Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 41

Vikan - 09.12.1965, Blaðsíða 41
Skáldið frá Fagraskógi Framhald af bls. 29. sem það ótti skilið og var í þörf fyrir. Ég fann til með telpunni, kenndi í brjósti um hana. Ég gaf mig á tal við konuna og bauðst til þess að fara með barnið. Hjálp mín var vel þegin. Ég tók telpuna í fang mér og bara hana til kirkj- unnar. Guðsþjónustan var látlaus og hátíðleg. Þegar við komum aft- eftir aðra úr sálmi þessum í hug- ann. Hvert orð fékk aukið gildi. Ég skildi nú enn betur dýpt og anda þeirra trúarheitu orða, sem urðu til þann lausnardaginn langa í litla hótelinu við Osló. Ef til vill er þáttur Ríkharðar Jónssonar smellnastur þeirra, sem í bókinni eru, að skal settur punktur, með niðurlagi greinar Ríkharðar Jónssonar: HÉR UM BIL VAR HRAPAÐUR . . . að mun hafa verið um nón- bil einn daginn, sem við vor- um á Caprí, að okkur kom saman um að skoða Keisara- hallarrústirnar, sem voru á nyrðri hamri eyjarinnar. Þessar rúst- ir eru varðveittar m.a. til þess að is að hamrabrúninni. Mér kom ekki annað til hugar en dagar mínir væru taldir og hef líklega verið byrjaður að biðja fyrir mér, er ég sá, að Tryggvi Svörfuður kastar sér í einni logandi snarsveiflu yfir girð- inguna, hélt sér í hana með ann- arri hendinni og gat seilzt til mín með hinni. Davíð og Valdimar sem staðið höfðu eitthvað afsíðis, komu nú í loftköstum og gripu í Tryggva. Skipti nú engum togum, að Tryggvi kippti mér inn fyrir girðinguna og þrumaði yfir mér um leið: AEG Eldavélar: Fjölmargar gerSir. Helluborð: Tvær gerSir: Inngreypt eSa niðurfelld. Klukku- rofi, borS úr Krómnikkel- stáli, sjáifvirk hraSsuSu- hella m. 12 hitastilling- um. Bakaraofn: Klukkurofi, tvöföld hurS, innri hurS meS gleri, Ijós í ofni, infra-grill meS mótordrifnum grillteini. Lofthreinsari: Afkastimikill blásari, loftsía, lykteySir SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Vesturgötu 3. — Sími 11467. REYKJAVÍK: HÚSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. — Símar 20440 — 20441. ur heim á hótelið, dró ég mig í hlé — og sálmurinn: Ég kveiki á kertunum mínum, varð til". Um leið og Davíð talar flýgur myndin af atburðinum í gegnum huga minn. Áhrif af kirkjuferð. Löngun til að lina þjáningu bækl- uðu telpunnar. Ómur af sterkum hljómi orgeltóna. Orðin úr pfslar- sögu frelsarans. Ég er frá mér num- inn og átta mig fyrst, þegar skáld- ið heldur samtalinu áfram: ,,Þeir hafa tekið nokkur erindi inn í sálmabókina. Það var of mik- ið að taka þau öll. Og mér Ifkar vel, hvernig þeir hafa valið". Að stundu liðinni er ég aftur kominn út á götuna. Ég hafði gleymt því, hvers vegna ég kom. Þessi undraverða saga fyllti huga minn. Enn á ný kom hver Ijóðlínan hinum þó ólöstuðum. Því er vel við eigandi að klykkja út með því að grípa niður í hann, ogerþá ósagtfrá grein- Þorsteins M. Jónsson- ar, sem um árabil var útgefandi Davíðs Stefánssonar, skýrslu Þorsteins Jósepssonar um bókasafn Davíðs, og Ættartölu Einars Bjarnasonar. En hér njáldra peninga af ferðafólki. Nokkuð af rústum þessum stendur á blá hamrabrúnunum og losara- leg margtjösluð rimlagirðing í kring. Snarbrött skriða lá frá girð- ingunni fram á gínandi hamra- brúnina, sem gekk lóðrétt í sjó niður. Þarna vorum við f jórmenningarn- ir staddir upp við hallarmúrana. Ekki man ég nú, hvaða erindi ég hef átt út fyrir girðinguna, en það hlýtur að hafa verið ákaflega merkilegt, jafn glæfralegt sem það var að hætta sér út í skriðuna. Ég hafði varla sleppt girðingunni, er mér skrikaði fótur, og féll í skrið- una, sem þegar fór af stað. Ég gróf hendurnar niður í aurinn, og mun það eitthvað hafa dregið úr hraðanum, en samt rann ég áleið- Hér um bil var hrapaður af háu bergi niður skemmtimaður skapaður, skáld og myndasmiður. í KJALLARANUM. Við héldum nú heimleiðis og þræddum sneiðinga niður hamra- beltið. í dalverpi þar fyrir neðan sáum við lítið veitingahús. Þar á- kváðum við að fá okkur hressingu, og var okkur sízt vanþörf á þv( eft- ir fjallgöngurnar í ítalska hitanum. Við komum þar inn í litla, en snotra veitingastofu, þar sem fyrir voru nokkrir gestir. Eftir að við höfðum fengið framreiddan svaladrykk, mig minnir að það væri hvítvín, hið venjulega hressingaröl ítalanna, hvarf Tryggvi og var alllanga stund í burtu. Við vorum í þann veginn VXKAN 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.