Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 33

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 33
Þau fóru ínn og Henry fræjidi1. staulaðist með þeim, mjög 4- stöðugur á fótunum. — Þú getur ekki ímyndað þér„ hve óskaplegar þessar kvalir eru_, Steve, emjaðí hann. — Er það þessvegna, sem þú ert haltur. Hefurðu snúið þig um ökklann? — Hann segist hafa verki um allan iikamann, sagði Sandra. — Það gerir þetta töluvert flóknara. En látum okkur nú sjá- Farðu úr fötunum. ■— Fara úr fötunum? — Heldurðu kannske að ég hafi röntgenaugu? Sandra beið inni í stofunni í stundarfjórðung, hrædd ogtauga- óstyrk. Þá komu Steve og Henry frændi út úr skrifstofunni og Steve var alvarlegur á svipinn. — Ég ætla að gefa þér eitt- hvað, sem heldur í þér lífinu til morguns, svo athuga ég þig nán- ar, sagði hann. — Þetta kom yfir mig eins og elding, sagði Henry frændi. — Mér datt það í hug. — Það er gott, að Sandra er hjá mér. — Já það er það sjálfsagt, sagði Steve og kinkaði kolli. — Það er nú stúlka, sem segir sex, sagði gamli maðurinn. Steve tók pípuna upp úr vas- anum. — Það finnst mér líka, sagði hann. — Veiztu hvað Steve, ein- göngu vegna þess að ég er orð- inn gamall og veikur er hún reiðubúin til að fórna stöðu sinni, hjónabandinu og öllu öðru, til að vera hjá mér og stumra yfir mér. — Það er göfugmannlega gert af henni, sagði Steve. — En ég á líklega ekki langt eftir ólifað- — Svo lengi sem nokkurt lífc er, er von, tautaðjj Steve. — Og þegar ég: er allur, á húra ekki að verða alMáus. Það verða tvö til þrjú þúsund í baaaka og: svo auðvitað húsiS og eignin öll. Sá verður heppinrt, sem nær i. hana. Sandra og Steve steinþögðu. Henry frændi leit á þau til skiftis. — Ja, það verða alltaf tvö til þrjú þúsund og svo húsið og garðurinn. — Það er prýðilegtf Og nú finnst mér Sandra ætti að reyna að koma þér heim. — Ég kemst einn heim, sagðii Henry frændi. — Þú þarft ekkert: að hugsa um mig, Sandra, vertu bara kyrr og talaðu við Steve.. Sandra fór út með Steve, í. langa gönguferð meðfram strönd- inni. Þau settust á bát, sem lá. þar á hvolfi og létu sólina baka sig. — Þér er líklega Ijóst að frændi þinn er ekkert veikur? sagði hann. — Ég var ekki viss ... — Hann getur lifað þangað til hann verður hundrað ára, sagði Steve. — Ég verð þá komin til ára minna, eða hvað finnst þér? — Hefurðu í raun og vera hugsað þér að setjast að hérna? — Já, ég er komin heim fyrir fullt og allt. — Sandra, það er svo margt sem ég ekki skil... — Ég skal skýra það allt fyr- ir þér. — En áður en þú byrjar á skýringunum er það eitt sem ... Hann beygði sig niður og vafði hana að sér. 'it. Pípusííður Frh. af bls. 24. Búið sniðið til þannig, að strika ferninga á pappír, 2x2 sm., hvern ferning. Teiknið þá sniðið eftir reit- um skýringarmyndarinnar og klipp- ið út. Sníðið sliðrið eftir sniðunum, saumfarslaust. Byrjið síðan að sauma stk. B á báða enda renni- lásslns og því næst skáhliðar merkt- ar A við rennilásinn. Sé erfitt að höndla skinnið, er ágætt að líma þc»ð við lásinn. Saumið síðan með þéttum, sterkum þræðisporum. Opnið nú lásinn, snúið slíðrinu við og saumið frá röngu stk. E X við + á D. Saumið einnig saman «ndann, merktan