Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 5

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 5
hún vakn- — Rennu- © Angelique sofnar um borð í heyferju á Signu. Þegar ar, er hjá henni karlmaður, sem segist vera vindurinn steinsskáldið, samvizka Parísar. Q Ástæðan til þess, að Angelique sleppur við hýðingu, er sú, að varðstjórinn í Chateiet verður hrifinn af henni og leitar lags við hana. Hún sér þá leið til að bjarga sonum sínum tveimur úr tröllahöndum, og umhyggjan fyrir þeim ræður úrslitum. ® Að lokum er komið að bví, að gera hjónabandssáttmála fyrir Angelique og frænda hennar, Philippe du Plessis-Belliére. hað er hinn gamli örlagasmiðar Angelique, Molines ráðsmaður, sem gerir samninginn. Hann fær auðæfi og hættulegt leyndarmál — hún aðeins hann — og titil hans. O Angelique í tryggum vinahópi. Til vinstri er tryggðatröllið Kouassi-Ba, en hægra megin lögfræðing- urinn Desgrez með Cantor. © Frá því Angelique var ung, hafði hún verið hrifin af frænda sínum Philippe, marskálkinum goðumlíka. Þegar hún hefur drifið sig upp úr eymdinni og er orð- in veitingakona, liggja leið- ir þeirra saman að nýju, þótt ekki sé sú braut rennislétt. VIKAN 51. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.