÐANKRfflA ég fletti nú blöðunum, sem ég skrifaði upp af segulbandinu rekst ég á mörg undarleg tilsvör við ómerkilegum spumingum: „Myndi svo Þóra amma þín beinlínis hafa séð draugana sem hún var að skvetta á úr gamla eikarkoppnum með látúnsgjörð- unum“? „Mikil helvítis forsmán má það vera að geta hvorki lesið grísku né hebresku — því það er deg- iniun ljósara, í samanburði á enskum, dönskum og íslenzkum biblíuútgáfum að þýðendur hafa verið misjafnir bæði að greind og frómleika. Meira að segja boð- skvetta á. Svo fylgdi hún á eftir með óskaplegum heitingum og formælingum, því Eyjaselsmóri var þannig að hann espaðist við guðsorð og fyrirbænir og hopaði fyrir engu nema illu. Sama er að segja um Salómon konung. Frásögnin af draumin- um er vafalaust rangþýdd. Það voru ekki neinar mjólkurkýr setn Salómon sá á beit á Nílarbökkum og ekki heldur þær sem komu upp úr ánni. Það voru sækýr, sem öðru nafni nefnast vatna- hestar og eiga heima í fljótinu. Á einum stað í biblíunni er vatnahesturinn nefndur nykur og egar ég kynntist Runólfi heitnum Péturssyni, var hann fyrir löngu hættur að vera kommúnisti, búinn að fá trú á íslenzkan landbún- að og starfaði að því í hjá- verkum að rekja uppruna íslend- inga austur í Mesópótamíu. Ég veit ekki hvort ég hefi kynnzt öllu merkilegri manni en honum. Síðasta veturinn sem hann lifði gisti ég — eða vakti öllu heldur — hjá honum og tveimur hund- um næstum vetrarlangt í Péturs- borg í Kollafirði þar sem hann gætti sporðfénaðar. Ætlunin var að ég skrifaði bók um lífsreynslu Runólfs. Það vafð- ist fyrir mér vegna þess hve nið- ursokkinn hann var í hugleið- ingar um lífsreynslu spámanna fsraels sem honum þótti miklu íhugunarverðari. Engan mann hef ég vitað skilja biblíuna jafn sjálfsögðum skilningi og hann, því hann las hana eins og frétta- bréf frá kunningja austur í Hró- arstungu á Fljótsdalshéraði og EsikíeJ og Daníel og kompaní bú- andi á öðnim hvorum t>æ, slíkir sem þeir voru. Ég notaði segulband til þess að auðvelda mér hráefnisöflun í Runólfssögu Péturssonar. Þegar orðin eru brjáluð í sumum þýð- ingunum: Þá skalt eigi mann deyða — hugsa sér aðra eins djöfulsins vit- leysu. Jahve drottinn allsherjar var stríðsguð ísraelslýðs og þoldi vel blóð að sjá. Það má kannski segja að hann hafi verið full refsingasamur og ekki að öllu leyti ákjósanlegur karakter, en hann var sjálfum sér samkvæm- ur í miskunnarleysinu, enda und- ir stöðugri krítik spámannanna. Þú varst að spyrja um Þóru ömmu mína. Já, það er alveg vafalaust að hún sá Móra og að það var hann sem hún var að það var ekki ómerkilegri persóna en Drottinn sjálfur sem kallaði hann því nafni í orðaskaki við Job gamla“. Um tíma leit út fyrir að úr þessu ætlaði að verða ný biblía eftir okkur Runólf Pétursson. í framhaldi af draumi Salómons og nykrinum komu langar hug- leiðingar um íslenzkar arfsagn- ir, sem Runólfur kallaði sannar lygasagnir í ljósi ritningarinnar: Sögurnar um nykra í ám og vötnum á íslandi, lygasögur hér norður í rassi, sannar suður og austur á Nílarbökkum, komnar þaðan á fimmþúsund árum með JQ VIKAN 48. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.