Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.) Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f., Myndamót: Rafgraf h.f. ANGEUQUE í UNDIRHEIMUM PARÍSAR. VIKAN kynnir nýja Angelique kvikmynd, sem sýnd verður í Reykjavík um iólin ................ Bls. 4 SMÁEFNI ............................. Bls. 8 GAMALT OG NÝTT OG FÁTT ÞAR Á MILLI. Margrét Indriðadóttir fréttamaður skrifar um ísrael ..... ........................................ Bls. 10 ÞEGAR BURT FÆRÐI ÞEIM JÓLIN. Jólasaga Bls. 12 SÖLUMAÐUR DAUÐANS. Framhaldssaga. Bls. 14 PÓLSKA EKKJAN. Jólasaga ................. Bls. 16 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldssaga .... ......................................... Bls. 18 JÓL TRÉSMIÐSINS. Jólasaga ............. Bls. 20 LJÓSÁLFAR JÓLANNA. Jólahugleiðing eftir Amalíu Líndal ................................ Bls. 22 20 MIKILSVERÐ ATRIÐI FYRIR VERÐANDI EIGIN- KONUR. ................................ Bls. 24 TÁKNMÁL JÓLANNA. Grein eftir Grétar Fells .... ......................................... Bls. 26 VKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladóttir. ......................................... Bls. 46 Þar að auki: Pósturinn, stjörnuspá, krossgáta o.fl. FORSÍÐAN Aðfangadagskvöld er i hugum íslendinga hátind- ur jólahelginnar. Þá reyna aliir að vera meS fjöl- skyldum sínum og ástvinum og andi jólanna rík- ir. Gjafir eru gefnar, en fáir kunna að þiggja þær meS sömu gleði og börnin, en jafnvel gleðin er þreytandi og litlu angarnir eiga það til að falla út af, þar sem þeir eru komnir. — Forsíðumyndina teiknaði Baltasar. VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladóttir. Rætt um samkvæmisklæðnað. FIÐLARINN. Frásöguþáttur af Ingimundi fiðlu, eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverðará. FRAM HJÁ GAMLA BÆNUM. Ný ástarsaga eftir Kristmann Guðmundsson. SÖLUMADUR DAUÐANS. VOFUR Á HEIMSHÖFUNUM. Þriðji hluti. NÚ ER LEIKLISTIN EKKI MIKILVÆGUST LENGUR. Rætt við frú Helle Virkner Krag, forsætisráðherra- frú og fyrrverandi leikkonu. EFTIR EYRANU. ANGELIQUE OG KÓNGURINN. LEIÐINLEG ATVIK MAN ÉG ENGIN. Kristín Halldórs- dóttir ræðir við Helgu Magnúsdóttur, kennara. HÚMOR í VIKUBYRIUN Getið þið aldrei fengið nema klaufa í þetta númer? Nú er stúllinn á hvolfi. OG'AF HVERJU VILJIÐ ÞáREKKI HUGSA UK FÍLAKA LENGUR? 0G SV0.',LÆTUHÐU VARN.ARtAUSA KONU .SITJA EINA HEIMA •ALLT KVÖLDIÐ. í ÞESSARI VIKU I NÆSTA BLAÐI VÍSUR VIKIINNAR Það vekur oss stundum furðu hve ættjarðarást með öðrum þjóðum flest úr jafnvægi setur í þágu hennar fer þingheimur víða að slást og þetta skeði hjá Grikkjum síðast í vetur. En alþingi voru aldrei stillingin brást og íslenzkir þingmenn flest hafa látið sér bjóða samt eru þeir kannski einna næst því að slást sé embætti laust er skilar vænlegum gróða. VIKAN 50. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.