Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 47

Vikan - 02.12.1965, Blaðsíða 47
★★★ ★ ★ ★★ ★ ★ "klck ★★★★ ★ ★ ★ ★★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★ Framhald af bls. 46. L% tsk. vanilludropar, 2 eggja- hvítur. Þeytið rjómann Þar til lann hefur stífnað og heldur lag- inu, en ef hann er of Þeyttur, /erður ísinn of smjörkenndur. Efggjahvíturnar á að stifÞeyta. Setjið sykurinn og vanilluna fyrst í rjómann, en bætið eggjahvitun- im svo varlega í. Skólin er gerð á eftirfarandi hátt: 1. Bræðið 200—250 gr. af blokk- súkkulaði (bezt að helmingurinn sé ljóst súkkulaði og helmingur dökkt) í tvöföldum potti i vatns- baði. 2. Bætið smjörbita, u.Þ.b. mat- skeið, í súkkulaðið, Þegar Það er bráðið. 3. Takið skál sem líkasta Því, sem sýnt er á myndinni, eða með öðru lagi, sem vel mundi henta. Leggið hana á hvolf og Þekið botninn með málmpappír. 4. Klippið pappírsbrúnirnar dá- lítið fyrir utan barminn á skálinni. 5. Penslið málmpappírinn með matarolíu. 6. Breiðið svo súkkulaðið jafnt yfir pappírinn, Það er betra að Það sé ekki alveg sjóðheitt, Þvi að Þannig verður Það of Þunnt. 7. Látið Þetta svo kólna og harðna vel og dragið síðan papp- irinn af. 8. Skreytið brúnina með jöfnu millibili með litlum makkarónum og festið Þær á með bræddu súkku- laði. 9. Skerið isinn í jafna bita og leggið í skálina og rétturinn er tilbúinn. ananassafi, 2 dl. rjómi, 250 gr. dós ananas. Eggjarauðurnar hrærðar með sykrinum, matarlímið leyst upp í vatninu og ananassafanum og saf- anum úr sitrónunni hellt í Það. Ananasinn skorinn í smáa bita og Þeim blandað í Þeyttar eggjarauð- urnar með matarlíminu og síðan er stífÞeyttum eggjahvitunum bætt í, en síðast vel Þeyttum rjóm- anum. Látið stífna i skál og skreytt með Þeyttum rjóma og fleiru eftir smekk, svo sem ananasbitum, jarð- arberjum eða litlum makkarónum. HUMARTARTALETTUR, RÆKJ- UR 1 REMULAÐI, OSTBAKAÐAR KARTÖFLUSNEIÐAR, REYKT- UR LAX Á GÚRKU Efst á myndinni er humarjafn- inc/ur í tartalettuformum: % bolli soöinn liumar, tartálettuform, 1 matsk. smjör, 2 matsk. liveiti, 2 matsk. rifinn ostur, % bolli rjómi, 1 eggjarauOa, 2 matsk. ósætt slierry, % tsk. salt, nýmálaOur, svartur pipar. Bræðið smjörið og bætið hveitinu í og jafnið upp með rjómanum og rifna ostinum. Takið af hitanum og hrærið hum- arnum í, saltinu og piparnum. Þeytið eggjarauðuna með sherrý og bætið i humarblönduna. Setjið i form og brúnið í ofni í ca. 3 mín. eða Þar til jafningurinn er að- eins brúnn að ofan. Næst eru rœkjur með remolaði- sósu. Þetta er mjög stór uppskrift, en auðvitað má minnka hana. 1% kg. rækjur, 1 bolli majones, 2 harðsoðin, söxuð egg, 6 fylltar olív- ur 1 matsk. sax. grænn pipar, svol. saxaður hvitlaukur, 1 tsk. wor- cestershire-sósa, 1 tsk. sinneps- duft, salt, nýmalaður svartur pip- ar. Blandið sósunni vel saman og látið standa á köldum stað a.m.k. klukkutíma. Berið rækjurnar með. Að neðan t.h. eru franskar kart- öflur með osti. Kaupið kartöfl- urnar i pakka og setjið í form, stráið rifnum osti yfir og bakið í vel heitum ofni í 5 mín., eða Þar til Þasr eru sjóðandi heitar. Neðst eru Þykkar gúrkusneiöar með reyktum laxi. Laxinn lagður á sneiðarnar og pipar stráð út á. Sítrónusneiðarnar bornar með. FYLLT EGG OG RÆKJUR HarOsjóOiO egg og skerið Þau sundur langsum í miðju. Takið rauOuna úr og blandið henni í eitthvað af Þvi sem nefnt er hér á eftir: 1. Majones og maröar sardinur. 2. Góöost, sinnep og sax- aöa gúrku. 