C. Snúið þá slíðrinu við yfir á réttu, -og hnýtið örmióum skinnrenningi f irennilásinn. Spílamappa Frh. af bls. 24. ekki aðeins undir spilin, heldur líka skriffærin og reikningsblaðið. Efni: Fílt, helzt í dökkgrænum lit, millifóður, „vliseline" og dálítið af hvítu ullargarni. Sníðið möppuna 15x35 sm , 2' stk. Sníðið einnig millifóðrið, en hafið það örlítið minna. Leggið fílt- stykkin saman með millifóðrinu á milli, og byrjið að sauma saman endana með hvíta ullargarninu og nokkuð þéttum þræðisporum. Notið hæfilega grófa nál fyrir garnið. Brjótið nú 4 sm. upp á hvorn enda og saumið á sama hátt allt í kringum möppuna. Klippið dálftið stk. af hvíta fílt- inu og festið á mið|u stokksins, eins og myndin sýnir, og stingið blýant- inum f. Klippið einnig út 5 spaða eftlr meðfylgjandi mynd, og festið á framhlið möppunnar. Púðar Frh. af bls. 25. Næstu tvær rendur í kring um andl. eru saumaðar með appelsínu- gulu garni og lykkjuspori, næsta rönd svðrt með leggsaumi, þá rauð með lykkjuspori og svörtu með leggsaumi. Fyllið síðan odd- ana með leggsaumi og hafið spor- in löng og fremur laus. Saumið litlu oddana næst andlitinu og 3 stóra geisla með rauðu garni, en 8 odda með 2 gulum litum (öðrum appelsinul.) Það sem eftir er að oddunum er saumað með ljósgrænu garni. Raðið litunum niður á odd- ana eftir smekk. Dragið þræðispor hér og þar í oddana, gult í rauða odda og öfugt og gult í græna odda og öfugt. Saumið litlu geisl- ana milli oddanna með mislitum leggs. í miðju og 2 hvitum rönd- um til hliðanna. Brjótið 1 sm. af efninu inn á rönguna og þræðið tæpt. Staðsetjið karlinn á miðjan púða og þræðið vandlega þvert og í hring og saumið síðan í gulu brúnina og í gegn um púðann með lykkjuspori og svörtu garni, eina rönd eða fleiri að vild. Saumið að lokum púðann sam- an. Skiljið eftir ósaumað op á miðri neðstu brún og fyllið með dúnkodda. Jaðrið opið saman með fremur þéttum sporum. Sjá skinnpúOi á bls. 38 UN’GFRÚ YNDISFRÍÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá. N Ó Á. HVAR ER ÓRKIN HANS NOA1 X>aS er alliaf ntml Hlknrlna f h{nnl Vn4« lsfrlð okkar. Hún hefur fallS ðrktna 1UU1S Nóa elnhvers stnSar f hlaSlnu oe heltlr eóSum verSlaunum handa þelra, sem getur funðlS Srklna. VerSlaunln enl stór kon- fektkassl, fullur af hezta konfektl, OB framlelSándinn er au.SvltaS SœtgœtlsgerB- tn NóL Nafn HelmlU örkln ef A hls., fUSast er dregts var hlaut verBIaunlnt ÖLAFlA GUNNARSDÓTTIR Vesturvallagötu 5 — Rvík. Vinninganna mi vltja í skrffstofu Vikunnar. 49. tbl. UND 1APÚÐINN sem festir tanngóminn, dregur úr eymslum, límist við góminn, þarf ekki «8 skipta dag'.ega. SNUG er sérstaklega mjúkur plast- ic-púði, sem sýgur góminn fastan, þannig að þér getið talað, borðað og hlegið án taugaóstyrks. SNUG er ætlað bæði efri- og neðrigóm. Þér getið auðveldlega sjálf settpúð- ann á, hann situr fastur og hreins- ast um ieio og tcnnurnar. — SNUG er skaðlaus tannholdi og gómnum. Endist lengi og þarf ekki að skipta daglega, SnUG Sf'"- J Ó MÖLLER & CO., ivirkjuhvoli, Simi 16845. W /1fp^ i r^n SKARTGRIPIR II WIIW-WTiW li—IL-. HVERFISGÖTU 16 A VIKAN 49. tbl. gg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.