Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 22

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 22
Hann ruddist fram ó milli mann- anna og talaði á gelísku við dans- arann. Drengurinn glotti, kinkaði kolli og McLaren tók að syngja. Þetta var skerandi, margslunginn söngur, hljóðfallið með mörgum hnykkjum, og McLaren söng án þess að draga andann svo séð væri; þessa munntónlist, sem getur kom- ið í staðinn fyrir fiðluleikara eða pípuleikara meðan söngvarinn er óþreyttur. Drengurinn dansaði alvar- legur I bragði og hópurinn varð þögull einu sinni enn. Að þessu sinni þurfti Craig ekki að spyrja hversvegna. Þegar hann var orð- inn eldri og fór kunnáttusamlegar að ( leit sinni að reynslu, varð hon- um Ijóst, hversu hversdagslegt þetta var; pilsklæddir Hálendingar, dans- andi í miðju stríðinu milli rústa forn- menningarinnar. Þetta hefði einnig fegurð, sem skar ( hjartað. Þegar McLaren hætti, var hann farinn að gráta. — Viskí og heimþrá, sagði hann. — Ekkert eins gott og það til að koma manni til að gráta. Craig kinkaði kolli. Hann gat tekið þátt í hrifningu McLarens og John Craig er horfinn, það er álit- iS aS hann hafi farizt þegar bíll hans var sprengdur f loft upp. ÞaS var mágur hans, Charlie Green sem fórst. Lögregluna grunar aS Craig hafi veriS viSriSinn vopnasmygl til Arabalanda. Craig felur sig undir þunglyndinu, en hann vissi ekki hvað heimþrá var. — Eins og ég, áður en ég varð munaðarleysingi, sagði hann að lokum. — Pabbi tók mig stundum með, þegar hann fór að veiða. Þá var áhöfnin öll saman. Þú veizt hvernig það fer. Það var gamall náungi þar sem söng gamlasöngva, og manni leið vel. McLaren sagði: — Þú ættir að segja þessa sögu sem oftast. Það eru svona sögur, sem sjentil- menn vilja heyra. Þeir njóta þess að vera angurværir, vegna vesal- ings fátæklinganna. Craig hlustaði ekki á hann. Þegar ég var ellefu ára, stakk mamma af með sjómanni, þjóni á King Line. Gamli maðurinn stökk fram af bryggju og ég endaði þar sem þeir kölluðu heimili. Þar var ekki farið á veiðar, en, bætti hann við, til að vera ekki ósanngjarn; — þeir kenndu manni að slástl Þegar hann sagði þetta, var hann farinn frá McLaren; farinn að finna ekkjuna sína. Hann gekk út úr sýningarsalnum og keypti sér dagblað. Á baksíð- nafninu John Reynold*. Hann fer til Japana sem hann þekkir og lær- ir Karate. St. Briac heldur að undir- unni var smáklausa um fráfall manns, að nafni Altern, í Genf. Craig vissi hver Altern var. Rutter hafði líka verið í þessum hvíldar- búðum. Hann hafði vonað af öllu sínu hjarta, að þeir myndu ekki komast á slóð Rutters. Langa stund stóð hann á þrepum safnsins og hugsaði um Rutter, eins og hann hafði verið í Grikklandi, ungur og fullur af lífi og hættulegur vegna þarfar sinnar til að sanna, hversu vel lítill maður gæti komizt af í veröld hinnar stóru. Hann mundi eftir glaðlogandi bát og æðisleg- um eltingaleik í olívulundum. Hann minntist Rutters í návígi við Ijós- hærðan, risastóran handsprengju- varpara úr skriðdrekaliði. Alltaf hafði Rutter gengið gegn hinum sterku, til að sýna, að þeir væru ekki of sterkir fyrir hann . . . Hann hafði hætt hjá P. & O. til að vinna fyrir' Rose Line. Craig fann svíða í augum undan saltinu í tárunum og hristi höfuðið reiðilega. Rutter vissi, að hann stofnaði l(fi sínu ( hættu. Það yrði gotf