Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 21

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 21
GORTARINN Smásaga efftir Catlileen Rogers var eitthvað ÓÖru vísi eii huii hafði hugsað sér. Hún var ekki lengur sama unga stúlkan, sem stóð hjá honum á hæðarásnum. Og Steve var lika orðinn breytt- un Hann leit á klukkuna og henni datt í hug að hann óskaði eftir að hún færi að koma sér af stað. — Ætlarðu að búa hjá frænda þínum? — Já, hvar ætti ég annars að búa? Þaðan sem hún sat sá hún hæð- ina þar sem rnúrinn stóð, Lnnan um lyng og burkna. i'ar höfðu þau staðið síðasta kvöldið og bundizt tryggðaböndum á hljóð- an hátt. — Steve, sagði hún, — það verður dansleikur í „Gömlu hlöð- unni“ í kvöld. Ég sá auglýsing- una á götunni þegar ég kom. -— Þú hefir örugglega ekki gaman að slikum skemmtunum lengur, sagði hann. — En þú? spurði hún. — O, ég get ennþá slegið hann skakkan! Ég verð aldrei virðu- legur heimilislæknir. Fólkið hérna þekkir mig of vel. En þú gætir ekki haft gaman af að fara þangað. „Gamla hlaðan“ hef- ir ekki breytzt, en það hefur þú. Hann leit aftur á klukkuna. — Heyrðu, geturðu ekki hringt til min einhvern daginn, áður en þú ferð. Við gætum þá fengið okkur drykk á kránni. — Einhvern daginn, áður en ég fer aftur, sagði hún hægt. Já það skal ég gera. Steve ók henni ekki heim. Hún sagði að það tæki því ekki að taka út bílinn, og gekk hægt og í djúpum þönkum. Henry frændi hennar tók á móti henni við hliðið, hávær og hressilegur að vanda. Hann dró hana inn og benti hreykinn á kvöldborðið, sem var dúkað og skreytt blómum. — Sjáðu, stúlka mín, finnst þér þetta ekki nokkuð gott hjá svona gömlum piparsveini? Það hefði enginn kvenmaður getað gert þetta betur! Hann kyssti hana rembings- koss á kinnina og hélt áfram, áður en hún gat tekið til máls: — Ég skal bera töskuna upp fyr- ir þig. Káetan þín er í fínasta lagi, þar er allt hreint og snyrti- legt. Maturinn er í ofninum. En hvað það er notalegt að hafa þig hér, þótt það sé aðeins í nokkra . daga! Herbergið hennar var alveg eins og þegar hún skildi við það. Hún horfði út um gluggann, með tár í augunum. Hún horfði á litlu bátana, gráan hafnargarð- inn og mjóan fjörðinn, sem víkk- aði út að blágrænu hafinu. En sú dásamlega kyrrð . . . Henry frændi hennar hafði fulla ástæðu til að vera hreyk- inn af matnum, og Sandra fann að hún var hungruð eins og úlf- Framhald á bls. 31. VIKAN 19 tbl 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.