3. Lifrarkœfu hræröa út meö svolitlu sherrý og olívur skornar í smástykki j. SaxaÖar rækjur, majones og sítrónusafi. Þetta er svo sett aftur í eggjabát- ana, en ofan á eru settar ræmur af rauðum piparhulstrum, tómöt- um og öðru til að skreyta með. Rækjurnar eru settar á skemmti- legan hátt i gúrku, en ofan í hana hefur verið skorin rauf á ská, og rækjunum raðað Þar í og skorð- aðar Þannig. Háu eggin eru gerð Þannig, að skorið er neðan af egg- inu, Þannig að Það standi, og of- an af Þeim eins og lok. Rauðurnar eru marðar með tómatsafa, sax- aöri, harösoöinni eggjahvltu, maj- ones og kryddi, en Það er svo sett aftur i eggjahvítuhulstrið, sem látið er standa, en ofan á er sett lok af litlum tómat og smjörbiti settur ofan á. io Isinn á ekki að ná alveg út á brún kökunnar. Kakan verður að vera vel köld, helzt hafa staðið í ísskáp Þangað til hún er notuð. Leggið hana á kaldan málmpappír. 3—4 eggjahvítur eru Þá stífÞeyttar, Þurfa líka að vera vel kaldar, rúm- lega % bolli af sykri Þeyttur í hvíturnar, og ef „cream of tartar“ fæst, sem oftast er i stórum búð- um hér í Reykjavik, má setja % tsk. af Því og 1 tsk. af vanillu- dropum ef vill. Þessi marengsmassi er svo breiddur yfir ísinn og kök- una, og verður að Þekja ísinn vel að ofan og á hliðum. Ofan á er stráð flysjuðum möndlum í sneið- um og köld, skorin, rauð kokkteil- ber sett á víð og dreif. Sett I vel heitan ofn, 225 gr. og bakað Þar til eggjahviturnar hafa fengið á sig svolítinn lit og stífnað, eða í u.Þ.b. 5 mín., ef til vill styttri tíma. Á eftir er svolitlum flórsykri stráð yfir og kakan borin fram strax, svo að hún bráðni ekki. Hafi ísinn verið alveg beinfrosinn, ætti ekki að skaða Þótt hún stæði í nokkrar minútur, áður en hún er borðuð. hann stundum hafður Þynnri og Þá er aðeins blandað saman tómat- sósu og hvitvíni. 11 SlLDARRÉTTIR TÓMATSlLD 2 kryddsildarflök í sósu gerðri Þannig: 2 matsk. matarolía, % dl. vínedik, 2 matsk. tómatpurré, 1 tsk. sykur, 2 matsk. portvín, smásaxað dill. Kryddsíldarflökin hreinsuð og látin liggja í klukkutlma í mjólk, en Þá tekin upp úr og skorin í stykki og sett á fat. Sósan Þeytt vel saman og hellt yfir síldina, Skreytt með söxuðum lauk og dilli. KARRYSlLD 2 kryddsíldarflök og sósa: 1 dl. edik, 3 matsk. sykur, 2 matsk. vatn, 1 matsk. karrý, % gulrót, rauðir piparhringir. Síldarflökin skorin í bita á ská. Edikið soðið með vatninu og sykr- inum, en Þegar Það hefur verið kælt er karrýinu hrært í. Gulrót- in skorin í litla teninga og bland- að saman við. Síldin látin liggja í sósunni nokkra klukkutíma, rað- að á fat, skreytt með rauðum piparhringjum og söxuðum harð- soðnum eggjum, sem lögð eru í lengju ofan á flökin. KALDUR LAX, SPERGILSÚPA Á miðri myndinni er soðinn kald- ur lax notaður sem milliréttur. Yfir hann er hellt litlausu hlaupi ■— gert úr vel síuðu soðinu og matarlími — og Þegar Það er næst- um stíft er fiskurinn skreyttur með tómötum, gúrkum, hrærðum eggjum og rækjum. Gerðar eru sitrónukörfur með Þvi að skera sítrónuna i tvennt, en skilja samt eftir haldið, eins og sézt á mynd- inni. Síðan er tekið töluvert af innihaldi sitrónunnar og í staðinn látnar rækjur í majonessósu með dálitlu af Þvi, sem innan úr sit- rónunum kom, og er látið eins mikið og fyrir kemst í körfurnar. Súpan á myndinni er spergil- súpa, gerð Þannig: 50 gr. smjör, 50 gr. hveiti bakað upp og jafnað með soðinu af % kg spergildós og með soði af súputeningum Þar til súpan er hæfilega Þykk. Salt sett eftir Þörfum. Spergilbitarnir settir í og hitaðir I gegn. 2 eggja- rauður hrærðar vel með örlitlu vatni og settar í súpuskálina, en súpunni svo hellt sjóðandi yfir Þær og hrært mjög vel í á meðan. Ath. að eggjarauðurnar gera súp- una heldur Þykkri, Þannig að súpan verður að vera aðeins of Þunn, áður en henni er hellt í skálina. BAKAÐUR IS Isinn má ekki vera úr minna en einum lítra og er gerður á venju- legan hátt. Allur ís, sem notaður er í bakaðan ís, verður að vera glerharður og vel frosinn. Isinn er settur á svampkökubotn. IDÝFA Litlar skálar með ýmiskonar sósum og ósætt kex, franskar kart- xí-j öflur og ostalengjur til Þess að