að sjá McLaren á ný og spyrja hann, hvort hann hefði lifað rétt síðan stríðinu lauk. Fyrir aftan hann var blaðasalinn móti Rutfer ( Genf. Þar er Rutter skotinn til bana á hóteli. St. Briac feiur Cavalho að drepa Baumer. að tala við hann. Hann spurði, hvort honum liði ekki vel. Craig hristi höfuðið aftur og gekk burt, blandaði sér í þvöguna á Trafalgar Square, braut blaðið snyrtilega sam- an og stakk þv( undir handlegginn. Áður en langt um leið var hann ekkert grunsamlegur lengur. Hann fór aftur heim á hótelið sitt, hafði fataskipti og fór aftur út. Hann vissi að hann var hættu- legur í þessu skapi og hefði átt að vera kyrr inni, en reiðin og sorgin báru hann ofurliði. Hann varð að fara út. Hann slangraði í áttina til Soho, drakk þétting, þangað til hann kom að ítalskri veitingastofu í Greek Street, þar át hann pasta eins og þeim Rutter hafði þótt bezt og drakk með þv( flösku af Ovrieto. Svo hélt hann áfram framhjá tál- stúlkunum framan við rúningsstað- ina, framhjá steikareldhúsunum og hamborgarahöfnunum, ánægður með að fylgjast með fjöldanum og skjótast við og við inn ( krá. Hann var inni á einni slfkri á Tottenham Court Road, þegar hann hitti íra, Diamond, sem hellti ofan á hann svartöli og hengdi sig svo á hann það sem eftir var kvöldsins og smjattaði á þagmælsku hans með óseðjandi græðgi hins síkjaft- andi. Þegar kránum var lokað fóru þeir til klúbbs Diamonds, Lucky Seven, af þv( að það var ekki langt þangað, og Diamond þekkti stúlku, sem kom þangað stundum. Diamond var aðstoðarmaður bók- haldara og hafði allan hugann við leikhúsin, svo hann sneri sér að því það sem eftir var kvöldsins að segja Craig innihald allra leik- rita, sem hann hafði séð. Craig var alveg sama. Endrum og eins keyptu þeir viskí hvor handa öðrum og Craig gat haldð áfram að hugsa um Rutter bak við endalaust mal- ið ( Diamond. Svo kom stúlkan og Diamond lét mikið fyrir sér fara, meðan hann fann handa henni stól, pantaði henni drykk, kynnti hana fyrir Craig og hélt svo áfram ein- ræðu sinni ( miðri setningu þar sem fyrr var frá horfið. Hún hét Tessa Harling og Craig reyndi að rifja upp fyrir sér, það sem Diamond hafði sagt honum um hana. Hún hafði byrjað sem leikkona og mjsheppnazt. Svo hafði hún gifzt, eiginmaðurinn hafði feynzt. vera drullusokkur og hjóna- bandið fór einnig í hundana. Nú lifði hún á ekkjulífeyrinum og reik- aði milli klúbba á borð við Lucky Seven og drakk gin Diamonds, vegna þess að hann var umgengis- góður og kröfulaus. Hún eyddi s(n- um dögum ein, fór seint á fætur, hugsaði Craig, fékk sér kaffi og asprín ( morgunmat og of margar sígarettur, stundum karlmann sem hana langaði ekki í og átti svo ( erfiðleikum með að losna við, vegna þess að hún var einmana, fædd fórnarlamb, eins og stúlkan ( b(l Langes. Og eins og stúlka Langes var hún þögul. Tuttugu og átta ára eða þar um bil, hávaxin, þrýstin, hárið maður hans, KorsikumaSurinn Cad- . Craig fer huldu höfði og rifjar upp ella hafi séS fyrir Craig, og þá er æviminningar s(nar og samskipti eftir aS koma Baumer og Rutter / s(n viS McLaren, sem hann hafSi fyrir kattarnef. Pucelli á aS taka á kynnst ( herbúSum í Grikklandi. Framhaldssaga[n'4. bliti efftip James Munro Eínkapéttur A íslandi Vikan Sagan er tíleínkuO Burt og Carolíne 22 VIKAN 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.