Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 39

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 39
VIKAN OG HEIMILSÐ ritstjóri: Guctridur Gisladóttir. Jólabók 12 síður ^TTIKAN vill gera sitt til þess, að jólin ™ verði ykkur ánægjuleg. Þess vegna flytjum við ykkur hér 12 síður um jólaheim- ilið, þar sem lýst verður fjölbreyttum og skemmtilegum jólaundirbúningi. Þar er að finna fjölda kökuuppskrifta, fimm síður um mat, þar af þrjár litprentaðar síður með fal- legum myndum af gómsætum réttum, í þetta sinn aðallega forréttum og ábætisréttum. Einnig eru þrjár síður með Ieiðbeiningum um handgerðar jólagjafir og skreytingu og und- irbúning heimilanna fjTÍr hátíðina, en í öll- um blöðum YIKUNNAR fram að jólum verða sýndar fljótgerðar jólagjafir og birtar ráðleggingar um annað, sem viðkemur jól- unum. Allur undirbúningur miðast við það, að gera jólin sem hátíðlegust, en munið að vinn- an við undirbúninginn getur líka verið skemmtileg. Víst er það, að í augum barn- anna er hún hjúpuð ljóma eftirvæntingar- innar, og leyfið þeim því að taka þátt í henni. Það eru margar skemmtilegar endurminn- ingar bundnar við kyrrlát kvöld, þegar öll fjölskyldan situr við að búa til jólapoka og jólaskraut, og kannski er verið að leggja grundvöll að jólahaldi á heimili langt frammi í framtíðinni, heimili litlu stúlkunnar, sem hjálpar mömmu sinni við að baka og búa til jólagjafir. Hafi koma jólanna verið vel undirbúin, er auðveldara að njóta helgi hátíðarinnar og hvíldar frá önn virka dagsins. Til þess vilj- um við hjálpa ykkur með þessum 12 síðum — síðum, sem hægt er að losa úr blaðinu, ef hentugt þykir, en síðan má geyma afgang- inn af blaðinu óvelktan og snyrtilegan þar til á jólunum, að tújii gefst til að hvíla sig og lesa. VIKAN OG HEIMILIÐ óskar lesendum sínum gleðilegra jóla. -j> c?'7 • JL VIKAN 48. tbl. gg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.