Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 2

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 2
í FULLRI HLVÖRU SKÓLASTIÓRARNIR OG TÍZKAN Á síðasta hausti brá svo við að fjöldi unga drengja, sem verið hafði í sveit yfir sumarið, lét ekki skerða hár sitt, þegar heim kom og skólar hófust. Rakarar sátu auðum höndum og horfðu á lubbana bærast fyrir vindinum úti á götunum, en þetta hafði einmitt verið annatími hjá þeim venjulega. Þá tóku sumir röggsamir skóla- stjórar í taumana og fyrirskipuðu klippingar að siðaðra manna hætti, en geðlurður í þeirra hópi létu málið afskiptalaust. Þessi fyrirmæli um sjálfsagða snyrti- mennsku vöktu einhvern úlftþyt meðal bítilunnenda og óharðnað- ur unglingur, sem fór að gefa ut táningablað, varpaði fram spurn- ingunni: „Eiga skólastjórar að ráða tízkunni"? Blaðið var stílað uppá það, að krakkarnir keyptu það og auðvitað tók það afstöðu á móti skólastjórunum. En hér er ekki aðeins tízku- vandamál á ferðinni og kannski skiptir tízkan í þessu sambandi minnstu máli. Þess má geta að fræg en hundleiðinlegbítlahljóm- sveit úr Keflavík, hafði þvílíkan rumpulýð í eftirdragi, að Árnes- ingar settu samkomubann á dót- ið. Ný og falleg félagsheimili höfðu hvað eftir annað yfirfyllst af sóðalegum gallabuxnabítlum með klepra í óhirtum lubba. Þesar skólastjórar sýna a- byrgðartilfinningu og taka 1 taumana, þá er það ekki fyrst og fremst til að beina straumum tízkunnar á æskilegri brautir, heldur til þess að koma í veg fyrir beinan, sálrænan voða, sem drengjum á gelgjuskeiði stafar af því að félagamir séu eins og piur í útliti. Vísindamönnum kemur saman um, að vaknandi kynferðislegar kenndir þeirra séu mjög reikular í rásinni um þetta leyti og gætu fullt eins vel beinzt að píulegu útliti kynbræðranna. Með því að láta málið afskipta- laust er beinlínis stuðlað að ÞV1 að hér vaxi upp fjölmenn hommakynslóð með öllu því geði, sem slíku fylgir. Oftast verða það einhverskonar utan- garðsmenn, sem aldrei fá sömu tækifærin í lífinu og venjulegh’ menn. Þessvegna verður að upP' ræta þennan ófögnuð; ef ekki a heimilunum, þá í skólunum. Ung- mennið, sem spyr í blaðinu sínu: „Eiga skólastjórar að ráða tízk- unni“? er eins blint á kjarna málsins og fóstur í móðurkviði- GS- 2 VIKAN 51. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.