dýfa ofan í sósurnar, er Þægilegur og skemmtilegur forréttur. En Því 4-J ekki að hafa laufabrauð líka á kexbakkanum? Uppskrift af Því er að finna hjá kökuuppskriftun- g*. um. Hér eru svo nokkrar tillögur um sósur: Skiptið góðri majones- sósu í nokkra hluta. Setjið í einn Þeirra töluvert af chilesósu, Þann- ig að sósan verði falleg á litinn og sterkt piparbragð af henni. I annan saxað spínat, en vökvinn verður að renna vel' af Því, og eitthvað annað grænt, svo sem saxað sellerí, í Þá Þriðju rifna piparrót, fjórðu svartan kavíar og sama magn af rifnum lauk, í fimmtu mjög Þunnt skornar möndlusneiðar, ristaðar á pönnu. Svo má líka nota Þeyttan rjóma í skálarnar og setja t.d. 2 tsk. tómat- purré, Vi tsk. salt, y± tsk. hvít- lauksduft og 2 matsk. saxað pipar- hulstur í eina skál með 1 dl. af rjóma í. I aðra með jafnmiklum rjóma má setja 2 matsk. rifinn ost (bragðsterkan) 1 matsk. saxaða púrru, 3 tsk. sinnep, og í Þá Þriðju saxaða gaffalbita, saxaðan lauk og % matsk. kapris. 4-4 4-3- 4-4- 4-3- «•3- «•3- «■3- 4-3- 3- 3- 4- 4- «•3- 4-4- 4-3- «■3- 33- 4-3- 4-3- 4-4- 4-3- 4-4- 4-4- 4-4- 4-3- *F4- 4-4- 4-4- 4-> 4-4 14 HUMARKOKKTEILL Sósan: 6 matsk. góð majones, 2 matsk. chilisósa, 2 matsk. sherry, 2 matsk. koníak, 1 dl. rjómi Þeytt- ur, pipar, sítróna, smásaxað salat, dill, ef Það fæst. Svo er Það soð- inn og kaldur humar. Majones er bragðbætt með chili- sósunni, sherrýinu og koníakinu, pipar og svolitlum sítróunsafa, siðan er Þeyttum rjómanum bætt i. Humarinn settur saman við og blandan sett í hátt glas. Mjög smásaxað grænt salat sett ofan á og skreytt með humarbitum og hálfri sítrónu. Humarkokkteill getur verið bú- inn til á marga vegu. Sá á Hótel Sögu er t.d. búinn Þannig til: Þeir bragðbæta majones með tómat- sósu (catshup) HP-sósu, Worcest- ershiresósu og hvitvíni, hella Því yfir humarinn í kampavínsglös og skreyta með sítrónusneið. Líka er ANANASFROMAGE 3 egg, 60 gr sykur, 7 blöð matar- lim, Vs dl. sjóðandi vatn, 1 sitróna, SALATFIÐRILDI 2 bollar sjóðandi vatn, 2 pakkar sítrónuhlaup (lemon), 1 bolli kalt vatn, 1—2 m'atsk. edik, % tsk. . , salt, pipar, % bolli egta majones (sjá uppskrift við „Litlu Loddar- arnir“) % bolli örÞunnar gulrótar- sneiðar, % bolli saxaðar hreðkur 4-4. (ekki víst að Þær fáist og verður Þá 3 j að sleppa Þeim), % bolli saxað sell- 4.J erí, % bolli saxað grænt pipar- hulstur, 2 matsk smásaxaður lauk- ur, grænn ávaxtalitur. Betra væri að nota limehlaup, sem ekki fæst hér en búa má til úr lime-safa (fæst í flöskum) og matarlími en lime er heldur beiskara á bragðið en sítróna. E’ins má draga aðeins úr vatninu og bæta lime-safa í sem Því nemur. Hellið sjóðandi vatni yfir hlaupið og hrærið Þar til Það er runnið, bætið Þá kalda vatninu í (e.t.v. M bolli kalt vatn, % bolli lime-safi), edikinu, saltinu, piparn- um og ávaxtalitnum. Setjið svo sem einn bolla af hlaupinu í botn- inn á tertuformi, en bætið majon- es í Það sem eftir er af hlaupinu og hrærið vel. Setjið majones- blönduna í frystinn í ísskáp og látið Það harðna á börmunum, en ekki alveg í miðjunni, eða í ca. 30 mín. Á meðan er hreina hlaup- ið kælt inni í ísskáp, eða Þar til Það hefur næstum hlaupið. Takið nú majonesblönduna úr ishólfinu og hrærið vel (helzt i hrærivél, Þar til Það er létt og jafnt), en Þá er grænmetinu bætt í og allt sett ofan á hreina hlaupið. Látið standa í ísskáp í klukkutíma, eða Þar til Það er stíft. Losið úr form- inu með Því að dýfa Því snöggvast ofan í heitt vatn (losið efst um barmana), og látið hlaupið á vota vírgrind, skerið í tvennt og lyftið Því eða látið renna varlega á fat og látið hlutana snúa eins og sýnt 4-4 er á myndinni, Þannig að Þeir myndi fiðrildisvængi, og leggið 4-J gulrót í miðjuna sem kroppinn. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.